Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 60
 ARI Í ÖGRI: Liz Gammon leikur á píanó og syngur föstudags- og laug- ardagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Hljóm- sveitin Salonorkester leikur fyrir dansi föstudagskvöld kl. 20, kór Söngfélags FEB tekur lagið. Caprí- tríó leikur fyrir dansi sunnudags- kvöld kl. 20 til miðnættis.  BARBRÓ, Akranesi: Djúpulaug- arbandið Mát föstudagskvöld. Hitað verður upp á Stereó 89,5 klukkan 21 okt.  BARINN, Laugavegi 45: Dead Sea Apple spilar föstu- dagskvöld. Fræbblarnir ásamt Súkkati og Suði spila laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Diskó- rokktekið og plötusnúð- urinn Dj SkuggaBaldur laugardagskvöld.  CAFÉ 22: Niðri verð- ur Dj Kári og uppi Doddi litli á föstudagskvöld. Niðri verður Dj Ýmir og uppi Magga MÚSík á laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Plast rokk- ar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Andy Wells spilar fyrir gesti miðvikud.–sunnud. til kl. 1 til kl 3 föstud. og laugard. Andy Wells verður gestur Cafe Óp- eru og Cafe Romance í október og nóvember.  CATALÍNA: Stórsveitin Lúdó og Stefán spilar föstudags- og laugar- dagskvöld.  CELTIC CROSS: Bjarni Tryggva skemmtir föstu- og laugardags- kvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Trúbadorarnir Jóhannes Ólafs- son og Gunnar Örn Heimisson fimmtudags- og föstudagskvöld. Hljómsveitin Þotuliðið leikur laug- ardagskvöld kl. 23 til 3.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Sín heldur uppi fjörinu föstudags- og laugardagskvöld.  GAMLA STÚDÍÓIÐ, RÍKIS- SJÓNVARPINU: Haustfagnaður Samtakanna 78 föstudagskvöld. Rokkslæðan spilar, Páll Óskar þeyt- ir skífur þegar þær fá sér pásur.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sér um stuðið föstu- og laug- ardagskvöld, boltinn í beinni.  GUNNUKAFFI, Hvammstanga: Dansleikur með Heiðursmönnum og Kolbrúnu laugardagskvöld.  HVERFISBARINN: Dj Le Chef og Dj Sidekick föstudags- og laug- ardagskvöld.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Bubbi Morthens og Hera föstudags- kvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Á móti sól leikur laugardagskvöld í samvinnu við útvarpsstöðina FM 957. Gestur kvöldsins verður Dj Þröstur 3000 ams.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljóm- sveitin Bylting spilar föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafnarfirði: Njalli í Holti spilar á föstudagskvöld og laugardags- kvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: T.M.T. (Tveir með tagl) spila föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFISETRIÐ: Rokkbandið Hot’n’Sweet laugardagskvöld. Kar- aoke í pásum.  KRINGLUKRÁIN: Magnús Kjartansson og hljómsveit föstu- dags- og laugardagskvöld.  KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Hljómsveitin Spútnik heldur dans- leik laugardagskvöld.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línudans með dansæfingu fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Elsa sér um tónlistina. Allir velkomnir.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Sixties spilar föstu- dags- og laugardagskvöld.  MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Hljómsveitin Spútnik heldur dans- leik föstudagskvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Í svört- um fötum spila föstudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs skemmtir föstu- dagskvöld. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar skemmtir laugardags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Land og synir spila föstudagskvöld. Hljómsveitin Karma laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveit- in Hafrót leikur föstudags- og laug- ardagskvöld.  SALURINN, Kópavogi: Ríó tríó heldur aukatónleika laugardags- kvöld kl. 20.30. Miðasala hafin. Uppselt á tónleika Ríósins í kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Sálin hans Jóns míns spilar laugardagskvöld.  SKÚLAGARÐUR: Tónleikar með Magnúsi Eiríkssyni, Pálma Gunn- arssyni og Kjartani Valdimarssyni laugardagskvöld, gestur þeirra verður Engilbert Jensen, en þeir spila að loknu fiski- og villibráð- arhlaðborði sem hefst kl. 20.  SPOTLIGHT: Airwaves-kvöld föstudagskvöld kl. 21. Fram koma Auxpan, Kippi Kaninus, Kira Kira og Kiki, Telco System.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Pétur Kristjánsson og hljómsveit spila á föstudags- og laugardagskvöld.  VÍKURBÆR, Bolungarvík: Hrólfur Vagnsson og Blue Brazil með tónleika fimmtudagskvöld kl. 21. FráAtilÖ Spútnik spilar á Kristjáni IX, Grundarfirði, á laugardagskvöldið. 60 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ FYRIRSÆTAN Naomi Campbell þarf að greiða um 750 þúsund pund, jafnvirði rúmlega 100 milljóna króna, í málskostnað eftir að áfrýjunardómstóll dæmdi í vikunni blaðinu Daily Mirror í vil en Campbell hafði stefnt blaðinu fyrir að birta mynd af sér á leið inn í meðferð- arstöð fyrir fíkniefnaneytendur. Dómari dæmdi Campbell í hag fyrr á þessu ári og gerði blaðinu að greiða henni jafnvirði um hálfrar millj- ónar króna í miskabætur auk málskostnaðar. Áfrýj- unarrétturinn taldi að þar sem Campbell hefði sagt op- inberlega ósatt þegar hún neitaði því að eiga við lyfjafíkn að stríða, hefði hún fyrirgert rétti sínum til friðhelgi einkalífsins. Breska ofurfyrirsætan Naomi Campbell var ósátt við að talað væri um eiturlyfjafíkn hennar í blöðum. Campbell í skuld Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV „Íslenskt meistaraverk..“  SFS Kvikmyndir.is 36.000 áhorfendur Sýnd kl. 8. B.i. 12.  SV Mbl  SG. DV ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10. B.i. 14.  HL. MBL  SG. DV Kvikmyndir.is GH Kvikmyndir.com AL PACINO • ROBIN WILLIAMS • HILARY SWANK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 SV. MBL 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com Ó.H.T. Rás2 Sala árskorta er hafin í miðasölu. Frumsýnum næsta föstudag nýja íslenska heimildarmyndSýnd kl. 6 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. FORSÝNING Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. í I i ’ i . Slepptu villidýrinu í þér lausu…og Þegar hann talar, hlusta konur. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.FORSÝNING kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit 453 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6 og 10.15. Vit 435 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Forsýnd kl. 8. Vit 455 1/2 Kvikmyndir.is FORSÝNING E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P  SV. MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.