Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.04.2003, Blaðsíða 51
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 51 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Ferming og altarisganga kl. 14. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 10.30. Fermingarguðs- þjónusta kl. 13.30. Organisti Guðmundur Sigurðsson, sem stjórnar Kór Bústaða- kirkju. Pálmi Matthíasson. Barnastarfið í fríi. DÓMKIRKJAN: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálm- ar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Gospelkór Kvennakórs Reykjavíkur syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Ferming- armessa kl. 13.30. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10. María guðsmóðir: Pétur Pétursson prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Organisti Hörður Áskelsson. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssafnaðar kl. 12.30 að lokinni messu. Kvöldmessa kl. 20 í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Schola cantorum syngur. Organisti Hörður Áskels- son. HÁTEIGSKIRKJA: Barnastarfið heimsækir Langholtskirkju kl. 11. Guðrún Þóra Gunn- arsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Fermingar kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og sr. Tómas Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Kjart- an Örn Sigurbjörnsson. Hringbraut: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Graduale Nobili syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarf Háteigskirkju kemur í heimsókn. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið og eiga þar stund. Hressing eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sunnudagaskólinn er í höndum þríeykisins glaðbeitta, Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Að þessu sinni þjónar og pré- dikar Sigurbjörn Þorkelsson fram- kvæmdastjóri Laugarneskirkju og fulltrúar lesarahópsins annast ritningarlestra. Messukaffi Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo allra í safnaðarheimilinu. Guðsþjónusta kl. 11 í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar í Há- túni 12. Gunnar Gunnarsson leikur, Sig- urbjörn Þorkelsson þjónar ásamt Þorvaldi Halldórssyni, Margréti Scheving og hópi sjálfboðaliða. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Fermingarmessa kl. 11 og kl. 13.30. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starf á sama tíma. Kvöldmessa kl. 20. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. Lofgjörð, fyrir- bænir og altarisganga. Sr. Toshiki Toma prestur innflytjenda prédikar. Sr. Örn Bárð- ur Jónsson og sr. Frank M. Halldórsson þjóna. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl.11. Stoppleikhópurinn sýnir leikritið „Palli var einn í heiminum“. Arna Grétarsdóttir leiðir stundina ásamt leið- togum barnastarfsins. Organisti Pavel Manasek. Verið öll hjartanlega velkomin. Æskulýðsfélagið kl.20 FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Tónlistin í höndum Önnu Siggu, Carls Möllers og Fríkirkjukórsins. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kriszt- inu Kalló Szklenár organista. Sunnudaga- skóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. Léttmessa kl. 20. Létt sveifla þar sem Gospelkór Árbæjarkirkju er í aðalhlutverki undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Ólaf- ur Jóhann Borgþórsson guðfræðinemi flyt- ur hugleiðingu. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng, Brynjólfur Snorrason leikur á trommur, Björn Sigurðsson leikur á bassa og Krisztina á píanó. Þetta er kvöldstund sem Árbæingar ættu ekki að láta framhjá sér fara. Kaffisopi og konfekt í safn- aðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Prestar og æskulýðsfulltrúar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. Ath. breyttan tíma. Prestar: Sr. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir og Gísli Jónasson. Organisti Sigrún M. Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu. (Kr. 400.) (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Ferming- armessa kl. 14. Prestur sr. Svavar Stef- ánsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór Fella-og Hólakirkju syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni. Umsjón Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari Guð- laugur Viktorsson. Krakkakórinn syngur. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Barna- guðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Umsjón Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í neðri safnaðarsal. Söngur, brúðuleikrit og leikir. