Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.01.2003, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 19 Iðn- og tæknimenntun á næstu árum Samtök iðnaðarins og Samiðn boða til málþings um iðn- og tæknimenntun. Hver er stefna stjórn- málaflokkanna í iðn- og tæknimenntun? Hvernig vilja þingmenn efla iðn- og tæknimenntun? Málþingið fer fram í veislusalnum Versölum að Hallveigarstíg 1 fimmtudaginn 16. janúar frá kl. 10 til kl. 12. Allir áhugasamir velkomnir. Málþing á Menntadegi iðnaðarins: Menntadagur iðnaðarins fimmtudaginn 16. janúar 2003 Framtíð iðnaðar veltur á vel menntuðum iðnaðarmönnum, tækni- og verkfræðingum. Iðnfyrirtæki treysta á öflugt menntakerfi. Aukin þekking gefur iðnaðinum takmarkalausa möguleika til vaxtar, nýsköpunar og útrásar. Dagskrá málþing: 9:45 10:00 10:12 11:45 Mæting fundar- gesta Ávarp Guðmundar Árnasonar ráðuneytisstjóra menntamála- ráðuneytisins Framtíð iðn- og tæknimenntunar - Sveinn Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins - Finnbjörn Hermannsson formaður Samiðnar - Haraldur Friðriksson Ömmubakstri ehf. - Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður - Hjálmar Árnason alþingismaður - Kjartan Ólafsson alþingismaður - Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður - Margrét Sverrisdóttir varaþingmaður Fundarstjóri: Vilmundur Jósefsson formaður Samtaka iðnaðarins Fyrirspurnir og umræður Guðmundur Árnason Sveinn Hannesson Finnbjörn Hermannsson Haraldur Friðriksson Bryndís Hlöðversdóttir Hjálmar Árnason Kjartan Ólafsson Kolbrún Halldórsdóttir Margrét Sverrisdóttir Vilmundur Jósefsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.