Morgunblaðið - 21.12.2002, Page 11

Morgunblaðið - 21.12.2002, Page 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 11 kvenfataverslun • Skólavörðustíg 14, sími 551 2509. fallegar ítalskar peysur, sjöl og treflar í miklu úrvali Vandaðar dragtir í stærðum 38-46 Ska ta Skata Þorláksmessuskata Hnoðmör, hamsar, hangiflot. Hákarl, harðfiskur, stór rækja, hörpuskel, plokkfiskur, reyktur fiskur beint úr ofninum Opið í dag, laugardag, frá kl. 8.00-18.30. Hjá okkur færðu ekta vestfirska skötu. Verið vandlát, það erum við. FISKBÚÐIN HAFBERG Gnoðarvogi 44, sími 588 8686 Jólahumarinn kominn Silkimarkaður Silki náttföt: 7.400 kr. Silki náttkjólar: 5.600 kr. Silki sloppar: 6.000 kr. Herraskyrtur og bindi úr tælensku silki. Handofin Pashmina og kasmír treflar og sjöl frá Nepal. Silka Laugavegi 20, opið 11.00-23.00 alla daga fram að jólum. GRÍMSEYINGAR sóttu veikan sjó- mann af togaranum Víði EA út á sjó í gær og fluttu hann til Grímseyjar. Var hann síðan fluttur með flugvél á sjúkrahús á Akureyri. Hann var með ígerð í fingri eftir vinnuslys um borð og þótt ráðlegast að koma honum í land. Víðir var á veiðum á Sléttu- grunni þegar ákvörðun var tekin um að koma manninum á sjúkrahús og var siglt til móts við skipverja á fiski- bátnum Konráð sem tóku við sjúk- lingnum. Veikur sjó- maður sóttur á haf út ÁTTA af níu stórmeisturum Ís- lendinga í skák taka þátt í jóla- skákmóti Búnaðarbanka Íslands, sem verður haldið í fyrsta sinn og fer fram í aðalútibúi bankans í Reykjavík í dag. Um hraðskákmót er að ræða og taka 14 af sterkustu skákmönnum landsins þátt í því. Keppnin hefst í aðalútibúinu í Austurstræti klukkan þrjú en gert er ráð fyrir að henni ljúki fyrir klukkan sex og eru áhorfendur velkomnir. Meðal keppenda er Friðrik Ólafsson, sem nýlega vann hrað- skákareinvígi við Ivan Sokolov, en aðrir keppendur eru Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stef- ánsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson, Helgi Ólafsson, Karl Þorsteins, Þröstur Þórhallsson, Bragi Þor- finnsson, Sigurður Daði Sigfús- son, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Þorfinnsson og Þröstur Árnason. Jólaskákmót Búnaðarbankans haldið í fyrsta sinn Morgunblaðið/GolliSkákmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Áss Grétarsson, Þröstur Þórhallsson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason komu saman í Búnaðar- bankanum í gær en þeir tefla þar í dag. Átta af níu stór- meisturum eru meðal keppenda AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.