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming- armessa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syng- ur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewletts organista. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu og Sigríður Stef- ánsdóttir aðstoðar við útdeilingu. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Allir velkomn- ir. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur og líflegt samfélag. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 með heilagri kvöld- máltíð. Kl. 20 Fjölbreytt samkoma í umsjá eins heimahóps kirkjunnar. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýnd- ur á sjónvarpsstöðinni Ómega kl.13.30. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Freddie Filmore talar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 6. apríl er samkoma kl. 14. Ræðumaður er Björg R. Pálsdóttir. Lof- gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-5 ára og 6-12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 5.apríl: Bæna- stund kl. 20. Kristnir í bata kl. 21. Sunnu- dagur 6. apríl: Almenn samkoma á vegum barnastarfsins, þar sem börnin munu koma fram í söng, drama og mörgu fleiru. Lofgjörðarhópur unglingastarfsins ásamt Skjaldberum sér um lofgjörðartónlistina. Eftir samkomunaverður boðið uppá kaffi í neðri sal kirkjunnar og barnastarfið kynnt. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN: Kennsla um trú kl. 10 í hönd- um Jóns Gunnars Sigurjónssonar, allir vel- komnir. Bænastund kl. 16. Samkoma kl. 16.30, Erna Eyjólfsdóttir predikar, lof- gjörð, fyrirbænir, krakkakirkja, ung- barnakirkja og brauðsbrotning. Allir hjart- anlega velkomnir. Skráning á Þrumudaga í Hlíðardalsskóla um bænadagana er hafin. Aðalfundur safnaðarins er á morgun, mánudaginn 7. apríl, kl. 20. Kynning- arfundur um efnahags- og rekstrarreikning verður kl. 19. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Laugardaga: Barna- messa kl. 14 að trúfræðslu lokinni. Alla miðvikudaga er rósakransbænin að kvöldmessu lokinni. Á föstudögum í Lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 17.30. Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Á föstu- dögum í Lönguföstu er krossferilsbæn beðin kl. 18. Að henni lokinni er messa. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, guð- spjall, brúður, bænir og létt stemmning. Sr. Þorvaldur Víðisson og barnafræð- ararnir. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Landa- kirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þorvaldur Víðisson. Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K kl. 20. Hið árlega páskabingó. Hulda Líney Magnúsdóttir og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir. Trompetleikur Sveinn Þ. Birgisson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Jónas Þórir. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þor- steinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Prest- ur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttr. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Góð stund fyrir alla fjölskyld- una. Fermingarguðsþjónusta kl.13.30. Kórstjórar: Þóra Vigdís Guðmunsdóttir og Örn Arnarson. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. ÁSTJARNARKIRKJA: Samkomusal Hauka í Ásvöllum, Hafnarfirði: Sunnudagur 6. apr- íl kl. 11. Barnaguðsþjónusta. Kaffi, djús og kex, söng- og leikjastund eftir helgihald- ið. KÁLFATJARNARKIRKJA: Passíusálmarnir verða í aðalhlutverki í messu sunnudaginn 6. apríl kl. 14. Sungnir verða valdir sálmar og 25. sálmurinn, Um útleiðslu Kristí úr þinghúsinu verður til grundvallar predikun. Síðasta erindi þess sálms (sb. 56) er oft sungið í messulok sem sérstakur játn- ingasálmur, Son Guðs ertu með sanni. Prestur er sr. Carlos Ferrer, organisti Frank Herlufsen og kór Kálfatjarnarkirkju leiðir söng. Eftir messu er boðið upp á léttar kaffiveitingar, hlýtt samfélag og spjall. KÁLFATJARNARSÓKN: Laugardagur 5. apríl kl. 11.15 kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla. Sunnudagur 6. apríl kl. 14 passíusálmamessa. Kirkjukaffi eftir helgi- hald. GARÐASÓKN: Árlegt ferðalag Sunnudaga- skólans í húsdýragarðinn verður í dag, laugardag. Farið verður með rútu frá Vídalínskirkju kl. 11. Áætluð heimkoma er um kl. 13. Fjölskyldunefnd kirkjunnar kem- ur með og býður upp á pylsur og drykk og allir koma að sjálfsögðu með góða skapið. Sunnudagaskólabörnin eru öll hvött til að mæta og bjóða foreldrunum með. Prest- arnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Hans Markús Haf- steinsson þjóna. Síðasti sunnudagaskóli vetrarins verður í Garðakirkju kl. 11. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 10.45. Allir vel- komnir. