Morgunblaðið - 18.12.2002, Síða 44

Morgunblaðið - 18.12.2002, Síða 44
KIRKJUSTARF 44 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Jólastund. Sam- verustund fyrir 6–8 ára börn kl. 15 í kór- kjallara. 910-klúbburinn kl. 16. 112-klúbb- urinn kl. 17.30. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Kvöldbænir kl. 18. Langholtskirkja. Kl. 18–18.15 kvöldbæn- ir í kirkjunni. Neskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Jólagleði. Umsjón Elínborg Lárusdóttir. Kirkjustarf fyrir 7 ára börn kl. 14.30. Sög- ur, leikir, föndur og fleira. Fyrirbænamessa kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður eftir stundina. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- degi. Orgeltónlist, altarisganga, fyrirbænir og íhugun. Kl. 13–15 opið hús. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Allir velkomnir. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17. 12-spora námskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með 8–9 ára börn- um í dag kl. 16.45–17.45 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Starf með 10–12 ára börn- um TTT á sama stað kl. 17.45–18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni í síma 567 0110. Æskulýðsfund- ur fyrir unglinga 14–15 ára kl. 20. Bessastaðasókn. Dagur kirkjunnar í Haukshúsum í boði Bessastaðasóknar. Foreldramorgnar, starf fyrir foreldra ungra barna, kl. 10–12. Heitt á könnunni. Fjöl- mennum. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar í safnað- arheimilinu Kirkjuhvoli kl. 10–12. Hitt- umst og spjöllum. Heitt á könnunni og djús fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með eða án barna. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljós- broti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu á eftir. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11 helgistund á Hraunbúðum. Allir velkomnir. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 16.20 jólafund- ur TTT-yngri hópur, 9–10 ára. Kl. 17.30 jólafundur TTT-eldri hópur, 11–12 ára. Guðjón, Gísli og sr. Þorvaldur. Keflavíkurkirkja. Leikskólabörn fjöl- menna til kirkju kl. 10.30 og kl. 14. Tón- leikar nema við Royal Academy of Music í London verða í kirkjunni kl. 20. Einsöngur og samsöngur. Margrét Sigurðardóttir og Edda Hrund Harðardóttir. Þorbjörn Sig- urðsson syngur og leikur á gítar og Anna Rún Atladóttir annast undirleik á píanó. Aðgangseyrir 1.200/1.000 kr. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Litlu jólin. Allir koma með pakka að andvirði um 500 kr. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar, vitnisburðir, smákökur og jólagos. Allt ungt fólk velkomið. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Jólastund í kapellunni með sr. Svavari og söngur við jólatréð. Kaffi, safi og jólasmá- kökur. Fundur í Æskulýðsfélagi Akureyrar- kirkju, yngri deild, kl. 20 í safnaðarheimili. Glerárkirkja. Orgelleikur, fyrirbænir, sakramenti. Léttur málsverður að helgi- stund lokinni í safnaðarsal á vægu verði. Safnaðarstarf Ljósmynd/Hilmar Bragi Bárðarson Keflavíkurkirkja ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Engidalsskóli Frá og með áramótum vantar íþróttakennara/ danskennara við Engidalsskóla. Frekari upplýsingar um starfið veitir Hjördís Guðbjörnsdóttir, skólastjóri í síma 555 4433. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Sölumaður óskast Fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og ráðgjöf í loftstýribúnaði óskar eftir sölumanni með þekkingu og reynslu á því sviði til þess að selja fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu sem og úti á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu af sölumennsku og tækniþekkingu á þrýstilofti. Umsóknarfrestur er til 19. desember. Umsóknir skilast til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 13112“ eða í box@mbl.is . Grunnskólakennarar Vegna forfalla auglýsir Hvolsskóli á Hvolsvelli eftir kennara til starfa í 1. bekk á næstu önn Umsóknarfrestur er til 27.12. 2002. Upplýsingar um Hvolsskóla eru á heimasíðu hans http://hvolsskoli.ismennt.is/ og heimasíðu Hvolhrepps www.hvolsvollur.is . Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 487 8408 og heima í síma 487 8384. Tamningamaður óskast Vanur tamningamaður óskast á nýjan hestabú- garð í norður Noregi. Við erum með 30 hesta, þar af eru 8 sem eiga að temjast, þjálfast og sýnast á ræktunarsýningu vorið 2004. Um er að ræða efnileg trippi undan 1. verðlauna for- eldrum. Viðkomandi skal einnig sjá um fóðrun og aðra umhirðu. Nánari upplýsingar í síma 0047 9075 0668, skrifleg umsókn sendist til : Sandåker gården, att. Nicolaisen, N - 8100 Misvær, Norge. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Auglýsing um óverulega breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 12. nóvember 2002, að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 1995—2015 vegna athafnasvæðis Sörla í Grá- helluhrauni, samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan felur í sér breytingu á landnotkun suðaustan við athafnasvæði Sörla í Gráhelluhrauni úr opnu svæði/almennt grænt svæði í opið svæði til sérstakra nota merkt Ú9. Tillagan verður til sýnis frá 18. desember 2002 í afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strand- götu 8, þriðju hæð. Þeim, sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, er hér með gefinn kostur á að gera athugasemd við breytingartillöguna. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 13. janúar 2003. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 18  18312188  Jv. I.O.O.F. 7  18312187½   GLITNIR 6002121819 I Jf. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20.30. „Endurreisn og uppbygging“. Haraldur Jóhannsson talar. Heitt á könnunni á eftir. Allir hjartan- lega velkomnir. Ath. næsta sam- koma verður 8. janúar. I.O.O.F. 9  18312188½  Jv-k- mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.