Morgunblaðið - 16.02.2003, Side 56

Morgunblaðið - 16.02.2003, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Í SÍÐUSTU viku fór fram netleikur á mbl.is í tengslum við frumsýningu nýjustu myndar Steven Spielberg, Gríptu mig ef þú getur (Catch Me If You Can). Þar gafst áskrifendum Morgunblaðsins kostur á að vinna sér inn ýmsa glæsilega vinninga auk þess sem miðar á myndina voru í boði. Þátttaka var mjög góð eins og venja er til í áskrifendaleikjum Morgunblaðsins á mbl.is og skiptu innsend svör þúsundum. Var enda til mikils að vinna, utanlandsferð, áskrift að ADSL-tengingu og miðar í bíó. Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri Tómas J. Gestsson aðstoð- arframkvæmdastjóri Heimsferða, Einar Aron Einarsson sem vann helgarferð fyrir tvo til Prag eða Búdapest með Heimsferðum, Bjarki Þorsteinsson sem vann 1 GB ADSL ársáskrift frá Margmiðlun, Kolbeinn Einarsson markaðsstjóri Margmiðlunar, Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir sem sótti vinning, 1 GB ADSL ársáskrift frá Marg- miðlun, fyrir Sigríði Ágústu Ing- ólfsdóttur og Jón Agnar Ólason á markaðsdeild Morgunblaðsins. Morgunblaðið/Árni Sæberg Lauflétt getraun á mbl.is Heppnir áskrifendur gátu gripið BO Hall, eða Björg- vin Halldórsson, er þaulsetinn á Tónlist- anum og nýjasta safnplata söngv- arans, Ég tala um þig – bestu ballöður Björgvins, hefur fengið góðan hljóm- grunn hjá íslenskum plötukaupendum. Platan inniheldur löngu sígild lög eins og „Ástin“, „Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá“, „Ég fann þig“, „Skýið“ og „Þó líði ár og öld“. Einnig er hér nýtt lag eftir hinn mikilvirka lagasmið Einar Bárðarson sem heitir „Ég sé þig“ og hefur það fengið talsverða spilun í útvarpi að und- anförnu. Bo! ÍRSKA stráka- sveitin West- life er sú sveit sem haldið hefur kyndli Take That sál- ugu á lofti í strákasveita- bransanum. Hér er dagskip- unin ljúflegheit en ekki harka, og skera þeir sig að því leytinu til frá t.d. NSYNC og Blue. Helstu keppinautar Westlife í „ljúfa“ geiranum í dag eru Backstreet Boys frá Bandaríkjunum en þeir hafa starfað heldur lengur en Vesturlífsdrengirnir. Engu að síður er Westlife nú komin með safnplötu, þar sem finna má tóndæmi af þremur breiðskífum piltanna, Westlife (’99), Coast to Coast (’00) og World of Our Own (’01). Íra-tár! ÞAÐ getur ekki ver- ið að nokkur mað- ur hafi átt von á því að það yrði dimm- eygða söngva- skáldið frá Ástr- alíu, Nick Cave, sem myndi ryðja Írafári af toppi Tón- listans! En þetta er engu að síður stað- reynd. Á plötunni Nocturama leitar Cave sem fyrr í skuggasundin en þó má heyra óvænta tóna í smáskífulaginu „Bring It On“ þar sem kappinn bregður fyrir sig poppfæti. Þessi árangur kapp- ans sýnir glögglega að hann á sér eitilharðan kjarna aðdáenda hérlendis og efalaust hefur góð heimsókn hans hingað til lands síðastlið- inn desember ekki spillt fyrir. Verði nótt! FYRSTA plata söngvarans Josh Groban hefur sleg- ið í gegn hér á landi. Platan kom upprunalega út ár- ið 2001 og inni- heldur léttklassísk lög, sungin af hin- um raddsterka Groban. Hann fet- ar hér sama stíg og listamenn eins og Andrea Bocelli, Sarah Brightman og Charl- otte Church hafa gert og til gamans má geta þess að sú síðarnefnda er gestur á plötunni. Hinn ungi Groban gerði hlé á söngnámi til að taka upp þessa plötu og sér eflaust ekki eftir því. Áhugasamir ættu þá að athuga tónleikaplötu pilts sem út kom í fyrra. Sígilt popp!                                                                 !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+6# #&+ #;#.#(#%!                            7 7 7 8   9:   ; %    (* . , + 7 %1#7" ( ,# 1 .# 1 . <.. ) 2. % // =.  > <.. >0 >+#?"  @ 5#: A    BBB#?(C#-  99 !5!D &" E( -#F(/ '(0 '- #5  :#;#  (-#E( E #:(0@ # 1 =.  E(-#' - D * #' 5# .#G# G (#H( #!0#I %  #/12 #%1 ,# 1 .# 1 . #& J#)"# 2 )"#2#.( >(KG# &I @(( !-#<..#)-(C ?(// (/(#9(C :#F( D/ /LF #7 L#% #( M8#  >3 # .N-#$#!-#A(#: &" E( -#F(/ 5#? -#O #%((#!(#!-#7 )00 700#< '(.#5C#A-#& !- #$ #&!- % #/8+  ?3. #(#00 5.*#$P4#&#'(. #5(  % #( # Q             &  ) 3  ) 3  ,  #" ) 3  D   ) 3  >(KG %&F D  )0( ) 3  %&F %&F D    D  &" A <&$ %&F ) 3  <&$ )( ) 3  7 D  D     LÖGREGLA í Sydney í Ástralíu segist hafa fundið segulbandsspólur með upptökum á lögum Bítlanna en talið er að spólunum hafi verið stolið fyrir rúmum þrem- ur áratugum úr Abbey Road-hljóðverinu í Lundúnum þar sem Bítlarnir tóku flest lög sín upp. Um er að ræða upptökur á lögum sem síðar komu út á Hvíta albúminu svonefnda og plötunni Abbey Road. Lögregla réðst til inngöngu í íbúð í vesturhluta Sydn- ey í nótt og fann spólurnar. 27 ára gamall maður var handtekinn en honum var síðar sleppt. Talið er að segulbandsspólunum hafi verið stolið árið 1969. Við fyrstu rannsókn virðist sem annaðhvort sé um að ræða upprunalegar hljóðupptökur eða vel gerð afrit af slíkum upptökum. Hefur lögregla afhent spólurnar sér- fræðingum til rannsóknar. Ekki er ljóst hvernig spólurnar komust til Ástralíu en lögreglan segir í yfirlýsingu að aðgerðin í nótt hafi tengst rannsókn lögreglu í Bretlandi. Í byrjun janúar fann lögregla upptökur með tónlist Bítlanna, sem einnig hafði verið stolið fyrir rúmum þremur áratugum. Á þeim spólum eru lög frá svonefndum Get Back-upptökum en lögin áttu að fara á samnefnda plötu þar sem Bítlarnir spiluðu lögin án tæknibrellna og aukahljóðfæra. Sum laganna heyrðust í kvikmyndinni Let It Be og komu í breyttri mynd á plötunni Let It Be sem kom út 1970 og var síðasta plata Bítlanna sem hættu sama ár. Enn finnast stolnar upptökur En hvernig enda dýrmætar Bítlaupptökur í höndum 27 ára gamals Ástrala? Bítlarnir Stórstjörn- urnar Ben Affleck og Jennifer Lop- ez hafa frestað öllum gifting- aráformum, en spekúlantar þar vestra voru vissir um að hjónaleysin myndu rugla saman reytum á Valentínus- ardaginn. Ben hefur víst lýst því yfir að það muni ekki gerast á næstunni, frekar „einhvern tímann næsta sum- ar“ einsog hann sagði í viðtali við Vanity Fair … Fyrirsætan og fyrr- verandi frú Rod Stewart, Rachel Hunter segist nú hafa hætt með söngvaranum Robbie Williams, þar sem henni þótti kauði fullskapstór. Hún lét vaða á 28 ára afmælisdegi poppstjörnunnar þunglyndu, því hún þoldi ekki ákaft ofsóknaræði og ofsafengnar tilfinningakröfur sem hann gerði til hennar … Heitkona Russells Crowe, ástralska sjón- varpsleikkonan Danielle Spencer, hefur að sögn skipað honum að hætta að drekka. „Gerðu upp hug þinn! Það er bokkan eða ég – þú get- ur ekki fengið bæði!“ segja fróðir að Danielle hafi sagt við Russell. Það verður því spennandi að sjá hvort giftingarplönin í apríl munu stand- ast … FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.