Morgunblaðið - 27.08.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 2002 9
GERÐUR G. Óskarsdóttir, fræðslu-
stjóri í Reykjavík, segir að húsnæð-
ismál í Vesturbæjarskóla hafi að
hluta til verið hvatning til þess að
koma á árgangablöndun í yngri
bekkjunum og framfylgja þannig
framtíðarsýn Reykjarvíkurborgar
hvað varðar skólastarf.
Gerður var spurð hver hefðu verið
hin kennslufræðileg rök fyrir því að
blanda árgöngum í fyrstu tveimur
bekkjum Vesturbæjarskóla, sem
foreldrar hafa lýst óánægju sinni
með eins og fram hefur komið í
Morgunblaðinu, síðast á laugardag í
umfjöllun um fund sem haldinn var í
skólanum á fimmtudagskvöld.
„Framtíðarsýnin er að skólastarf
verði einstaklingsmiðaðra en það
hefur verið. Alla síðustu öld hefur
skólastarf verið bekkjarmiðað. Núna
er þróunin hjá okkur, og alls staðar í
hinum vestræna heimi, að hugsa
nám nemenda út frá einstaklingnum
en ekki bekkjarheild og að hver ein-
staklingur setji sér markmið í sam-
vinnu við foreldra sína og kennara.
Þegar skólinn er orðinn þannig
skiptir ekki máli hverjir eru saman í
rými eða námshópi. Þessu fylgir
einnig mikil samvinna nemenda í
hópum sem raðast saman eftir
áhuga eða stöðu í námi, burtséð frá
aldri þeirra. Breytingar eru alltaf
erfiðar og eðlilegt að fólk sé hrætt
við allt nýtt eða sem er öðruvísi frá
því að það var sjálft í skóla,“ sagði
Gerður.
Miðað við blöndun árganga
í tveimur nýjum skólum
Hún sagði nokkra skóla í Reykja-
vík hafa tekið upp breytta kennslu-
hætti og prófað einstaklingsmiðað
nám, m.a. Korpuskóli, Breiðagerðis-
skóli og Víkurskóli. Hún sagði Vest-
urbæjarskóla sömuleiðis hafa verið
framarlega í mótun slíks náms.
Gerður benti ennfremur á að við
undirbúning Ingunnarskóla í Graf-
arholti og skóla í Staðarhverfi í Graf-
arvogi hefði blöndun árganga verið
eitt af markmiðum skólastarfsins.
Foreldrar og íbúar hefðu komið að
þeirri vinnu ásamt skólafólki. Þann-
ig væri Ingunnarskóli teiknaður
með það í huga að geta blandað sam-
an árgöngum.
Fræðslustjóri um árgangablöndun í Vesturbæjarskóla
Einstaklingsmiðuð kennsla
Bankastræti 14, sími 552 1555
Ekki leita út um allt
Við höfum úrvalið
Gott verð
Póstsendum
Nýjar
vörur
haust
2002
Laugavegi 4, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is
Skrifstofutækni
250 stundir!
Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrifstofum
og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu. Námið er mjög
hagnýtt og byggist að verulegu leyti á verklegum æfingum.
Námið eykur samkeppnishæfni nemenda og býr þá undir krefj-
andi störf á vinnumarkaði.
Helstu námsgreinar eru:
Handfært bókhald
Tölvugrunnur
Ritvinnsla
Töflureiknir
Verslunarreikningur
Glærugerð
Mannleg samskipti
Tölvubókhald
Internet
STARFSMENNTUN
fjárfesting til framtíðar
Mig langaði að vera vel samkeppnisfær í
öllum almennum skrifstofustörfum og eftir
vandlega umhugsun valdi ég Tölvuskóla
Íslands. Þar bætti ég kunnáttuna í Word-
ritvinnslu og Excel-töflureikni og lærði
hand- og tölvufært bókhald, glærugerð,
verslunarreikning ásamt undirstöðuatriðum
í mannlegum samskiptum og Interneti.
Námið er vel skipulagt og kennsla frábær.
Nú finnst mér ég vera fær í flestan sjó!.
Steinunn Rósq, þjónustu-
fulltrúi,
Íslenska Útvarpsfélaginu
Öll námsgögn innifalin
Tölvuskóli Íslands
B í l d s h ö f ð a 1 8 , s í m i 5 6 7 1 4 6 6
Opið til kl. 22.00
Glæsileg ítölsk prjónavara
„RIMINI“
Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347
Fataprýði, sérverslun. Sérhönnun st. 42-56
neðst við Dunhaga, sími 562 2230
Opið mán.- fös. kl. 10-18,
laugardag kl. 10-14
Úrval af peysum og bolum
- þykkum og þunnum
Teinóttar dragtir,
skyrtur og bolir
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
PAS
Gallabuxurnar eru komnar
Stærðir 36-56
Laugavegi 63, sími 551 4422
BASIC
dragtirnar
frábærar
við öll tækifæri.
Nýir litir.
Ný snið.
4 snið
af jökkum
2 snið
af pilsum
3 snið
af buxum
stærðir 36-48
GERRY
WEBER
Matseðill
www.graennkostur.is
27/8-02/9 frá GRÆNUM KOSTI, Skólavörðustíg 8.
Opið mánudaga-laugardaga kl. 11.30-21.00,
sunnudaga kl. 13.00-21.00. Pantanir í síma 552 2028,
skrifstofa 552 2607, fax 552 2607
Þri 27/8: Grænmetis lasagna & fleira
gott m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Mið 28/8: Birjani = inverskur ofnréttur
m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Fim 29/8: Grænmetiskarrý & eplasalat
m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Fös 30/8: Moussaka = grískur ofnréttur
m/fersku salati, hrísgrjónum
& meðlæti.
Helgin 31/8 og 1/9:
Marokkóskar kræsingar.
Mán 2/9: Spínatlasagna & annað gómsætt
og gott.
stofnuð 1994
VESTURBÆJAR
YOGASTÖÐ
þriðjud. og fimmtud. 7.00-8.00
þriðjud. og fimmtud. 10.45-11.45
þriðjud. og fimmtud. 12.00-13.00
mánud. og fimmtud. 17.30-18.30
mánud. og fimmtud. 18.45-19.45
þriðjudag 18.35-20.05
miðvikudaga 17.30-19.00
mánud. og miðvikud. 20.00-22.00
GRUNNNÁMSKEIÐ: 11.-30 sept.
YOGATÍMAR, FRJÁLS MÆTING:
YOGA FYRIR BARNSHAFANDI:
þriðjud. og fimmtud. 16.15-17.15
YOGA FYRIR BÖRN:
8-11 ára, miðvikud. 15.15-16.00
12-15 ára, miðvikud. 16.15-17.00
OPIÐ HÚS - FRÍTT Í YOGA:
föstudaginn 30. ágúst kl. 12.00-13.00
og kl. 17.30-18.30
K Y N N I N G:
VERIÐ VELKOMIN!
Anna Björnsdóttir
yfir 20 ára yogareynsla
innritun er hafin
yogakennari
opnum 3. september
Seljavegi 2, 5 hæð
í síma 511-2777
anna@yogawest.is
í nýju og glæsilegu húsnæði
í Héðinshúsinu
YOGA
yogawest.is
VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Brúðhjón
A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r