Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Trésmiðir Trésmiðir, vanir innivinnu, óskast strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján í s. 660 1798. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuaðstaða til leigu Til leigu eru 2—3 góð skrifstofuherbergi með góðri sameiginlegri aðstöðu á besta stað í borginni. Herbergin geta leigst saman eða hvert í sínu lagi. Laus nú þegar. Áhugasamir sendi fax í númer 561 7266. Atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu Til sölu eða leigu alls 525 fm atvinnuhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði sem hægt er að skipta upp í 105 fm einingar. Hægt er að kaupa eða leigja 105 fm einingu. Aðkeyrsludyr eru á hverju bili. Lofthæð 4,15 m. Upplýsingar í síma 892 9260. TIL LEIGU Bílskúr til leigu Bílskúr til leigu t.d. undir búslóð á svæði 108. Langtímaleiga. Upplýsingar í símum 867 1461 og 471 1578. TILKYNNINGAR Fimmtudagskvöld hjá Gvendi dúllara Í kvöld, 17. október, kl. 20.00 les Þorsteinn frá Hamri úr verkum sínum. Gvendur dúllari, fornbókaverslun, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Allir velkomnir. Auglýsing Viðtalstímar um fjárlagafrumvarp 2003 Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú, eins og und- anfarin ár, viðtöku erindum frá ríkisstofnunum, félögum, samtökum og einstaklingum er varða fjárlög næsta árs. Viðtöl við fulltrúa stofnana fara fram 29. októ- ber til 3. nóvember nk., en önnur viðtöl verða eftir nánari ákvörðun nefndar. Þeim, sem vilja, er gefinn kostur á því að fylgja erindum sínum eftir á nefndarfundi. Panta ber tíma eigi síðar en 25. okt. nk. í síma 563 0405. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 9.30: Trausti ÍS-111, (áður ÁR-080), skipaskrárnr. 0133, þingl. eig. Spillir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2002. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hafnarskeiði 17, Þorláks- höfn, föstudaginn 25. október 2002 kl. 14.00: Tvær vélasamstæður, AKVA vélar, og vélar frá Vatnsfélagi Suður- nesja hf. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2002. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurvegur 46, Selfossi, auk rekstrartækja og búnaðar. Fastanr. 218-5465 og 218-5466, þingl. eig. Fossnesti hf., umferðarmiðstöð, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Íslandsbanki hf., Sveitarfélagið Árborg og Vátryggingafélag Íslands hf. fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 10:00. Álftarimi 10, Selfossi. Fastanr. 218-5295, þingl. eig. Þóra Sumarlína Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 10:30. Eyrargata 53, Eyrarbakka, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 11:15. Laufskógar 39, Hveragerði. Fastanr. 221-0708, þingl. eig. Birgir Steinn Birgisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 13:15. Lóð úr landi Ingólfshvols, Ölfusi, matshl. 010107 (hús A), matshl. 010108 (hús C), matshl. 010109 (hús B), matshl. 010110 (hús D) og matshl. 010111 (hús E), skv. eignaskiptasamn. dags. 9.1. 01, ásamt 15% hlutdeild í borholu í landi Sandhóls, auk búnaðar og tækja skv. 24. gr. l. 75/1997, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðendur Búnaðar- banki Íslands hf. og Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 14:00. Víðistekkur 1, Þingvallahreppi, eignarhl. gerðarþ. Fastanr. 220-9275, þingl. eig. Ólafur Björn Blöndal, gerðarbeiðendur Kreditkort hf., sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 24. október 2002 kl. 16:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 22. október 2002 kl. 10:00 á eftirfar- andi eignum: Arnarheiði 29, Hveragerði. Fastanr. 220-9804, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðis- bær og Íbúðalánasjóður. Austurmörk 1, Hveragerði, hl. 1A, hl. 1B og hl. C-D-E, þingl. eig. Byggðasel ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður Suðurlands, sýslumaðurinn á Selfossi og Verktækni ehf. Austurmörk 18, Hveragerði. Fastanr. 220-9853, þingl. eig. Sigurður Sigurdórsson, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Austurmörk 20, Hveragerði. Fastanr. 223-4362 mhl. 02-0102, 223-4363 mhl. 02-0103 og 223-4364 mhl. 02-0104 , þingl. eig. Austurmörk ehf., gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Vátryggingafélag Íslands hf. Álftarimi 5, Selfossi. Fastanr. 218-5272, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Brautarhóll, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167066, þingl. eig. Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Hans Petersen hf., Lífeyrissjóður Suður- lands og sýslumaðurinn á Selfossi. Brautartunga, Stokkseyri. Landnúmer 165537, þingl. eig. Sævar Jóelsson og Hörður Jóelsson, gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf., Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður Suðurlands og Vá- tryggingafélag Íslands hf. Breiðamörk 1C, Hveragerði, ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði, sem rekstrinum tilheyrir, sbr. 24. gr. l. um samningsveð nr. 75/1997. Fastanr. 