Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.08.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 53 Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10.Vit 422 Sýnd kl. 2 og 3.45. Mán kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 410.  SK Radíó X DV MBL Sýnd kl. 6 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 422 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd í lúxussal kl. 10.15. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 423 Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 14. Vit 417 ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl Kvikmyndir.is Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4 og 6. Ísl. tal. Vit 418 FRUMSÝNINGFRUMSÝNING Aðal skvísan í skólan- um er komin með samkeppni sem hún ræður ekki við! PiperPerabo(CoyoteUgly) fer á kostum í þessari stórskemmtilegu gamanmynd. Sýnd kl 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6.Vit 398 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2 og 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 6. Vit 415 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.10. Vit 422 Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 418 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi. 12. Vit 420 Sýnd kl.10.10. Mán kl. 8 og 10.10.Vit 415  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL EINNIG Í LÚXUS VIP kl. 8. Vit nr. 428. B.i. 16 ára EINNIG Í LÚXUS VIP kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 430. FORSÝNING!FORSÝNING! FORSÝNING! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.10.Vit 426 Sýnd kl. 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 420 Forsýning kl. 8. FORSÝNING! Forsýning kl. 8.Forsýning kl. 2 og 4. M E L G I B S O N FORSÝNING! Forsýning kl. 2. með íslensku tali. FORSÝNING! Forsýning kl. 8. Bi. 12 Vit 427 Forsýning kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 449 kl. 6. Enskt tal. Vit 430 POPPGOÐIÐ Michael Jackson hef- ur eignast son, að því er banda- rískir fjölmiðlar segja, en ekki er ljóst hvort hann hafi ættleitt dreng- inn eða sé líffræðilegur faðir hans. Jackson á fyrir fimm ára gamlan dreng, Prince Michael, og fjögurra ára gamla dóttur, Paris, sem hann eignaðist með Debbie Rowe, fyrrverandi eiginkonu sinni. Að sögn blaðsins New York Daily News kom Jackson með drenginn, sem er rúmlega hálfs árs gamall, og sýndi starfsfólki baksviðs eftir sýn- ingu nýlega í Las Vegas. Blaðið hafði eftir vinum söngvarans að Jackson væri raunverulegur faðir drengsins, sem yrði skírður Prince Michael II. Ekki er hins vegar ljóst hver móðirin er en News og tíma- ritið People voru sammála um að líklegasti kandídatinn væri eig- inkonan fyrrverandi. Þau Jackson og Rowe skildu árið 1999 en heim- ildarmenn segja að þau hafi átt í nánu sambandi síðan. Fréttir um að Jackson hefði eign- ast nýjan son birtust fyrst í slúð- urblaðinu National Enquirer í apríl sl. og þá fullyrti blaðið að dreng- urinn væri ættleiddur. Michael Jackson er hulin ráðgáta Þriggja barna faðir? Reuters ENSK-FRANSKA hljóm- sveitin Stereolab ætlar á haustmánuðum að sækja Ísland heim og leika á Grandrokk. Tónleikarnir verða tvennir talsins og munu fara fram 25. og 26. október. Stereolab verða í félagsskap ekki ómerkari manna en Orgelkvartettsins Apparats sem hita mun áhorfendur upp bæði kvöldin. Stereolab var stofnuð af þeim Tim Gane og Laetitia Sadier árið 1990 í London á Englandi. Sveitin var í fararbroddi tilraunakenndra neðanjarð- arsveita á tíunda áratug síðustu aldar. Eitt af sérkennum þeirra felast að mörgu leyti í því að Sadier, söngkona sveitarinnar, syngur til jafns á ensku og frönsku. Miðasala á tónleikana hefst í septembermánuði og verður upphæðin litlar 2.000 krónur. Einungis 200 miðar verða seldir á hvora tónleika. Stereolab á Grand- rokk Á leið til Íslands – Stereolab.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.