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Síðasti sunnudagaskóli vetrarins kl. 11. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 10.45. Vorferð sunnudagaskólans í Húsdýragarðinn er laugardaginn 5. apríl kl. 11 frá Vídalínskirkju. Nú mæta allir! Prest- arnir. BESSASTAÐASÓKN: Síðasti sunnudaga- skóli vetrarins í Bessastaðasókn verður nú á sunnudaginn. Farið verður í óvissu- ferð og lagt af stað frá Álftanesskóla kl. 11.10. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum og allir þurfa að vera vel búnir til útiveru. Áætlað er að koma til baka um kl. 12.30. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn organistans Hrannar Helgadóttur. Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Hans Markús Hafsteinsson þjóna. Allir velkomnir! Prest- arnir. ÞORLÁKSHAFNARKIRKJA: Bænastund á föstu kl. 18. Sunnudagur 6. mars sunnu- dagaskóli kl. 11. Sunnudagur 6. mars fermingarmessa kl. 13.30. Mánudagur 7. mars biblíulestur kl. 20. Miðvikudagur 9. mars foreldramorgunn kl. 10. Fimmtudag- ur 11. mars athvarf fyrir atvinnulausa kl. 10. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming- armessa sunnudaginn 6. apríl kl.10.30. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewletts organista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10.30 (hópur 3). Ferming kl. 14 (hópur 4). Báðir prestarnir þjóna við athafnirnar. Kór Kefla- víkurkirkju leiðir söng. Organisti og söng- stjóri Hákon Leifsson. Meðhjálparar Helga Bjarnadóttir og Hrafnhildur Atladóttir. Sjá nöfn fermingarbarna í Vefriti Keflavík- urkirkju: keflavikurkirkja.is ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Kór Hlífarkvenna syngur. Sókn- arprestur. MÖÐRUVELLIR í Hörgárdal: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur und- ir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Einstakur tónlistarviðburður í sveitinni. Mikill al- mennur söngur. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón Ingunn Björk og Laufey Brá. Messa kl. 14. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Kór Akureyrarkirkju syngur. Ein- söngur Óskar Pétursson. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Kaffitónleikar Kórs Akureyrarkirkju kl. 15.15. Safnaðarheim- ilið opnað kl. 15. GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa verður í dag, laugardag, kl. 13.30. Ferming- armessa sunnudag kl. 13.30. Ath. barnasamvera verður í kirkjunni sunnudag kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma sunnudag kl. 11. Börn og unglingar bjóða upp á fjölbreytta dagskrá en þema samkomunnar er páskahátíðin sem senn gengur í garð. Allir velkomnir á samkomuna en hvetjum sérstaklega for- eldra, systkini, afa og ömmur til að koma og fylgjast með „sínu fólki“ standa á sviði. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. G. Rúnar Guðnason sér um kennsluna. Á meðan fer fram kröftugt og skemmtilegt barnastarf. Kl. 16.30 er síðan vitnisburð- arsamkoma. Fjölbreytt lofgjörðartónlist og fyrirbæn. Einnig verður barnapössun. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastundir eru í hádeginu alla virka daga kl. 12.30, einnig á mánudagskvöldum kl. 20. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11. Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli í dag, laug- ardag, kl. 13.30. Kyrrðarstund sunnu- dagskvöldið 6. apríl kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóla- ferðalag. Farið frá kirkjunni kl. 10 mánu- dag 7. apríl. Kyrrðarstund kl. 18. Lof- gjörðar- og fræðslustund kl. 20. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Þykkvabæjarklausturskirkja: Kirkjuskóli kl. 11. Minningarkapella séra Jóns Steingrímssonar: Sunnudagaskólinn fer í heimsókn til kirkjuskólans í Álftaveri. Lagt verður af stað frá kapellunni kl. 10.30 – allir velkomnir og hvattir til að mæta. Farið verður með skólabíl og þarf ekkert að taka með sér nema sunnudaga- skólapokann og góða skapið. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Fermingarmessa sunnudag kl. 13.30. Altarisganga. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Söngdagur; barnakórar syngja frá kl.14 til kl.17 laugardaginn 5. apríl. Messa 6. apríl kl.11, sunnudaga- skólinn á sama tíma, léttur hádegisverður eftir messu. Fundur hjá Geisla þriðjudag- inn 8. apríl kl. 20 í Safnaðarheimilinu. Fyr- irlesari Harpa Njáls MA í velferðarrann- sóknum. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10 og kaffisopi að henni lok- inni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Guðspjall dagsins: Hví trúið þér ekki? ( Jóh. 8). Morgunblaðið/Ómar Stykkishólmskirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.