Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 43

Morgunblaðið - 04.03.2003, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2003 43 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake FISKAR Afmælisbörn dagsins: Þú átt bæði auðvelt með að vinna í einrúmi og með öðr- um þar sem þú býrð yfir sjálfsaga. Á árinu sem fram- undan er munt þú taka ákvarðanir sem gætu breytt lífi þínu verulega. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Óvenjulegt fólk kann að stuðla að breytingum á starfsferli þínum í dag. Þá er átt við fólk sem hefur öðru vísi bakgrunn eða er ólíkt þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú vilt gjarnan reyna eitt- hvað nýtt í dag. Þess vegna leitar þú uppi óvenjulegar hugmyndir, trúarkerfi, heim- speki eða jafnvel forvitnilegt ókunnugt fólk. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Óvænt happ kann að falla þér í skaut í dag. Þetta gætu ver- ið gjafir, fé, greiði eða eitt- hvað sem þú hefur not fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú finnur fyrir sjálfstæð- istilfinningu í dag. Þess vegna kunna makar eða ást- vinir að virka heftandi. Þú vilt frekar frelsið en aga og röð og reglu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Spennandi hugmyndir sem tengjast tækni, Netinu eða vísindum hafa í för með sér breytingar á starfsumhverfi þínu. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú ert með augun opin fyrir ástarævintýrum eða spenn- andi dægrastyttingu. Tækni og Netið gætu átt hlut að máli. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ert eirðarlaus og óþol- inmæðin ræður ríkjum. Dag- legar venjur fara í taugarnar á þér. Þú vilt upplifa eitthvað nýtt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er freistandi að eyða peningum í dag. Þú skalt bú- ast við að óvenjulegir list- munir eða tæknileikföng freisti þín. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Lífið er spennandi í dag. Þú veist ekki alveg hverju þú átt von á og því skalt þú búast við hinu óvænta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú fyllist óþolinmæði og eirð- arleysi í dag. Þú vilt hitta óvenjulegt fólk, fólk sem þú myndir venjulega sniðganga. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú veist ekki hvort þú ættir að halda stefnumót við ákveð- inn hóp eða vin í dag. Þú vilt ekki festast í sama farinu heldur öðlast meira frelsi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Óvæntir atburðir gætu haft áhrif á frama þinn í dag. Þetta getur verið jákvætt eða neyðarlegt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Íslenskur kveðskapur Undarleg er íslensk þjóð! Allt, sem hefur lifað, hugsun sína og hag í ljóð hefur hún sett og skrifað. Hlustir þú og sé þér sögð samankveðna bagan, þér er upp í lófa lögð: landið, þjóðin, sagan. Stephan G. Stephansson LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA 90 ÁRA afmæli.Fimmtudaginn 6. mars nk. verður níræður Sigurður Ólafsson, fyrrver- andi bóndi á Kjarlaks- völlum, Saurbæ, Dalasýslu. Í tilefni þess tekur hann á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn í Sunnusal Hótels Sögu frá kl. 17–20. 50 ÁRA afmæli. Í dag,4. mars, er fimmtug Árþóra Ágústsdóttir, grunnskólakennari, Lerki- lundi 29, Akureyri. Árþóra er að heiman í dag en mun fagna afmælinu með ætt- ingjum og vinum síðar á árinu. ÞAÐ verður ekki sagt annað um tromplit suðurs en að hann sé sæmilega þéttur – sex efstu áttundu. En það eru önnur vandamál sem baga sagnhafa: Norður gefur; allir í hættu. Norður ♠ -- ♥ KDG874 ♦ KDG64 ♣G5 Suður ♠ ÁKDG10962 ♥ -- ♦ -- ♣76432 Vestur Norður Austur Suður -- 1 hjarta 3 lauf 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Vestur leyfir sér að dobla fjóra spaða, kemur svo út með spaðaáttu og austur hendir „látlausum“ laufás í slaginn, kannski óánægður með að fá ekki út litinn sinn. En við vitum skýringuna á því. Jæja, hvernig á að kom- ast hjá því að gefa fimm slagi á lauf? Enginn vafi leikur á því