Morgunblaðið - 05.04.2003, Síða 68

Morgunblaðið - 05.04.2003, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ GULLMOLI, eða réttara sagt gull- ræma vikunnar hjá Bæjarbíói er frá 1962 og heitir Eva. Myndina gerði Joseph Losey eftir samnefndri skáldsögu James Hadley Chase. Losey var í hópi virtustu leikstjóra á sjötta og sjö- unda áratugn- um þegar hann gerði annálaðar myndir á borð við Blind Date, The Sleeping Tiger, The Servant og The Go-Betweens sem færði honum Gullpálmann í Cannes 1970. Eva er jafnan talin til hans bestu mynda og skartar Jeanne Moreau í sínu óskahlut- verki, að eigin sögn. Um það leyti sem myndin kom út var Moreau ein skærasta stjarnan í evrópskri kvik- myndagerð og naut myndin því al- mennrar hylli, ólíkt mörgum öðrum myndum Losey, sem þótti gjarnan í þungmeltari kantinum. Í myndinni segir frá kvennabósa (Stanley Baker) sem eltist við konu (Jeanne Moreau) sem kemur í alla staði illa fram við hann og reyndar alla karlmenn. Hann lætur stjórn- ast af hvötum sínum fremur en skynsemi, sem auðvitað endar með ósköpum. Ferill Joseph Losey var harla óvenjulegur, að minnsta kosti fyrir bandarískan kvikmyndagerðar- mann, því á meðan kollegar hans í Evrópu fluttust í stríðum straum- um vestur til Hollywood þá flutti hann til Evrópu, aðallega til að flýja hina alræmdu nefnd sem barði nið- ur allt sem talið var til and-amer- ísks athæfis á þessum tíma. Flestar sínar merkustu myndir gerði Losey því í Evrópu og bjó og starfaði lengstum í Englandi. Eva verður sýnd í dag kl. 16 í sýningarsal Kvik- myndasafnsins í Bæjarbíói, Strand- götu 6, Hafnarfirði. Miðaverð er kr. 500. Óskahlutverk Moreau SIGUR RÓS er nú stödd í Bandaríkjunum á miðju tónleikaferðalagi og um þessar stundir eru þeir félagar; Jónsi, Goggi, Kjartan og Orri í Arizona og eru á vest- urleið. Á dögunum léku þeir í hinni frægu tónleikahöll Radio City Music Hall í New York við góðan orðstír. Þann 26. mars var sendur út á NBC flutningur Sigur Rósar á laginu „Ónefnt nr. 1“ eða „Vaka“ sem gefið verður út á smáskífu 5. maí næstkomandi (útgáfa hef- ur tafist út af vandræðum vegna meðfylgj- andi mynddisks). Flutningurinn var í þætt- inum Seinasta pöntun hjá Carson Daly (Last call with Carson Daly) og var mynd- bandið við lagið sýnt í bakgrunninum. Við lok flutningsins hélt Jónsi, söngvari og gítarleikari, lófa sínum á loft og var þar búinn að krota áróður gegn stríðinu í Írak. Þegar Ameríkuför lýkur er ferðinni heitið til Japan (14. – 16. apríl). Þýska- land og Ítalía er svo á kortinu og einnig leika þeir á tveimur stórum hátíðum, á Hróarskeldu og í Glastonbury. Þann 16. maí mun Frakkur, raftónlist- arverkefni sem er útskot frá Sigur Rós, leika 45 mínútna sett sem kallast „Songs for the little boy“ á lítilli tónlistarhátíð í Seattle. Hátíðin heitir Laurie Anderson’s 150w: An Experiment in Collaboration. Í byrjun ágúst fer sveitin svo til Þránd- heims hvar hún leikur á Ólafs-hátíðinni, sem hefur aðallega með djass að gera. Þar mun hún flytja Hrafnagaldur Óðins. Þá hafa Sigur Rós og Radiohead uppi áform um að semja tónlist fyrir hinn virta danshöfund Merce Cunningham. Yrði það fyrir verk sem frumflutt verður í New York í október. Að lokum er gaman frá því að segja að eighteen seconds before sunrise, sem er opinber fréttasíða sveitarinnar (á vefslóð- inni www.sigur-ros.co.uk) sagði frá því 1. apríl að tvö lög Sigur Rósar yrðu notuð í myndinni Bad Boys 2. Það var svo dregið til baka daginn eftir enda um létt og skemmtilegt aprílgabb að ræða. Samstarf við Radio- head á teikniborðinu Sigur Rós býr sig undir átök ársins… TENGLAR .................................................................. www.sigur-ros.co.uk Sigur Rós á ferð og flugi      Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12. ÓHT RÁS 2  Radio X  HL MBL Kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 2. Síðasta sýningSýnd kl. 2. Sýnd kl. 4. Síðasta sýning Sýnd kl. 6 og 10.05. Sýnd kl. 10.30. B.i 14.  HÖJ Kvikmyndir.com  SV MBL  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i 14. HJ MBL 3 Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski BestahandritÓSKARS-VERÐLAUN Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. j it t f t i ll . l i tj i l. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI I I Áður en þú deyrð, færðu að sjá SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Kvikmyndir.isi i i Gæti hinn rangi verið hinn rétti? FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT  SG DV  HL MBL Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.10. B.i.16. / Sýnd kl. 8 og 10. Kvikmyndir.is KRINGLAN ÁLFABAKKI HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Tilboð 500 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.