Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.10.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 49 Með nýja, betrumbætta Advanced Stop Signs kreminu geturðu miðað beint á smáhrukkur og húðlitarbreyt- ingar sem farnar eru að angra þig. „Advanced“ vísar til hraðfleygra framfaranna í því að slétta úr fínum línum og hrukkum enn betur og nákvæmar en áður. „Advanced“ vísar líka til þess að einstök, afar skilvirk efnasamsetningin dregur úr húðlitarbreytingum þannig að húð þín fær jafnari lit og fallegri áferð. Þetta krem, sem vinnur svo vel gegn öldrun, er góð vörn gegn óæski- legum umhverfisáhrifum. Það er að þakka samhæfðum andoxunarefnum, sem löngu hafa sannað virkni sína. Fæst einnig sem létt húðmjólk, án olíu. Viltu ráðast gegn hrukkum og húðlitarbreytingum? Með Advanced Stop Signs geturðu verið viss um að hitta í mark. Advanced Stop Signs húðmjólk 50 ml .............. kr. 5.299 Advanced Stop Signs krem 50 ml ..................... kr. 5.299 Advanced Stop Signs krem 30 ml ..................... kr. 3.969 3ja þrepa pakki fylgir öllum keyptum Clinique vörum. www.clinique.com 100% ilmefnalaust. Þú hittir í mark með Advanced Stop Signs 100% ilmefnalaust Kringlunni, snyrtivörudeild, sími 568 9300. Ráðgjafi frá Clinique verður í Hagkaup Kringlunni í dag, fimmtudag, kl. 13-18, föstudag kl. 13-18, laugardag kl. 11-16 og sunnudag kl. 13-17. GLÆSILEG sigurskák Helga Ólafssonar gegn ofurstórmeistar- anum Ivan Sokolov á Mjólkurskák- mótinu hefur vakið verðskuldaða athygli og er vissulega einn af há- punktum mótsins. Þarna sýndi Helgi snilldartakta og Sokolov, sem er 18. sterkasti skákmaður heims, var í hlutverki áhorfandans. Hann þurfti að fylgjast aðgerðalít- ill með þegar Helgi bætti stöðu sína. Drottning Sokolovs var merkilega gagnslítil í endataflinu. Skákin var tefld í sjöundu umferð. Hvítt: Ivan Sokolov Svart: Helgi Ólafsson Nimzoindversk vörn 1.d4 Rf6 2.c4 e6 3.Rc3 Bb4 4.Dc2 0–0 5.a3 Bxc3+ 6.Dxc3 b6 7.Bg5 Bb7 8.e3 d6 9.f3 c5 10.dxc5 dxc5 11.Bd3 Rbd7 12.Hd1!? -- Nýr leikur, sem lítur undarlega út. Manni gæti helst dottið í hug, að Sokolov hafi gleymt að færa kónginn um leið á c1! Þekkt er 12.0–0–0, t.d. 12. -- Dc7 13.Re2 Hfd8 14.Bc2 Bc6 15.Bf4 Db7 16.e4 a6 17.e5 Re8 18.Dd3 g6 19.De3 b5 20.Rc3 bxc4 21.Re4 Hab8 22.Dc3 Bxe4 23.Bxe4 Db5 24.Bg5 Hdc8 25.h4 Rb6 26.h5 Ra4 27.Dc2 Rxb2 og svartur vann (Gavrikov-Karpov, Baden-Baden 1995). 12...h6 13.Bf4 e5 14.Bg3 e4! 15.Bc2 exf3 16.gxf3 He8 17.e4 De7 18.Bd6?! -- Sokolov taldi þennan leik vera aðalorsökina fyrir tapinu. Hann benti á 18.Re2, t.d. 18...Re5 19.Hg1 Hac8 20.Ba4 Bc6 21.Bxc6 Hxc6 22.Rf4 Hd6 23.Rd5 Rxd5 24.cxd5 Hf6 25.Bxe5 Dxe5 26.Dxe5 Hxe5, með vandmetinni stöðu, sem líklega er nokkuð jöfn. 18...De6 19.Re2 -- 19...Bxe4! 20.Rf4 -- Ekki gengur 20.fxe4 Rxe4, t.d. 21.Dd3 Rxd6 22.Dh7+ Kf8 23.Dh8+ Ke7 24.Dxg7 Hg8 25.Dc3 Rxc4 26.Bf5 Dxf5 27.Dxc4 Re5 28.Dh4+ Hg5 29.Dxh6 Rf3+ 30.Kf2 Rh4+ 31.Ke1 Rg2+ 32.Kd2 Hg6 og svartur vinnur. 20...Bxc2+ Skemmtilega teflt! Einfaldara er 20...Df5 21.fxe4 Rxe4 22.Bxe4 Hxe4+ 23.Kf2 Hxf4+ 24.Bxf4 Dxf4+ og svartur hefur yfirburða- stöðu. 