Morgunblaðið - 05.04.2003, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 05.04.2003, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 67 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12 Sýnd kl. 3. B.i. 12. HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 6 ÓSKARSVERÐLAUNM.A. BESTA MYNDIN SV MBL NICOLE KIDMAN BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARS-VERÐLAUN  kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.20, 8 og 10.40. B.i 14. Epísk stórmynd í anda The English Patient. Frá leikstjóra Elizabeth. Með stórstjörnunum Kate Hudson og Heath Ledger. Missið ekki af þessari! HK DV  ÓHT Rás 2 HJ MBL Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.  RADIO X  KVIKMYNDIR.COM SG DV  ÓHT RÁS 2 Sýnd kl. 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tilboð 500 kr. Sýnd kl. 3 og 5.30. Tilboð 500 kr. Þegar röðin er komin að þér þá flýrðu ekki dauðann! Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10. 15. OPNUNARTILBOÐ: 500kr. Í B- OG C-SAL SV MBL Jackie Chan og Owen Wilson eru mættir aftur ferskari en nokkru sinni fyrr í geggjaðri grínspennumynd. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Tilboð 400 kr. 500 kr 500 kr 500 kr BIKARMÓT Galaxy-hreysti fer fram í íþróttahús- inu á Varmá, Mosfellsbæ, í dag. Sem fyrr verður bæði keppt í karla- og kvennaflokki en greinarnar eru upphífingar, dýfur, hraðaþraut, samanburður og armbeygjur. Í fyrra voru sigurvegarar þau Kjartan Guðbrandsson og Sigurlína Guðjóns- dóttir. Á mótinu í dag verður ýmislegt annað á seyði en sjálf keppnin. Dans-, tísku- og fimleikasýning verður sett á svið, HULK-gjörningur fram- kvæmdur auk þess sem tilraun verður gerð við heimsmet í lyftingum. Keppendur komu hins veg- ar saman í Smáralind í gær þar sem gerður var svokallaður samanburður. Mótið hefst kl. 15.00 og miðaverð er 1.500 kr. fyrir fullorðna en 500 kr. fyrir börn. Bikarmót í Galaxy-hreysti haldið í dag Kraftar í kögglum Morgunblaðið/Jim Smart Frá samanburði á keppendum í Smáralind í gær. TENGLAR ............................ www.kraftsport.is Lisa Marie Presley segir frá því í viðtali að Nicolas Cage, fyrrver- andi eiginmaður hennar, hafi fleygt trúlofunarhring hennar í sjóinn í miðju rifrildi þeirra. Hringurinn kostaði jafnvirði nærri 50 milljóna króna. „Þú skalt útvega kafara á stundinni,“ segist Lisa Marie hafa hrópað. Hún segir að í kjölfarið hafi Cage keypt handa henni enn stærri og dýrari hring og þau létu síðan pússa sig saman á Hawaii skömmu síðar. Þau voru hins vegar aðeins gift í þrjá mánuði og skildu á síðasta ári. Lisa Marie, sem er 35 ára dóttir Elvis og Priscillu Presley, ræðir einnig um hjónaband sitt og Mich- aels Jacksons. „Ég laðast ekki að því sem eðlilegt er. Ég er und- arleg,“ segir hún. Cage segist enn sakna fyrrverandi eiginkonu sinn- ar. „Hún náði mér niður á jörðina. Ég sakna hennar á hverjum degi,“ sagði hann í við- tali við banda- ríska sjónvarps- stöð …Lesendur bresks tímarits hafa valið söngv- arann Justin Timberlake kyn- þokkafyllsta karlmann í heimi. Hrindir hann þar með knattspyrnu- manninum David Beckham af stalli en Beckham hreppti þennan titil á síðasta ári. Það er breska kvennablaðið Marie Claire sem stendur fyrir þessari könnun. Timberlake, sem eitt sinn var kærasti söngkonunnar Britney Spears, fékk atkvæði 51% þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Þátt- takendurnir nefndu einkum útlit hans, danskunnáttu og stæltan skrokk. FÓLK Ífréttum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.