Morgunblaðið - 16.02.2003, Síða 42

Morgunblaðið - 16.02.2003, Síða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Virkilega skemmtileg og falleg raðhús á góðum stað í Fosslandi. Húsin eru byggð úr timbri á steyptum grunni og er múr- steinn utan á þeim mjög fallegur og gefur húsunum „öðruvísi" útlit. Gluggar eru ál- klæddir sem og hurðar - viðhaldsfrítt. Hús- in eru nýlega risin. Verð: Fokhelt 7,9 millj. Tilb. til innréttinga 10,3 millj. Fullbúin 12,8 millj. Byggingaraðili er Ártak ehf. Áhvílandi: 7,7 m. kr í 40 ára húsbréfum. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Árborgar. Sóltún 1-5 Austurvegi 38 • 800 Selfossi Sími 482 4800 • Fax 482 4848 Þóra Þrastardóttir gsm 822 2225 thora@remax.is Heimilisfang: Skógarás 12 Byggingarár: 1999 Stærð: 234,6 fm Verð: 35 millj. Opið hús: Sunnudag 16. feb. milli kl. 15 og 18. Hér er á ferðinni eitt vandaðasta hús landsins. Einstaklega glæsilegt 234,6 fm LÚXUS einbýli með innbyggðum tvöföldum rúmgóðum 49 fm bílskúr. Sérsmíðuð stórglæsileg kirsuberjainnr. í eldhúsi með granít borðum. Stórt bað- herbergi með nuddbaðkari, sturtubotni og sérsmíðaðri innréttingu. Mjög vandað Merbau-parket á stofu og herbergjum. Sérhönnuð lýsing frá LUMEX. Mjög vandaður 100 fm sólpallur með skjólgirðingu og heitum potti með sérhannaðri lýsingu. Einstakt útsýni. Hágæða eign fyrir vandláta. OPIÐ HÚS - SKÓGARÁS 12 Hrafnhildur Bridde, lögg. fast.sali Þóra Þrastardóttir gsm 822 2225 thora@remax.is Heimilisfang: Suðurvangur 23b Byggingarár: 1989 Stærð: 113,1 fm Verð: 15,9 millj. Opið hús: Sunnudag, 16. feb., milli kl. 13 og 15. Suðurvangur 23b er mjög góð 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli sem stendur við hraunið með góðu útsýni yfir fjörðinn. Sameign er snyrtileg og vel viðhaldið. Íbúðin er vel skipulögð með vönduðum innréttingum, þvotta- hús er í íbúðinni. Suðurvangur er barnvænn staður, stutt og örugg leið í skóla og leikskóli í nágrenninu. OPIÐ HÚS - SUÐURVANGUR 23B Hrafnhildur Bridde, lögg. fast.sali Guðmundur Valtýsson Sími 865 3022 gudmundur@remax.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fast.sali Heimilisfang: Rekagrandi 5 Byggingarár: 1983 Byggingarefni: Steypt Stærð: 52,2 fm Matshluti: 03 0303 Verð: 8,9 millj. Opið hús: Sun. 16 feb. kl. 14–16. Falleg 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð með góðum suðvestursvölum. Sam- eiginlegt þvottahús er í kjallara með þvottavél og þurrkara í eigu húsfélags- ins. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan og í sameign. Stutt er á KR- svæðið, í skóla, leikskóla, verslun og aðra þjónustu. Frekari upplýsingar: www.thingholt.is Opið hús – Rekagrandi 5 Lambastaðabraut 1 - Seltjarnarnesi Opið hús í dag Í einkasölu falleg ca 110 fm 4ra herb. neðri sérhæð m. sérinngangi. Parket. Gott skipulag. Þvottahús á hæð- inni. Góð eign í eftirsóttu hverfi. Fallegt hús og góður garður. Laus nær strax. Verð 13,5 millj. Valdimar tekur á móti fólki í dag frá kl. 14.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Til sýnis í dag þetta glæsilega einlyfta 196 fm einbýlishús á besta stað í Hamrahverfinu. Húsið er staðsett innarlega í botnlanga ofan götu með góðu útsýni. Frábært skipulag. 3-4 svefnherbergi, stórar stofur, rúmgott eldhús. Eikarparket á flestum gólfum. Glæsi- lega hannaður garður með sólpöllum, skjólgirðingum og heitum potti. Bílskúrinn er tvöfaldur 40 fm með háum hurðum. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. rík. Verð 25,9 millj. Steingrímur og Edda taka á móti þér og þínum í dag frá kl. 14-16. Opið hús í dag Dverghamrar 10 - einbýli á einni hæð Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Höfðabakki - til leigu mjög hagstæð leiga Atvinnuhúsnæði Góð lofthæð, mjög góð staðsetning, góð aðkoma og næg bílastæði. Eigum eftirfarandi til ráðstöfunar. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í síma 588 4477 eða 822 8242 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Mögulegt er að skipta ofangreindum stærðum í smærri einingar. Húsnæðið hefur verið í notkun fyrir höfuðstöðvar Marels. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. iðnað, heildsölu, skrifstofustarfsemi o.fl. Eignin er í eigu Landsafls, sem er öflugt sérhæft fasteignarfélag. 1. hæð 624 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 266 fm Innkeyrslud./lofth. 3,7 m 780 fm Innkeyrslud./lofth. 7,6 m 2. hæð 1.040 fm - Skrifst. o.fl. 266 fm - Skrifst. o.fl. Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 HÁIHVAMMUR 11 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-17 Fallegt og vel viðhaldið einbýlis- hús á góðum útsýnisstað. Hús- ið, sem er á tveimur hæðum, er með tvöföldum innbyggðum bíl- skúr. og aukaíbúð á neðri hæð. Vandaðar innréttingar. Arinn. Stórar svalir með miklu útsýni. Skjólgóður og vel hannaður garður. Sérlega áhugaverð eign. Verð 29,5 millj. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 14 OG 17 OPIÐ Á LUNDI Í DAG Á MILLI KL. 12 OG 14 ÓLAFUR F. Magnússon, borgar- fulltrúi F-lista, hefur sent félags- málaráðuneytinu kæru vegna ákvörðunar borgarstjórnar Reykjavíkur frá 16. janúar 2003 um að Reykjavíkurborg ábyrgðist lán Landsvirkjunar vegna Kára- hnjúkavirkjunar. Í bréfi Ólafs segir m.a: „Samkvæmt minnisblaði fyrr- verandi borgarstjóra til borgar- ráðs dags. 28. október 2002 kemur glöggt fram að Reykjavíkurborg tekur áhættu með því að gangast í ábyrgð fyrir áðurnefndum lántök- um Landsvirkjunar og þar er bent á að Orkuveita Reykjavíkur er eina eign Reykjavíkurborgar sem gæti staðið undir veðsetningunni, en Reykjavíkurborg er þegar verulega skuldsett þó að skuld- bindingar vegna Kárahnjúkavirkj- unar bætist ekki við. Ljóst et að Kárahnjúkavirkjun er verulega áhættusöm fram- kvæmd og Skipulagsstofnun lagði til að fallið yrði frá framkvæmd- inni þar sem efnahagslegur ávinn- ingur hennar dygði ekki til að vega upp veruleg neikvæð og óaft- urkræf umhverfisáhrif hennar. Þessu til viðbótar hafa komið fram rök sem benda til þess að fjárfest- ingin vegna Kárahnjúkavirkjunar skili óviðunandi arðsemi án tillits til þeirra gífurlegu náttúruspjalla sem af henni hljótast. Ekki verður séð að ávinningur Reykjavíkur- borgar vegna þátttöku í þessari framkvæmd geti réttlætt þá áhættu sem í henni felst. Samkvæmt 73. grein sveitar- stjórnarlaga má eigi binda sveit- arsjóði í ábyrgðir vegna skuld- bindinga annarra aðila en stofnana sveitarfélagsins. Landsvirkjun er fyrirtæki á sviði einkaréttar og telst ekki til stofnana ríkisins eða þeirra sveit- arfélaga sem að því standa. Með sameignarfélagsforminu ábyrgjast eigendur allar skuldbindingar fé- lagsins. Landsvirkjun telst hvorki til stofnana borgarinnar né sinnir hún lögskyldum verkefnum sveit- arfélaga. Með vísan til ofanskráðs tel ég að borgarstjórn Reykjavíkur sé ekki heimilt að gangast í ábyrgð fyrir áðurnefndum ábyrgðum í tengslum við lántöku Landsvirkj- unar vegna Kárahnjúkavirkjunar. Ég fer þess því á leit við félags- málaráðuneytið að það felli úr gildi ákvörðun borgarstjórnar Reykja- víkur frá 16. janúar sl. um að ábyrgjast lán Landsvirkjunar vegna Kárahnjúkavirkjunar, þar sem ákvörðunin sé ólögmæt.“ Kæra vegna Kára- hnjúkavirkjunar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.