21.Rxe6 Hxe6+ 22.Kf2 Bxd1 23.Hxd1 Hae8 24.Hd2? -- Betra hefði verið að leika 24.Bg3 Re5 25.Kg2 Rc6 26.Bf2 Rh5 27.Kh1 He2 28.He1 Rf4 29.Hxe2 Hxe2 30.Be3 Re6 31.b4 o.s.frv. 24...Re5?! Eyjólfur Ármannsson benti á stórglæsilega vinningsleið fyrir svart í þessari stöðu: 24...Re4+!! 25.fxe4 Rf6 26.He2 Hxe4! 27.Hd2 H4e6! 28.Kg1 Re4 29.Dd3 Rxd2 30.Dxd2 Hd8 31.Df4 Hg6+ 32.Kh1 Hdxd6 og svartur á unnið tafl. 25.Bxe5 Hxe5 26.Hd8 He2+ 27.Kf1 Hxd8 28.Kxe2 a5 29.Db3 Hd6 30.Db5 -- Það virðist ráðlegt að reyna að koma í veg fyrir g7-g5 hjá svarti, en ekki er að sjá, að það breyti miklu, t.d. 30.f4 He6+ 31.Kf3 g6 32.Dd1 Rh5 33.Kg4 Rg7, ásamt 34. -- Rf5 o.s.frv. 30...g5! 31.Da6 Rh5 32.Dc8+ Kg7 33.Dc7 Rf4+ 34.Kf1 Hf6 Snjöll taflmennska Helga hefur fært honum yfirburðastöðu, sem Sokolov getur ekki varist til lengd- ar. 35.h4 -- 35...g4! 36.Kg1 -- Auðvitað ekki 36.fxg4? Re6+ 37.Kg2 Rxc7 o.s.frv. 36...gxf3 37.Kf1 f2 38.De5 Rg6 39.Dg3 h5 40.Dg5 Hf4 41.b3 -- Eða 41.Dxh5 Hxh4 42.Dd5 Hd4 43.Db7 Re5 44.Kxf2 Hd2+ 45.Ke1 Hxb2 o.s.frv. 41...Hxh4 42.Dd8 Hf4 43.Dxb6 Hf5 44.Dxa5 Re5 45.Dxc5 -- Ekki þýðir að leika 45.Dc3 f6 46.Dc2 Kg6 47.De4 Rg4 48.Dg2 He5 o.s.frv. 45...Kg6 46.Dd6+ f6 47.b4 Rg4 48.Dg3 Kg5! 49.b5 h4 50.Dh3 He5 51.Dc3 h3 og hvítur gafst upp. Lokin hefðu orðið 52.Dd2+ Kh4 og við hót- uninni 53. -- He1+ er ekkert skyn- samlegt svar (53.b6 h2 54.Kg2 f1D+ 55.Kxf1 h1D+mát). Snilld- arskák hjá Helga. Staðan í meistaraflokki fyrir síð- ustu umferð er þessi: 1.–2. Nikolic, Tregubov 6 v. 3. Sokolov 5½ v. 4.–5. McShane, Hannes Hlífar 5 v. 6.–7. Oral, Helgi Ólafsson 3½ v. 8. Hracek 3 v. 9. Stefán Kristjánsson 1½ v. 10. Bragi Þorfinnsson 1 v. Í áskorendaflokki er staðan þessi: 1. Votava 7 2. Jón Viktor 6 v. 3. Pedersen 5½ v. 4.–5. Páll Þórarinsson, Flovin Naes 4½ v. 6.–7. Ágúst Sindri, Sigurður Páll 3 v. 8. Lenka Ptacnikova 2½ v. 9.–10. Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur Kjartansson 2 v. Heildarárangur Jóns Viktors er það sem stendur upp úr meðal ís- lensku skákmannanna. Hann hafn- aði þátttöku í meistaraflokki m.a. vegna þess að hann taldi hann of erfiðan m.t.t. þess að hann stundar fulla vinnu samhliða mótinu. Þar á ofan bætist við keyrsla milli Reykjavíkur og Selfoss fyrir og eftir hverja umferð. Jón er eðli- lega nokkuð sáttur við árangur sinn og segir að heilladísirnar hafi verið sín megin, ólíkt því sem hafi verið í sumum mótum hans að undanförnu. Fritz jafnar metin Öllum á óvart hefur Fritz nú jafnað metin í einvíginu við Kram- nik eftir sigur í sjöttu skákinni. Það vakti nokkra athygli, að Kramnik lagði út í sókn gegn for- ritinu eftir að hafa fórnað riddara. Þetta verður að teljast óvarlegt og alls ólíkt stíl hans í fyrstu skák- unum. Þarna er styrkleiki skák- forritanna einna mestur og þau eiga til að finna ótrúlegar björg- unarleiðir gegn slíkum sóknartil- burðum. Tvær skákir eru eftir af einvíginu. Snilldarskák Helga gegn Sokolov Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson SKÁK Selfoss MJÓLKURSKÁKMÓTIÐ 8.–16. október 2002 Þumalína Allt fyrir mömmuna og barnið Skólavörðustíg 41 Póstsendum, s. 551 2136 Fullkomnaðu verkið með þakrennukerfi þakrennukerfi BLIKKÁS EHF. SKEMMUVEGUR 36 200 KÓPAVOGUR SÍMI 557 2000 - FAX 557 4111 Fagm enns ka í fyrir rúmi Söluaðilar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.