Morgunblaðið - 14.01.2003, Page 37

Morgunblaðið - 14.01.2003, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður í húsgagnaverslun Áreiðanlegur starfmaður, 28 ára eða eldri, með þekkingu á tréiðnaði og tölvukunnáttu, TOK, óskast. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Hús— 13185“ eða á box@mbl.is . Amma í Garðabæ Sex manna fjölskylda í Garðabæ óskar eftir að fá til liðs við sig hjálpsama og barngóða konu til að taka á móti börnum úr skóla og sinna léttum húsverkum, kl. 13-18 virka daga eða eftir nánara samkomulagi. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í Bjarna og Katrínu í síma 661 9896. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Áslandsskóli Staða forstöðumanns heilsdagsskóla er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi uppeldismenntun og/eða reynslu af starfi með ungmennum. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf sem fyrst en allar upplýsingar veitir Leifur Garðarsson, skólastjóri í síma 585 4600. Umsóknarfrestur er til 22. janúar. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu — Bæjarlind Til leigu glæsilegt 224 fm atvinnuhúsnæði ásamt 60 fm svölum í Bæjarlind. Mikið útsýni. Var áður sólbaðsstofa. Hentar vel til hvers kon- ar skrifstofuhalds, teiknistofu eða sambærileg- an rekstur. Næg bílastæði og mikið auglýsinga- gildi. Uppl. í símum 892 5829 og 896 9703. Til leigu Eitt glæsilegasta og best staðsetta verslunar- húsnæði í Skeifunni. 820 fm, næg bílastæði, áberandi staðsetning í glæsilegu ný endur- bættu húsi. Möguleiki á lager og skrifstofum í sama húsi. Upplýsingar í síma 588 2220 og í 894 7997. FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn Aðalfundur Hverfafélags Aðalfundur hverfafélags Sjálfstæðismanna í Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi verður haldinn í Valhöll, Háaleitsbraut 1, þriðjudaginn 21. janúar. Kl. 18.00. Dagskrá 1: Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. KENNSLA Glerlistarnámskeið Myndlistarmaðurinn Jónas Bragi heldur námskeið í ýmiss konar glervinnslu. Grunn- og framhaldsnámskeið. Nánari uppl. í símum 554 6001 og 895 9013. Námskeið vegna leyfis til að gera eignaskiptayfir- lýsingar Prófnefnd eignaskiptayfirlýsinga auglýsir nám- skeið í gerð eignaskiptayfirlýsinga sem hefst 20. janúar nk. og stendur til 14. febrúar. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.00—20.00. Próf verða haldin 21. og 22. febrúar. Námskeiðið er haldið samkvæmt lög- um nr. 26/1994, um fjöleignarhús og reglugerð nr. 233/1996, um leyfi til að gera eignaskiptayf- irlýsingar. Námskeiðsgjald er kr. 71.000. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar Háskóla Íslands, Dunhaga 7, 107 Reykjavík, sími 525 4444, fyrir 15. janúar nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd eignaskipta- yfirlýsinga. STYRKIR Menntamálaráðuneyti Stuðningur við lista- og menningarstarfsemi Í fjárlögum 2003 er, eins og undanfarin ár, fjár- veitingarliðurinn „Listir, framlög“. Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlög- um ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarfsemi. Árið 2003 er gert ráð fyrir að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar, maí, september og nóvember með hliðsjón af um- sóknum sem fyrir liggja hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Nauðsynlegt kann þó að reynast að víkja frá þessum tímamörkum. Hafi umsækjandi áður hlotið styrk er ný umsókn hans að jafnaði einungis tekin til umfjöllunar hafi hann skilað fullnægjandi greinargerð vegna eldri verkefna. Eyðublöð fyrir umsóknir um styrk af framan- greindum fjárlagalið og fyrir greinargerð um ráðstöfun styrkfjár fást í afgreiðslu mennta- málaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4. Einnig er unnt að nálgast eyðublöðin á vef ráðuneytis- ins, menntamalaraduneyti.is . Árið 2003 verður umsóknarfrestur sem hér segir: 1. febrúar, 1. maí, 1. september og 1. nóvember. Menntamálaráðuneytið, 9. janúar 2003. menntamalaraduneyti.is . TILKYNNINGAR Undarlegt Morgunblað sem birtir þakkarverða 16 síðna rannsóknar- grein um átök um einkabanka, en vill síðan í ritstjórnargrein 12. 01. 03. „slíðra sverðin“ og stjórna þögninni hér um Kárahnjúkavirkjun, þá framkvæmd Íslendinga sem Umheimurinn virðist telja áhugaverðasta og ógeðfelldasta. Tómas Gunnarsson, áhugamaður um stjórnarhætti og fjölmiðlun. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6003011419 I  HLÍN 6003011419 IV/V I.O.O.F. Rb. 1  1521148 -  Hamar 6003011419 I Tónlf. tileinkaður Sigfúsi Halldórssyni Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 14, n.h. norðurendi, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Brynjar Hólm Benediktsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Austurhlíð, eignarhl., Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Kristján R. Vern- harðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Bjarkarbraut 5, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Valdimar Þór Hrafnkelsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Fagrasíða 11A, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristjánsson og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Fagrasíða 11e, Akureyri, þingl. eig. Anfinn Heinesen og Anna Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Fjölnisgata 1A, eignarhl. 010101, Akureyri, þingl. eig. Lynx ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Gránufélagsgata 43, 0102, íb. á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Valgarð Þór Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Gróðurreitur úr landi Gautsstaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Brynjar Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Grund 2, landspilda, reitur A, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Þórður Sturluson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Hafnargata 17, Grímsey, þingl. eig. Brynjólfur Árnason, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 010105, versl. E á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dalton ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Hringteigur 3, matshl. 02, íb. 0101, Akureyri, þingl. eig. Eyco ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Hvannavellir 6, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Snæbjörn Sigurðsson og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðendur Eyjafjarðarsveit, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Kaupfélagshús (Gamla búð), Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Kristinn Birgisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Kotárgerði 17, Akureyri, þingl. eig. Erling Ingvason og Margrét Stein- unn Thorarensen, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Mikligarður 1. hæð, suðurendi, Hjalteyri, Arnarneshreppi, þingl. eig. Sveinbjörn Sigurbjörnsson og María Hrönn Sveinbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Norðurgata 17a, efri hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Vátryggingafé- lag Íslands hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöð- in hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 28g, 040402, Akureyri, þingl. eig. Gunnlaugur Sigurgeirs- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Skarðshlíð 42, Akureyri , þingl. eig. Jósep Benjamín Helgason, Sigur- jón Valdimar Helgason, Ármann Einar Helgason, Agnar Sveinn Helgason, Hólmfríður Inga Helgadóttir, Jón Hreggviður Helgason og Skafti Ingi Helgason, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Strandgata 27, Akureyri, þingl. eig. Þóra Vordís Halldórsdóttir, gerð- arbeiðendur Fróði hf., Kreditkort hf. og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Syðri-Reistará I, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Þór hf., föstu- daginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Syðri-Reistará II, Arnarneshreppi, þingl. eig. Valdimar Gunnarsson og Ingunn Heiða Aradóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Þór hf., föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Urðargil 30, mhl. 01, Akureyri, þingl. eig. Eyco ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Víðilundur 8i, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Sonja Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Þórunnarstræti 128, efsta hæð, Akureyri, þingl. eig. Halldóra Kristj- ánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Ægisgata 19, L-Árskógssandi, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Friðrik Sigfússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 17. janúar 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 13. janúar 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. UPPBOÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.