Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.01.2003, Blaðsíða 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2003 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 17.1.’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 120 112 119 2,474 293,266 Djúpkarfi 34 34 34 2,512 85,408 Gellur 550 500 521 40 20,850 Grálúða 180 159 162 2,330 378,135 Gullkarfi 120 42 108 6,257 674,389 Hlýri 190 140 151 1,417 213,710 Hrogn Ýmis 180 120 141 340 48,060 Hvítaskata 10 10 10 5 50 Keila 92 30 83 2,046 170,238 Keilubland 30 30 30 71 2,130 Kinnar 180 155 164 280 45,900 Kinnfiskur 530 460 472 55 25,950 Langa 145 30 114 2,337 266,160 Langlúra 30 30 30 23 690 Lax 230 200 211 407 85,675 Lúða 1,220 200 674 94 63,370 Lýsa 95 50 90 1,005 90,211 Rauðmagi 95 5 28 603 16,941 Skarkoli 317 256 260 795 206,830 Skata 165 120 164 253 41,565 Skrápflúra 10 10 10 27 270 Skötuselur 300 195 239 591 141,415 Steinbítur 241 108 161 1,944 312,268 Tindaskata 12 12 12 85 1,020 Ufsi 78 30 68 4,166 281,878 Und.Ýsa 126 60 107 5,082 545,650 Und.Þorskur 152 100 139 3,866 535,898 Ýsa 265 79 203 39,946 8,117,067 Þorskhrogn 350 100 181 1,685 305,010 Þorskur 255 100 210 30,607 6,429,320 Þykkvalúra 170 150 151 121 18,290 Samtals 174 111,464 19,417,615 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lax 224 200 208 277 57,539 Samtals 208 277 57,539 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 180 159 162 2,330 378,135 Hlýri 140 140 140 984 137,760 Kinnar 180 155 164 280 45,900 Samtals 156 3,594 561,795 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Blálanga 112 112 112 452 50,624 Gullkarfi 115 105 110 3,388 372,365 Hlýri 190 170 175 433 75,950 Hvítaskata 10 10 10 5 50 Langa 40 40 40 60 2,400 Lýsa 95 95 95 851 80,846 Skata 165 165 165 249 41,085 Skötuselur 300 300 300 6 1,800 Steinbítur 150 114 140 181 25,386 Ufsi 70 65 67 1,666 112,449 Und.Ýsa 126 116 118 3,225 380,250 Ýsa 265 202 228 21,960 4,996,622 Þorskhrogn 175 165 166 409 68,095 Samtals 189 32,885 6,207,923 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskhrogn 170 170 170 110 18,700 Samtals 170 110 18,700 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 550 500 521 40 20,850 Kinnfiskur 530 460 476 35 16,650 Und.Þorskur 130 130 130 155 20,150 Samtals 251 230 57,650 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 34 34 34 2,512 85,408 Gullkarfi 102 102 102 358 36,516 Hrogn Ýmis 180 120 144 297 42,900 Keila 92 92 92 14 1,288 Langa 145 135 140 249 34,935 Lúða 420 420 420 9 3,780 Lýsa 95 95 95 37 3,515 Skötuselur 290 195 263 32 8,425 Ufsi 71 70 71 980 69,294 Und.Ýsa 60 60 60 13 780 Ýsa 213 135 193 2,421 467,187 Þorskur 242 100 144 32 4,620 Samtals 109 6,954 758,648 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 120 108 112 1,744 195,552 Keila 84 84 84 1,600 134,400 Langa 121 120 120 1,622 194,840 Rauðmagi 26 26 26 16 416 Skarkoli 300 300 300 17 5,100 Skötuselur 300 300 300 9 2,700 Ufsi 72 30 67 286 19,248 Und.Ýsa 76 76 76 600 45,600 Und.Þorskur 149 124 128 604 77,496 Ýsa 262 100 206 3,959 817,058 Þorskhrogn 200 200 200 28 5,600 Þorskur 253 150 215 8,412 1,812,392 Þykkvalúra 170 170 170 7 1,190 Samtals 175 18,904 3,311,592 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 99 99 99 31 3,069 Keila 80 80 80 19 1,520 Kinnfiskur 465 465 465 20 9,300 Langa 100 100 100 23 2,300 Steinbítur 108 108 108 30 3,240 Ufsi 49 49 49 15 735 Und.Ýsa 101 101 101 17 1,717 Und.