að vestur er með rauðu ás- ana og ekkert lauf. Og þótt trompið sé þétt, þá er það ekki svo þétt að ekki megi gefa slag á litinn. Tvisturinn er lægsta spilið í stokknum! Nú er komin hugmynd að áætlun. Suður tekur fjóra slagi á tromp og læðir síðan út spaðatvistinum: Norður ♠ -- ♥ KDG874 ♦ KDG64 ♣G5 Vestur Austur ♠ 87543 ♠ -- ♥ Á1096 ♥ 532 ♦ Á1092 ♦ 8753 ♣-- ♣ÁKD1098 Suður ♠ ÁKDG10962 ♥ -- ♦ -- ♣76432 Vestur fær slaginn á fimmta trompið, en fyllist þó engri ofurgleði. Ef hann leggur niður rauðan ás, fær hann að eiga þann slag. Og líka á hinn ásinn. Síðan sér blindur um afganginn. Sem sagt: Vestur fær þrjá slagi: einn á tromp, og á rauðu ás- ana, en austur engan á lauf- ið sitt. Skrítið spil, brids. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson 70 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 4. mars, er sjötugur Ásgeir Hólm Jónsson, Dalsgerði 2e, Akureyri. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. Bxc6 bxc6 5. d3 Rf6 6. e5 Rd5 7. c4 Rc7 8. Bg5 f6 9. exf6 gxf6 Hvítur á leik 040303 Staðan kom upp í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Mennta- skólanum í Hamrahlíð. Tékkneski stórmeistarinn Tomas Oral (2550) hafði hvítt gegn Þorvaldi Loga- syni (2085). 10. Re5! Ke7? Ekki gekk að taka bisk- upinn þar sem eft- ir 10...fxg5 11. Df3! De7 12. Dh5+ Kd8 13. Rf7+ Ke8 14. Rxh8+ er fátt um fína drætti hjá svörtum. 10...h5! var eini leikurinn til að halda taflinu gangandi þar sem eftir textaleikinn situr svartur uppi með koltapað tafl. 11. Dh5 De8 12. Bxf6+! Kxf6 13. Rg4+ Ke7 14. Dg5+ Kf7 og svartur gafst upp áður en hvítur náði að máta hann með 15. Re5#. Lokastaðan í 1. deild varð þessi: 1. Hrók- urinn 45 v. 2. Hellir-a 39½ v. 3. TR-a 36½ v. 4. SA-a 29 v. 5. TR-b 22 v. 6. Hell- ir-b 20 v. 7. SA-b 18 v. 8. Bolungarvík 14 v. 4.-6. umferð í Edduskák- mótinu, minningarmóti Guðmundar Jaka fara fram í Borgarleikhúsinu í dag milli 17.00-21.00. Áhorfendur eru hjartan- lega velkomnir að fylgjast með mörgum af sterkustu skákmönnum heims. Skák Umsjón Helgi Áss Grét- arsson Hvítur á leik. 85 ÁRA afmæli. Í gær,mánudaginn 3. mars, varð 85 ára Björg Þorkels- dóttir húsmóðir, litlu Grund, Hringbraut 50, Reykjavík. Vegna mistaka birtist þessi tilkynning ekki í blaðinu í gær, 3. mars. Beð- ist er velvirðingar á því.         Sko mína! Þá er hún til í allt. Ungbarnanudd fyrir barnið þitt Heilsusetur Þórgunnu Skipholti 50c • s. 562 4745 – 896 9653. Dagskrá: 1. Skattamálin - Pétur Blöndal. 2. Kosning fulltrúa á 35. landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin Félag Sjálfstæðismanna Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Hvernig ætlar ríkisstjórnin að lækka skatta? Fundur miðvikudaginn 5. mars kl. 18.00 í Valhöll Aðalfundur Kaupþings banka hf. árið 2003 verður haldinn í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs, Hamraborg 6, miðvikudaginn 12. mars 2003 og hefst hann kl. 17.00. Eftirtalin mál eru á dagskrá fundarins 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans síðastliðið starfsár. 2. Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðenda lagður fram til staðfestingar. 3. Breytingar á samþykktum sem leiða af nýrri löggjöf um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002. 4. Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á síðastliðnu reikningsári. 5. Stjórnarkjör. 6. Ákvörðun stjórnarlauna. 7. Kosning endurskoðenda. 8. Tillaga um heimild bankans til kaupa á eigin hlutabréfum. 9. Önnur mál. Fundurinn fer fram á ensku. Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent við innganginn í upphafi fundar. Stjórn Kaupþings banka hf. Nánari upplýsingar veitir Guðrún I. Ingólfsdóttir, fjárfestatengsl, sími 515 1552. Aðalfundur Kaupþings banka hf. Kaupþing banki hf. Ármúla 13 • 108 Reykjavík sími 515 1500 • fax 515 1509 www.kaupthing.is Ertu ófrísk? Hómópatiumeðferð á meðgöngu. Auðveld - örugg Upplýsingar í síma 588 3077

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.