Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 59 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 www.regnboginn.is Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 5.30. Hverfisgötu  551 9000 Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL 1/2Kvikmyndir.is 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.10 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.50. B. i. 16. . Yfir 16.000 manns! Hljóðlát sprenging heimildarmynd um Magnús Pálsson myndlistarmann JAKKAFÖT Verð áður kr. 24.980 Verð nú kr. 14.980 Kringlunni - Sími 568 1925 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SK. RADIO-X SV Mbl Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. Enn er möguleiki á að sækja um skiptinemadvöl í Argentínu, Kosta Ríka, Japan eða Paragvæ. Brottfarir janúar til mars 2003. Tökum einnig á móti umsóknum um skiptinemadvöl vegna brottfara í júní til september 2003. Fjölmörg lönd í boði. Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl. ÞRÍR erlendir plötusnúðar, dans- arar í stálbúrum, bongótrommur og pálmatré verða í aðalhlutverki á Pacha Futura-klúbbakvöldi á Broad- way á föstudagskvöldið ásamt al- mennri gleði og glysgirni. Fyr- irtækið Dreamworld stendur fyrir uppákomunni en í forsvari þess er Philippe Baltz Nielsen. Philippe, sem er frá Danmörku en búsettur á Ís- landi, hefur áður staðið fyrir svip- uðum kvöldum og fyllti skemmti- staðinn Broadway á fyrsta Pacha-kvöldinu þegar 2.000 manns mættu til leiks. Dreamworld hefur einkarétt til að halda Pacha-kvöld á Íslandi en Pacha Futura er alþjóðleg keðja næturklúbba. Alls eru um sextíu Pacha-staðir víðs vegar um heiminn, að sögn Philippes, en fyrsti staðurinn var stofnaður á Ibiza 1973. Philippe segir að um nýja tegund næturklúbbakvölda sé að ræða á Ís- landi. „Þetta er alveg nýtt á Íslandi hvað varðar alþjóðlega nætur- klúbba,“ segir Philippe en plötusnúðarnir þrír sem spila á föstudaginn eru allir breskir, Robert Davy, Dylan Barnes og Richard Scanty en ís- lenski plötusnúðurinn Sóley verður kynnir kvöldsins. Fiskabúr fyrir fólk Tónlistin er þó ekki eina atriðið sem skiptir máli á Pacha heldur er allt umhverfið í sviðsljósinu. Þemað nú er neð- ansjávarlíf og verður sviðið „eitt risastórt sérsmíðað fiskabúr“. Enn- fremur verður haldin tískusýning frá Topshop og búist er við því að gest- irnir sjálfir verði ekki minna stíllegir en sýningarstúlkurnar. Philippe hafði sjálfur samband við fulltrúa Pacha á Ibiza og leist þeim vel á og fannst tilvaldið að sameina það besta frá þessum tveimur eyjum, Ibiza í suðri og Íslandi í norðri. Dreamworld og Philippe ætla ekki að láta staðar numið þarna heldur er stefnan tekin á að halda stóra danshátíð hérlendis næsta vor og standa í samningaviðræðum vegna þessa sem stendur. Þeir sem komast ekki á Pacha- kvöldið á föstudaginn þurfa ekki að örvænta því Pacha verður aftur í lyk- ilhlutverki á þriðja klúbbakvöldinu í janúar næstkomandi. Alþjóðleg næturklúbbastemning á Broadway á föstudagskvöld Ibiza á Íslandi Philippe hefur mikinn áhuga á að kynna fyrir Ís- lendingum alþjóðleg næturklúbbakvöld. ingarun@mbl.is Morgunblaðið/Golli JUSTIN Timberlake hef- ur játað að hafa prófað eiturlyf og segist ekki líta á sig sem fyrirmynd. „Það er hlutverk foreldra,“ segir hann í samtali við breska blaðið Night and Day. „Ég neita því ekki að hafa tekið eiturlyf. Ég gerði tilraunir í gamla daga en í dag þarf ég ekki á eiturlyfjum að halda. “ Timberlake játar í við- talinu að síðasta ár hafi verið honum erfitt. „Ég grét sáran þegar ég og Britney hættum saman. Ég græt til að losa um tilfinningar mínar. Mér finnst ekki aumk- unarvert að gráta.“ Fyrsta sólóplata Timberlake kemur út í byrjun nóvember. Óknyttastrákurinn Justin Timberlake Hefur tekið eiturlyf Timberlake: Meyr harðjaxl!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.