Þorskur 140 140 140 84 11,760 Ýsa 172 172 172 205 35,260 Þorskhrogn 195 170 177 54 9,555 Þorskur 190 190 190 800 152,002 Samtals 178 1,298 230,458 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 96 95 96 621 59,509 Keila 50 30 33 13 430 Keilubland 30 30 30 71 2,130 Langa 135 30 75 146 10,995 Langlúra 30 30 30 23 690 Lúða 1,220 300 1,022 28 28,610 Rauðmagi 45 20 30 192 5,690 Skarkoli 256 256 256 736 188,416 Skrápflúra 10 10 10 27 270 Skötuselur 260 215 234 486 113,590 Steinbítur 170 108 136 347 47,322 Ufsi 78 30 67 1,142 76,814 Und.Ýsa 76 76 76 108 8,208 Und.Þorskur 152 120 143 406 57,968 Ýsa 265 116 177 717 126,990 Þorskhrogn 195 195 195 142 27,690 Þorskur 240 129 215 4,155 891,445 Þykkvalúra 150 150 150 114 17,100 Samtals 176 9,474 1,663,867 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 670 670 670 8 5,360 Steinbítur 180 180 180 1,000 179,998 Samtals 184 1,008 185,358 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 120 120 120 2,022 242,642 Gullkarfi 94 42 64 115 7,378 Hrogn Ýmis 120 120 120 43 5,160 Keila 90 50 82 400 32,600 Langa 100 30 87 237 20,690 Lax 230 207 217 130 28,136 Lúða 590 300 578 39 22,540 Lýsa 50 50 50 117 5,850 Rauðmagi 95 5 28 378 10,495 Skarkoli 317 317 317 42 13,314 Skötuselur 280 230 269 46 12,380 Steinbítur 241 108 146 386 56,322 Tindaskata 12 12 12 85 1,020 Ufsi 65 30 43 77 3,338 Und.Ýsa 105 90 97 1,119 109,095 Und.Þorskur 150 100 141 2,617 368,524 Ýsa 239 79 156 10,501 1,641,390 Þorskhrogn 350 100 185 786 145,730 Þorskur 255 110 206 16,496 3,402,191 Samtals 172 35,636 6,128,795 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.342,96 0,10 FTSE 100 ................................................................... 3.820,60 -1,58 DAX í Frankfurt .......................................................... 2.918,82 -4,43 CAC 40 í París ........................................................... 3.056,93 -2,73 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 201,52 -0,99 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 509,61 -2,27 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 8.586,74 -1,28 Nasdaq ...................................................................... 1.376,20 -3,34 S&P 500 .................................................................... 901,78 -1,40 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.690,25 0,94 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.614,60 -1,32 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 2,50 4,17 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 56,25 -3,44 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 77,00 -1,28 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 14,70 0,00 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 20,630 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 38.500 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.960 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 14.066 Makabætur ................................................................................... 48.098 Örorkustyrkur................................................................................ 15.473 Bensínstyrkur................................................................................ 