Morgunblaðið - 27.08.2002, Qupperneq 46
SAMTÖK foreldra í Bandaríkj-
unum hafa útnefnt sjónvarpsþætt-
ina Vini (Friends) og Buffy
blóðsugubana verstu sjónvarps-
þætti sem sýndir eru á besta sýn-
ingartíma sjónvarpsstöðvanna
þar í landi. Þátturinn um Buffy
var fordæmdur fyrir ofbeldi, kyn-
líf og óbeina tilvísun í dulræn
málefni.
Þá var þátturinn um Vini sagð-
ur byggja spaugsemina einvörð-
ungu á umræðu um kynlíf. Enn-
fremur var sjónvarpsþátturinn
CSI: Crime Scene Investigation
talinn meðal verstu þátta, að mati
samtaka sem nefnast Sjónvarps-
ráð foreldra. Samtökin hrósuðu
hins vegar sjónvarpsstöðvum fyr-
ir að velja fleiri fjölskylduvænni
þáttaraðir en áður, að sögn
fréttavefjar BBC.
Samtök foreldra í Bandaríkjunum tjá sig
Vinirnir og
blóðsugu-
baninn fá
á baukinn
Jennifer Aniston, Matthew
Perry og Courtney Cox og hinir
vinir þeirra eru ekki í náðinni
hjá bandarískum foreldrum.
!
"#"$%
"#"$% &
"
&
"
"#"$% !
!
"#"$% &
"
"#"$% '()*+
$!*
,*-
#)
"#"$% !
&
"
"#"$%
"#"$%
"#"$%
"#"$% ,
"
.
.
.
.
,
"
.
,
"
.
.
,
"
.
.
,
"
.
/
"
,
"
,
"
.
.
!
"
#$
%&
' '(
'
'
)* ) (+
)
)
,
$ -
&*.
-
)
/
$*
Í VIKUNNI kemur á myndbanda-
leigurnar myndin sem stóð uppi sem
sigurvegari á síðustu Óskarsverð-
launahátíð, A Beautiful Mind. Hún
var valin besta myndin, leikstjórinn
Ron Howard þótti fremstur meðal
kollega sinna á sömu hátíð sem og
leikkonan Jennifer Connelly.
Myndin byggist á æviferli stærð-
fræðisnillingsins John Nash, en hann
hlaut Nóbelsverðlaun í stærðfræði
árið 1994. Á þrítugsaldri greindist
hann með geðklofa og segir myndin
frá sorgum hans og sigrum og sam-
bandinu við eiginkonuna, Alicia. Þau
Russel Crowe og Connelly fara með
hlutverk hjónanna og þykja leysa
hlutverkin snilldarlega.
Önnur gæðamynd er væntanleg
samdægurs á myndbandaleigurnar
en það er mexíkanska myndin Amor-
es Perros. Fáar myndir hafa hlotið
eins einróma lof gagnrýnenda og er
óhætt að segja hana einhvern óvænt-
asta glaðning sem rekið hefur á fjörur
kvikmyndaunnenda um alllangt
skeið. Amores Perros er heldur ekki
alveg ókunn títtnefndum Óskari en
hún var tilnefnd besta erlenda mynd-
in á hátíðinni í ár.
Þær voru öflugar myndirnar fjórar
sem skipuðu sér meðal vinsælustu
myndbanda í síðustu viku. Vinsælust
er Shallow Hal og kemur lítið á óvart
því þar fer nýjasta vitleysa (í góðri
merkingu) Farelly-bræðranna óborg-
anlegu. Vanilla Sky kemur fast á hæla
hennar en þessi endurgerð Crowe og
Cruise á spænsku myndinni Abre los
ojos frá 1997 hefur fengið fleiri til að
klóra sér í hausnum en flestar aðrar.
51st State með Robert Carlyle og
Samuel L. Jackson hefur hinsvegar
skipt mönnum algjörlega í tvö horn
því á meðan gagnrýnendur hafa al-
mennt verið ósáttir þá fer nokkuð
gott orð af henni meðal almennra
áhorfenda. The Last Castle með Ro-
bert Redford þykir nokkuð íhalds-
samt spennudrama, sígilt segja sum-
ir, gamaldags aðrir.
