Morgunblaðið - 21.12.2002, Síða 11

Morgunblaðið - 21.12.2002, Síða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 2002 11 kvenfataverslun • Skólavörðustíg 14, sími 551 2509. fallegar ítalskar peysur, sjöl og treflar í miklu úrvali Vandaðar dragtir í stærðum 38-46 Ska ta Skata Þorláksmessuskata Hnoðmör, hamsar, hangiflot. Hákarl, harðfiskur, stór rækja, hörpuskel, plokkfiskur, reyktur fiskur beint úr ofninum Opið í dag, laugardag, frá kl. 8.00-18.30. Hjá okkur færðu ekta vestfirska skötu. Verið vandlát, það erum við. FISKBÚÐIN HAFBERG Gnoðarvogi 44, sími 588 8686 Jólahumarinn kominn Silkimarkaður Silki náttföt: 7.400 kr. Silki náttkjólar: 5.600 kr. Silki sloppar: 6.000 kr. Herraskyrtur og bindi úr tælensku silki. Handofin Pashmina og kasmír treflar og sjöl frá Nepal. Silka Laugavegi 20, opið 11.00-23.00 alla daga fram að jólum. GRÍMSEYINGAR sóttu veikan sjó- mann af togaranum Víði EA út á sjó í gær og fluttu hann til Grímseyjar. Var hann síðan fluttur með flugvél á sjúkrahús á Akureyri. Hann var með ígerð í fingri eftir vinnuslys um borð og þótt ráðlegast að koma honum í land. Víðir var á veiðum á Sléttu- grunni þegar ákvörðun var tekin um að koma manninum á sjúkrahús og var siglt til móts við skipverja á fiski- bátnum Konráð sem tóku við sjúk- lingnum. Veikur sjó- maður sóttur á haf út ÁTTA af níu stórmeisturum Ís- lendinga í skák taka þátt í jóla- skákmóti Búnaðarbanka Íslands, sem verður haldið í fyrsta sinn og fer fram í aðalútibúi bankans í Reykjavík í dag. Um hraðskákmót er að ræða og taka 14 af sterkustu skákmönnum landsins þátt í því. Keppnin hefst í aðalútibúinu í Austurstræti klukkan þrjú en gert er ráð fyrir að henni ljúki fyrir klukkan sex og eru áhorfendur velkomnir. Meðal keppenda er Friðrik Ólafsson, sem nýlega vann hrað- skákareinvígi við Ivan Sokolov, en aðrir keppendur eru Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stef- ánsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason, Helgi Áss Grétarsson, Helgi Ólafsson, Karl Þorsteins, Þröstur Þórhallsson, Bragi Þor- finnsson, Sigurður Daði Sigfús- son, Jón Viktor Gunnarsson, Björn Þorfinnsson og Þröstur Árnason. Jólaskákmót Búnaðarbankans haldið í fyrsta sinn Morgunblaðið/GolliSkákmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Áss Grétarsson, Þröstur Þórhallsson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason komu saman í Búnaðar- bankanum í gær en þeir tefla þar í dag. Átta af níu stór- meisturum eru meðal keppenda AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.