Morgunblaðið - 03.09.2002, Síða 48
Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fóru
fram stórtónleikar í Kaplakrika,
sem haldnir voru á vegum Vífilfells
og Domino’s. Fram komu allar
helstu sveitir landsins, Sálin hans
Jóns míns, Land og Synir, XXX
Rottweilerhundar, Í svörtum fötum
og Daysleeper. Einnig þeytti Dj
Sóley skífum. Mæting var þó ein-
hverra hluta vegna dræm, en tón-
leikana sóttu ekki nema ríflega 300
manns. Allt fór engu að síður vel
fram og þeir sem mættir voru
skemmtu sér hið besta.
„Með kók í einni
hendi og pitsu-
sneið í hinni!“
Morgunblaðið/Arnaldur
Jónsi í Svörtum
fötum er æringi
af guðs náð.
Kapla-
krikarokk
Bygelow vísar gagnrýninni á bug
og segir myndina þá fyrstu sem
sýnir kaldastríðsóvininn, Sov-
étmenn, í mannlegu ljósi.
Í opinberu bréfi áhafninnar
rússnesku segja þeir myndina
túlka þá ranglega sem hóp af
„ólæsum alkóhólistum“. Þótt flest
atriðin þar sem gefið er í skyn að
óhófleg drykkja hafi verið stund-
uð um borð í kafbátnum hafi ver-
ið klippt út segjast áhafnarmenn
reiðir og sárir og að túlkun
Fords á kafteininum sem „tilfinn-
ingalausum ófriðarsegg“ sem hafi
verið handtekinn og settur í járn
HARRISON Ford hefur þurft að
verja kvikmyndina K-19: The
Widowmaker, ásamt leikstjóra
hennar Kathryn Bigelow, á
kvikmyndahátíðinni í Feneyjum
þar sem myndin var Evrópu-
frumsýnd um helgina. Nokkrir
skipverjar úr rússneskri áhöfn
kjarnorkukafbátsins sem mynd-
in fjallar um hafa sent formlegt
bréf til hátíðarinnar og kvartað
sáran undan efnistökum en
af undirmönnum sínum sé ekkert
minna en „farsa- og fjar-
stæðukennd“. Ford vísar gagn-
rýninni alfarið á bug og segir sig
og framleiðendur myndarinnar
hafa lagt mikið á sig til þess að
komast að hinu sanna, þ.á m. leit-
að ráða hjá mönnum úr áhöfninni
og aðstandendum þeirra. „Það
var lagður mikill metnaður í að
hafa allar staðreyndir á hreinu
og að sem sönnust mynd yrði
dregin upp af atburðum þeim er
áttu sér stað um borð.“
Myndin hefur fengið blendnar
móttökur vestanhafs, gagnrýn-
endur m.a. skipst í tvö horn, þá
sem segja hana enn eina kafbáta-
myndina og hina sem telja mynd-
ina gefa einna raunsönnustu
mynd sem sést hefur af kafbáta-
hernaði. Aðsóknin hefur þó ekki
staðið undir væntingum en Byge-
low segist sannfærð um að hún
muni höfða mun betur til áhorf-
enda annars staðar í heiminum,
sér í lagi evrópskra áhorfenda.
Einn framleiðenda K-19: The
Widowmaker er Sigurjón Sig-
hvatsson og fyrirtæki hans Pal-
oma Pictures. Leikmyndina gerði
Karl Júlíusson og Ingvar E. Sig-
ursson leikur eitt helstu hlutverk-
anna. Myndin verður frumsýnd
hér á landi á föstudaginn kemur.
Harrison Ford mætti til frumsýn-
ingar á K-19 í Feneyjum með unn-
ustu sína, Calistu „Ally McBeal“
Flockhart, upp á arminn.
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur nú yfir
Harrison Ford ver K-19
Reuters
48 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
31.8. 2002
15
1 0 1 9 4
0 2 2 9 5
16 26 37 38
3
28.8. 2002
9 22 28
31 39 46
14 48
Einfaldur 1.
vinningur næsta
miðvikudag
Einfaldur
1. vinningur
næsta laugardag
Sýnd kl. 4 og 6 Vit 398
Sýnd kl. 3.55, 5, 7 og 9. Íslenskt tal. Vit 429
Líf þitt mun
aldrei verða eins!
Mel Gibson og Joaquin Phoenix í
magnaðri spennumynd eftir M. Night
Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth
Sense.
Það er einn í hverri
fjölskyldu!
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
Sýnd kl. 5.45, 8, 9.15 og 10.20. B.i. 12. Vit 427
EIGHT LEGGED FREAKS
ÞriðjudagsTilboð kr. 400
SCOOBY- DOO
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4507-4500-0030-3021
4507-2800-0001-4801
4507-4500-0030-6412
4507-4500-0030-6776
4507-2900-0005-8609
4741-5200-0002-4854
4548-9000-0059-0291
4539-8500-0008-6066
2
1
7532 ?
!
&
"#$
.
!,
!"> *&
3
-8- 8"""
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10. B. i. 16.
DV
HL. MBL
Kvikmyndir.is
DV
Sýnd. kl. 6. Með ísl. tali.
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
27 þúsund áhorfendur
ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 8.
Líf þitt mun
aldrei verða eins!
Sjáið myndina í frábæru
nýju hljóðkerfi Háskólabíós
Það er
einn í
hverri
fjölskyldu!
ÓHT Rás2
Ben affleck Morgan Freeman
SK Radíó X
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12.
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
SG. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SV Mbl
Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum
sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr,
sem verður ástfangin af Kínverskri stúlku. Frá
sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6. Íslenskt tal.
Sýnd kl. 8 og 10. Enskt tal.
1/2
Kvikmyndir.is