7.736 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.532 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.782 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519 Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 821 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 224 Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.008 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 216 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644 Frá 1. janúar 2003: 3,2 hækkun allra bóta, 3.028 kr. hækkun tekju- tryggingar og 2.255 kr. hækkun tekjutryggingarauka. Lækkun skerðingarhlutfalls tekjutryggingarauka úr 67% í 45%. ( AB 8A B C #D 3  B 9 B 7D >0?= ? @<=/=3<)0A :==; <& :& %& & ')()- ( AB C #D 3  B 9 B 7D 8A B ?@2@23 0?B02 /0 = 3$ ! 9 0   #  -   ::E :%E : : % %'E %;E % %&E %<E %:E %%E % %  'E <&   # A .   B& % !   ## ) ARNAR Þórisson, aðstoðarforstjóri flugfélagsins Atlanta, er hættur störfum hjá fyrirtækinu. Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Atlanta, segir að tilkynnt verði um eftirmann hans um næstu mánaðamót. „Við höfum rætt við ýmsa aðila og þetta mál er á lokasprettinum,“ segir hann. Aðspurður segir Hafþór að skiptin tengist eigendaskiptum, en Magnús Þorsteinsson keypti sem kunnugt er helming í félaginu fyrir áramót. „Nýr eigandi kemur með nýjar áherslur. Við höfum gengið í gegnum ýmsar breytingar til batnaðar, hvað varðar skipulag og annað, og þetta er hluti af þeim,“ segir Hafþór. Ráð- gert er að nýr aðstoðarforstjóri hefji störf 1. febrúar. Aðstoðarfor- stjóri Atlanta hættir HAUKÞING, sem er í eigu Eim- skipafélagsins, Sjóvár-Almennra og Skeljungs, keypti í gær hlutabréf í Skeljungi fyrir 243 milljónir króna. Seljandi var Burðarás, eignarhalds- félag Eimskipafélagsins. Eftir við- skiptin, sem fóru fram á genginu 14,6, eykst eignarhlutur Haukþings í Skeljungi úr 10,1% í 12,4%. Haukþing kaup- ir í Skeljungi SÆNSKA lággjaldaflugfélagið Good- jet hefur sótt um gjaldþrotaskipti, en starfsemi þess hafði legið niðri í nærri sex vikur. Flugfélagið, sem hafði höf- uðstöðvar í Gautaborg, haslaði sér völl með því að bjóða lág fargjöld til Frakklands, Noregs og Spánar. Stjórnendur sögðu í gær að ein ástæðan fyrir gjaldþrotinu hefði verið að eigendur hefðu ekki staðið við lof- orð um aukið fjármagn til rekstrarins. Goodjet gjaldþrota BANDARÍSKA fyrirtækið Kohlberg Kravis Roberts (KKH), sem sérhæfir sig í framtaksfjármögnun, hefur lýst yfir áhuga á að bjóða í bresku stór- markaðakeðjuna Safeway. Fjöl- mörg önnur fyrirtæki hafa sýnt Safeway áhuga, m.a. Wal-Mart, stærsta stórmarkaðakeðja heims. Í síðustu viku gerði WM Morrison, fimmta stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands, 2,9 milljarða punda tilboð í Safeway. Á mánudag var svo til- kynnt að önnur stærsta keðja Bret- lands, Sainsbury, hygðist bjóða 3,2 milljarða, sem skyldu greiðast til helminga með reiðufé og hlutabréf- um. Talsmaður KKR segir að málið sé á frumstigi og að ekki sé hægt að fullyrða að formlegt tilboð berist frá fyrirtækinu. Búist er við því að KKR bjóði 3 milljarða punda, að mestu leyti í reiðufé, fyrir Safeway. Sér- fræðingar telja þó að tilboðið berist aðeins ef samkeppnisyfirvöld komi í veg fyrir að fyrirtækið sameinist öðru félagi. Keypti Nabisco 1989 KKR sérhæfir sig í að taka yfir fyrirtæki sem það telur of lágt verð- metin og annaðhvort selja þau í smærri hlutum eða skipta um stjórn- endur. Fyrirtækið er þekktast fyrir að hafa keypt bandaríska fyrirtækið Nabisco fyrir 31 milljarð dollara ár- ið 1989. Enn eitt fyrirtækið lýsir áhuga á Safeway KKR bættist í gær í hóp fyrirtækja sem lýst hafa yfir áhuga á að kaupa stórmarkaðakeðjuna Safeway. Reuters FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.