Vinsælustu myndböndin á Íslandi
Góðkunningjar
Óskars
Þau Russell Crowe og Jennifer
Connelly í A Beautiful Mind.
Reuters
46 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Kynþokkafyllsti spæjari
allra tíma er mættur aftur!
Fyndari en nokkru sinni fyrr
Sýnd kl. 10. B. i. 14.
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT
„Besta mynd ársins til þessa“
1/2HÖJ Kvikmyndir.com
„Ein besta mynd þessa árs.
Fullkomlega ómissandi.“
SV Mbl
HK DV
Radíó X
Yfir 17.000 MANNS
Sýnd kl. 8 og 10.
Yfir 35.000 MANNS
Yfir 25.000 MANNS
„meistaraverk sem
lengi mun lifa“
ÓHT Rás 2
i
l i li
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE
Sýnd kl. 8, 10 og 11.B. i. 14.
kl. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 4, 6 og 8 með E. tali.
The Sweetest Thing
Sexý og Single
Sýnd kl. 4 og 6. B.i. 10 ára
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskriftarkorta er hafin!
VERTU MEÐ Í VETUR
Stóra svið
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Lau 31. ágúst kl 20
Ath: örfáar sýningar í haust
AND BJÖRK OF COURSE
e. Þorvald Þorsteinss.
Lau 31. ágúst kl 20
í Herðubreið, Seyðisfirði
Leikferð
)
+ *5! (! ! *5
*! + ! *! (! ! 4
6! + ! ! ! ! *5
! + ! -! ! ! 4
)
+
$ :
8 (
/
/ $
$ 4!/6! !
;
*! (!
) #+ *4! 65! !
$
# :
8 ( *<! !/9! (!
2 ( ! -/4
+ + /
! #
! 5/4 !
Laramie-verkefnið
The Laramie Project
Drama
Bandaríkin 2002. Skífan VHS. (114
mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn
Moisés Kaufman. Aðalhlutverk Christina
Ricci, Steve Buscemi, Laura Linney, Amy
Madigan o.fl.
ÞESSI metnaðarfulla sjónvarps-
mynd frá HBO kapalstöðinni er
byggð á sönnum atburðum frá
1998 er Matthew Shepard, 23 ára
gamall maður frá
smábænum Lar-
amie í Wyoming-
ríki, var barinn til
óbóta af tveimur
jafnöldrum, svo
að hann missti líf-
ið skömmu síðar.
Ástæðan fyrir því
að morðmál þetta
vakti athygli og
óhug um gervöll Bandaríkin er sú
að eina sem fórnarlambið virðist
hafa „gert á hlut“ morðingjanna
var að vera samkynhneigður. Um
þetta leyti var ofarlega í um-
ræðunni að koma á svokallaðri hat-
ursglæpalöggjöf, að þyngja refs-
ingar sérstaklega við voðaverkum
sem framin væru á grundvelli for-
dóma.
Myndin er framsett sem heim-
ildarmynd og er skrifuð, leikin og
gerð af leikhópi nokkrum, sem
rannsakaði tildrög morðsins ítar-
lega með því að taka viðtöl við yfir
200 íbúa í Laramie. Uppistaða
myndarinnar er sviðsetning á
þessum viðtölum – viðmælendur
leiknir af misgóðum Hollywood-
leikurum sem muna mega fífil sinn
fegurri og telja sig greinilega vera
að stíga skref upp á við – og verð
ég að setja stórt spurningarmerki
við þessi vinnubrögð. Hvers vegna
að leika viðtöl við fólk sem er ljós-
lifandi og eflaust fúst til að segja
sína sögu? Hefði ekki verið miklu
sterkara að gera alvöru heimild-
armynd um málið? Allavega hefur
vinna leikhópsins að mínu viti farið
fyrir lítið og drukknað í óþarfa
dramatíseringu og augljósum til-
raunum til að spila á tilfinningar
áhorfandans. Undarleg ráðstöfun
það því sannleikurinn sjálfur er í
þessu tilfelli alveg nógu sorglegur
og dramatískur til að snerta mann.
Synd og sóun á áhugaverðum efni-
við.
Myndbönd
Leikin
heimildar-
mynd
Skarphéðinn Guðmundsson
Eva³
!"
#$
%
&'()'(