Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.02.2003, Blaðsíða 50
                                                                    !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                            1 4 ./  =    , + <0 %1#7" ( 99 7 =.. ,# 1 .# 1 . % // ) 2. >.  =.. <+#?"  @  AAA#?(B#-  5#: < (-#C( '(0 C( -#D(/ '- #5  C #:(0@ >.  !". #?#= ( &" !5!E & 500#F#G  %#5 ( E %#;#/ 5# .#H# H ?(// %  #/12 #%1 <3 (#I( #!0#J #& ,# 1 .# 1 . )"#2#.( K#)"# 2 <(LH# !-#=..#)-(B (/(#9(B M#% #( N8#  :#D( &J @(( '(.#5B#O-#& 5#? -#F #%((#!(#!-#7 C( -#D(/ )00 !- #$ #&!- ?3. #(#00 98/  &" # .P-#$#!-#O(#:   500#F#G  =#+ #L#   % #( # D"2# 2          ) 3  )0( ,  #"  ) 3  E  ) 3  ) 3   <(LH E  ) 3  E   %&D %&D =&$ =&$ O %&D )( 7 R&$ &" E  ,  #" !-  ) 3  E  7$!!    50 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ GRÚPPÍURNAR Sýnd kl. 8. Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2.45. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Sýnd kl. 10. Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa...með ennþá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! Frumsýning  Kvikmyndir.is YFIR 87.000 GESTIR Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT kl. 2, 5.30 og 9. Sýnd kl. 13.40, 3,45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Frábær ævintýra og spennumynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 13.40, 3.45, 5.50 og 8. YFIR 87.000 GESTIR Sýnd kl. 2, 4 og 8. Bi. 12. Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa...með ennþá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuðum félögum! j i l í i l i il ... l i l j Frumsýning Búðu þig undir D-daginn 28. febrúar Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16 ára Sýnd kl. 10.10. B.i.12. FÁRIÐ virðist engan endi ætla að taka. Eftir 13 vikur á lista er Allt sem ég sé enn langvinsæl- asta plata lands- ins. Það er í reynd býsna óvenjulegt að söluhæsta plat- an fyrir jól skuli halda svo vel velli þegar svo langt er liðið á nýja árið. En fárið virðist enn til staðar og samkvæmt nýjustu tölum útgefanda hafa nú selst ríflega 15.500 eintök, en sjálf jólasalan endaði í 14.100, þeg- ar búið var að gera upp skiluðum eintökum. Nú velta menn vöngum yfir því hvort Írafár, eða a.m.k. Birgitta Haukdal söngkona, verði fulltrúi Íslands í Evrovisjón-keppninni í Riga, en hún syngur eitt lagið í forkeppninni, Segðu mér allt, sem hún samdi að hluta með Hallgrími Ósk- arssyni. Allt sem ég sel! ÞAR sem tvær rússneskar unglingsstúlkur koma saman, þar eru popp- stjörnur – eða þannig. Þær eru 18 og 17 ára gamlar, vissulega rússneskar og alveg sjóðheitar. Lagið „All The Things She Said“ er búið að gera allt vitlaust og nú er „They Won’t Catch Us“ farið að heyrast oftar en Guðni segir „Obb- obb-obb“. Þær voru „búnar til“ af rússneska fjöl- miðlamógúlnum Ívan Sjapovalov og ímyndin var ákveðin, að bera á borð ögrandi og djarfar ungar konur úr austri. Lesbískar vísanir í texta og myndbandi við „All The Things She Said“ hafa líka hneykslað margan siðapostulann. Sann- arlega segjast þær elskendur en margir vilja meina að það sé allt saman hluti af úthugsaðri markaðsbrellu. Þess má geta að maðurinn á bak við sjálfa tónlistina er enginn annar en Trev- or Horn, sá er gerði Frankie Goes To Hollywood, Propaganda og Seal, svo fáeinir séu nefndir. Obb-obb-obb! HÚN er hreint makalaus sigurganga Papa. Nú þegar jólavíman er runnin af mönnum gerir þessi sumarsmellur frá því í fyrra, Riggarobb, plata með margfrægum þjóðlögum við texta Jónasar Árnasonar, enn og aftur vart við sig og var önnur söluhæst í síðustu viku. Jafnt og þétt hefur platan þannig lallað út úr plötuverslunum og allt í einu hefur hún, samkvæmt nýjustu upplýsingum útgefanda selst í 9.400 eintök- um og er því klárlega á góðri leið með að fara í platínu, sem miðast við 10 þúsund eintök. Já, þvílíkt og annað eins Riggarobb! Þvílíkt og annað eins Riggarobb! ÞEIR nota alvöru apparöt dreng- irnir í Apparat Organ Quartet – orgel og bara nóg af þeim. Hreint bráðsniðug hug- mynd sem trú- lega engir hefðu getað fengið aðr- ir en skapandi Skerbúar. Þessi fimm manna sveit hafði getið sér gott orð með líflegum lifandi flutningi þar sem þeim tókst að kukla hreint ótrúlegan hljóð- seið úr fjórum afbökuðum orgelum og trommu- setti. Svo kom út fyrsta platan fyrir jólin, sem ber nafn kvartettsins, sem er reyndar orðinn kvintett í dag. Platan fékk fína dóma og hefur verið tilnefnd til allnokkurra verðlauna, bæði Ís- lenskra tónlistarverðlauna og Radíó X/ Undirtóna-verðlauna. Alvöru Apparat!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.