221-0055, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Eltak ehf., Ferðamálasjóður og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 221-0120, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 224-7019, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Breiðamörk 25, Hveragerði. Fastanr. 224-7020, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalána- sjóður. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9066, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Breiðamörk 26, Hveragerði. Fastanr. 223-9067, þingl. eig. Trygginga- umboðið ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Daltún, Biskupstungnahreppi. Landnr. 167429, þingl. eig. Geir Guð- mundsson og Rut Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Egilsbraut 21, Þorlákshöfn. Fastanr. 222-3376, þingl. eig. Brynja Bergdís Þrastardóttir, gerðarbeiðandi Fróði hf. Eyrarbraut 29, Stokkseyri. Fastanr. 221-8075, þingl. eig. Grétar Zoph- oníasson, gerðarbeiðandi Glitnir hf. Eyrargata 7, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0040, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, gerðarbeiðandi Fróði hf. Eyrargata 8B, Eyrarbakka. Fastanr. 220-0042 og 220-0043, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðendur Sveitarfélagið Árborg, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátryggingafélag Íslands hf. Goði, ÁR-022, skipaskrárnr. 1761, þingl. eig. Fiskvinnslan Sel ehf., gerðarbeiðendur Ker hf. og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Hásteinsvegur 17, Stokkseyri. Fastanr. 219-9760, þingl. eig. Guðlaug- ur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfé- lagið Árborg. Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221-0402 og 221-0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns- son, gerðarbeiðandi Johan Rönning hf. Hjallabraut 5, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2377, þingl. eig. Hafdís Hall- grímsdóttir og Lovísa Sigrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Hjarðarholt 13, Selfossi. Fastanr. 218-6401, þingl. eig. Jóhannes Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hvítárbraut 5, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8359, þingl. eig. Svavar Kristinsson, gerðarbeiðandi Grímsnes- og Grafn- ingshreppur. Jörðin Heiði, Biskupstungnahreppi, eignarhl. gerðarþ., þingl. eig. Brynjar Sigurgeir Sigurðsson, gerðarbeið.i Vélar og þjónusta hf. Kirkjuvegur 24, Selfossi. Fastanr. 218-6520, þingl. eig. Ingvar Guðni Brynjólfsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Laufskógar 7, Hveragerði, íb. 01-0101, skv. þingl. kaupsamningi. Fastanr. 221-0667, þingl. eig. Brynja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Laufskógar 7, Hveragerði. Fastanr. 221-0668, þingl. eig. Sigfríð Berg- lind Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Lóð að Flúðum (Vesturbrún 1), Hrunamannahreppi, ásamt rekstrar- tækjum, þingl. eig. Hótel Flúðir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Mörk, Villingaholtshreppi, lóðir nr. 4, 6, 9, 10 og 13. Landnr. 189480, 189481, 173379, 175592 og 189483, þingl. eig. Húsmunir ehf., þb. b/t Benedikt Sigurðsson hdl., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Oddabraut 9, Þorlákshöfn. Fastanr. 221-2572, þingl. eig. Ásta Kristj- ana Jensdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sjöfn ÁR-123, skipaskrárnr. 2004, þingl. eig. Ásþór ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Ásþór ehf., þrotabú. Sóltún 10, Selfossi. Fastanr. 225-1191, þingl. eig. Rúnar Valur Ró- bertsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Íbúðalánasjóður. Sóltún 19, Selfossi. Fastanr. 225-2420, þingl. eig. Árni Óli Þórisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Strandgata 5, Stokkseyri. Fastanr. 219-9862, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Sveitar- félagið Árborg og sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi, ehl. gþ., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðendur Búland ehf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf. Úthagi 2, Selfossi. Fastanr. 218-7514, þingl. eig. Ragnhildur L. Vil- hjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Þórisstaðir, lóð 169871, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8450, þingl. eig. Vogur ehf., gerðarbeiðandi Eignaþjónustan, fasteignasala. Þórisstaðir, lóð 169894, Grímsnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8472, þingl. eig. Gyða Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. október 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 6002101719 IX I.O.O.F. 11  18310178½  Fr. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Prédikun: Arnór Már Másson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Í kvöld kl. 20.00: Lofgjörðar- samkoma. Brigader Ingibjörg Jónsdóttir og kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.