Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 49
Sparks mikla athygli fyrir stuttskífu
sína Make the Cowboy Robots Cry
sem kom út á síðasta ári en enn meiri
hrifningu vakti Once We Were Trees
sem kom út í hitteðfyrra, en hún þyk-
ir minna á Byrds, Flying Burrito
Brothers og Buffalo Springfield; létt
sveitasýra. Make the Cowboy Robots
Cry er aftur á móti öllu þyngri, lögin
lengri og meiri pælingar í gangi.
Sagan hermir að maður að nafni
Edgar Graham hafi ruðst upp á svið
á tónleikum rokksveitarinnar Mod-
est Mouse fyrir fjórum árum og
heimtað að fá að syngja með. Í ljós
kom að hann var ekki bara æstur
aðdáandi sveitarinnar heldur var
hann búinn að semja bunka af lögum
sem hann vildi koma á framfæri.
Liðsmenn Modest Mouse lögðu hon-
um lið við að vinna lögin og taka upp
og niðurstaðan varð skífan Sharpen
Your Teeth sem kom út í vor. Á plöt-
unni má glöggt heyra að Graham
hefur sitthvað fram að færa; tónlistin
er í bland sérdeilis grípandi að hætti
Modest Mouse og algjör sýra. Ekki
þurfa Modest Mouse-vinir þó að
hlusta lengi að þeir kannast við
söngvarann og smám saman rennur
upp fyrir mönnum að skálkurinn
Edgar Graham er Issac Brock,
söngvari og gítarleikari Modest
Mouse. Á skífunni fær hann til liðs
við sig Paul Jenkins úr Black Heart
Procession, John Orth úr Holopaw
og Tim Rutili og Brian Deck úr þeirri
ágætu sveit Califone, en þess má
geta að Deck stýrði upptökum á síð-
ustu eiginlegu plötu Modest Mouse,
The Moon & Antarctica.
The Shins átti eina af bestu plötum
ársins vestan hafs árið 2001, Oh, In-
verted World, sem aldrei hefur feng-
ist hér á landi. Framúrskarandi
skemmtilegt bandarískt nýrokk sem
vísar í ýmsar áttir, sækir innblástur
aftur til áttunda áratugarins án þess
þó að missa sjónar á nútímanum.
Joe Pernice er afskaplega þung-
lyndur maður, eða í það minnsta
hljóma verk hans svo. Hann er prim-
us inter pares í hljómsveitunum fjór-
um, Scud Mountain Boys, Chappa-
quiddick Skyline, Big Tobacco og
Pernice Brothers, en reyndar virðist
sú síðastnefnda vera sú eina sem er
starfandi sem stendur. Fyrstu plötur
Scud Mountain Boys, Pine Box og
Dance the Night Away, eru lyk-
ilskífur í safni þeirra sem áhuga hafa
á lágstemmdu nýsveitarokki, en þær
er hægt að fá saman sem The Early
Years. Massachusetts með sömu
sveit er líka mjög góð. Á Chappa-
quiddick Skyline er þunglyndið full
mikið, en plötur Pernice Brothers
eru ágætar, sú fyrri, Overcome by
Happiness, er á Sub Pop.
Þegar merkissveitin Galaxie 500
leystist upp fyrir rúmum áratug
stofnaði Dean Wareham Luna en
Damon Krukowski og Naomi Yang
tóku upp samstarf sem Damon &
Naomi. Síðan eru plöturnar orðnar
fjórar. Sú fjórða heitir Damon &
Naomi with Ghost, enda njóta þau á
henni liðsinnis sýruhöfðingjanna úr
japönsku framúrstefnusveitinni
Ghost. Tónlistina vilja sumir kalla
slowcore á við Low og víst er hún
hægfara og full upp með grípandi
laglínum.
Ugly Casanova
Beachwood Sparks
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 49
Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin í sólina í haust á
einstökum kjörum, þar sem þú getur lengt sumarið á
vinsælustu áfangastöðum Íslendinga við bestu aðstæður. Í
september finnur þú frábært veður við Miðjarðarhafið,
25–30 stiga hita og kjöraðstæður til að lengja sumarið.
Beint flug á alla áfangastaði Heimsferða þar sem þú nýtur
traustrar þjónustu fararstjóra okkar.
Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is
Síðustu sætin
með
Heimsferðum
í sólina í haust
frá kr. 29.985
Verð frá 29.895
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 5. sept.
í viku. Stökktu tilboð.
Almennt verð kr. 31.390.
Verð frá 39.950
M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 5. sept. í viku.
Stökktutilboð með sköttum.
Almennt verð kr. 41.950.
Mallorka
Hér getur þú valið um
vinsælustu gististaði
Heimferða, s.s. Pueblo Palma
eða Tres Torres, eða valið
stökkið í sólina, og þá færðu að vita 3 dögum fyrir brottför
hvar þú gistir.
Verð frá 29.895
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára,
11. sept. í viku. Stökktu tilboð.
Almennt verð kr. 31.390.
Verð frá 39.950
M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 11. sept. í viku.
Stökktutilboð með sköttum.
Almennt verð kr. 41.950.
Benidorm
Einn vinsælasti áfangastaður
Íslendinga. Vinsælustu gisti-
staðirnir okkar, Vina del Mar
og Montecarlo eru í hjarta
Benidorm, og ef þú vilt taka
sénsinn og kaupa ferð án þess
að vita hvar þú gistir, þá færðu
enn lægra verð.
5. sept – vika – 11 sæti
5. sept. – 2 vikur – uppselt
12. sept. – 2 vikur – 14 sæti
4. sept. – uppselt
11. sept. – vika – 23 sæti
11. sept. – 2 vikur – uppselt
18. sept. – vika – uppselt
18. sept. – 2 vikur – 19 sæti
2. okt. – 3 vikur – 18 sæti
Verð frá 39.895
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára,
4. sept. í viku. Stökktu tilboð.
Almennt verð kr. 41.890.
Verð frá 49.950
M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 4. sept. í viku.
Stökktutilboð með sköttum.
Almennt verð kr. 52.450
Costa del Sol
Okkar vinsælasti áfangastaður,
enda finnur þú hér frábærar
aðstæður í fríinu. Veldu um
Aguamarina, Timor Sol eða
Principito, og tryggðu þér 1, 2
eða 3 vikur í sólinni í haust.
Og ef þú vilt stökkva, þá er verðið enn lægra.
Nú er allt að verða uppselt
4. sept. – 1 vika – 17 sæti
4. sept. – 2 vikur – uppselt
11. sept. – uppselt
18. sept. – vika – uppselt
18. sept. – 2 vikur – 19 sæti
2. okt. – 3 vikur – 28 sæti