Morgunblaðið - 21.05.2003, Side 9

Morgunblaðið - 21.05.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 9 NÝTT upplýsinga- og skráningar- kerfi bókasafna sem tekið hefur verið í notkun mun anna um það bil sjöþús- und fleiri notendum en þau kerfi sem fyrir eru. Kerfið er kallað Gegnir og er rekið af Landskerfi bókasafna. Fimmtán stærstu bókasöfn landsins eru aðilar að Gegni, sem geymir yfir 16 þúsund titla en gert er ráð fyrir að hátt í 300 bókasöfn hafi tekið Gegni í þjónustu sína fyrir lok næsta árs. Að sögn Árna Sigurjónssonar, framkvæmdastjóra Landskerfis bókasafna, eru leitarmöguleikar hins nýja kerfis mun öflugri en í eldri kerf- um. „Þetta er í raun og veru bylting fyrir þá sem standa í upplýsingaleit. Hvar sem maður er staddur í heim- inum getur maður nú á einum stað flett upp bókum, greinum, handritum og öðru sem er á skrá í þeim söfnum sem eiga aðild að Gegni,“ segir Árni. Hann segir að Gegnir muni einnig stórbæta nýtinguna á bókakosti þjóð- arinnar. „Íslendingar eiga ekki mikið af bókum þótt þeir leggi þær allar saman en með því að skrá þær í eitt miðlægt kerfi verður auðveldara að nálgast þær auk þess sem þetta felur í sér geysilega hagræðingu fyrir söfn- in. Núna er bók komin í miðlægt kerfi um leið og hún er skráð einhvers stað- ar í stað þess að hver og einn sé að bauka við að skrá í sínu horni. Hagræðið fyrir notendur er líka mikið. Ég nefni sem dæmi að mann, sem staddur er á Dalvík, vanti ákveðna bók. Hann sér strax að hún er ekki til á bókasafninu þar og ekki á Siglufirði en hún er til niður á Ak- ureyri. Sú vitneskja getur sparað tíma og fyrirhöfn,“ segir Árni. Hann segir að í Gegni séu bækur og greinar í fyrsta sinn skráðar á ein- um og sama stað. „Hægt er að taka Heimsljós sem dæmi. Ef henni er flett upp koma upp á skjáinn allar út- gáfurnar, allar þýðingarnar og allar greinarnar um verkið. Svo er líka hægt að þrengja leitina með ýmsu móti,“ segir Árni. Hægt er að nálgast Gegni á vefslóðinni www.gegnir.is. Nýtt upplýsinga- og skráningarkerfi bókasafna Bylting í upplýsingaöflun Tómas Ingi Olrich menntamála- ráðherra opnar Gegni. Morgunblaðið/Kristinn Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Leikstjórn: Egill E›var›sson. Búningar: Sigrí›ur Gu›laugsdóttir. Höfundur dansa: Selma Björnsdóttir. Stórhljómsveit Gunnars fiór›arsonar Gestakynnar 24. maí: Gu›rún gunnarsdóttir og Gulli helga Söngvarar: Daví› Olgeirsson, Hafsteinn fiórólfsson, Hjördís Elín Lárusdóttir, Gu›rún Árn‡ Karlsdóttir, Gu›björg Magnúsdóttir. s‡ningnæsta laugardag, 24. Maí hefst kl. 23:00 eftir Eurovision í sjónvarpinu Frábær s‡ning á Broadway! Næstu s‡ningar: 24. og 31. maí Forsala mi›a og bor›apantanir alla virka daga kl. 13:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 www.broadway.is - broadway@broadway.is F r a m u n d a n föstudagur 23. maí A›alsalur: Ungfrú Ísland laugardagur 24. maí A›alsalur: Eurovision kl. 23.00 Litla svi›i›: Le'Sing Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi. mi›vikudagur 28. maí A›alsalur: FM ball laugardagur 31. maí Litla svi›i›: Le' Sing - A›alsalur: Eurovision, 65 ára Afmælishóf Sjómannadagsins Stórdansleikur me› Milljónamæringunum Laugardagur 7. júní Litla svi›i›: Le'Sing föstudagur 13. júní Scooter Lee Laugardagur 9. ágúst A›alsalur: Hi› árlega Millaball Sjómanna dagurinn Tónlistar veisla me› flátttöku gesta í sal Ungfrú ísland Matse›ill: Sjávarréttardúett á spínat og rau›lauksbe›i me› hvítvínsgljáa og cr'eme balsamic. Kjúklingasey›i Ravioli me› ostastöngu Lambafille „RATATOUILLE“ me› kartöfluturni og púrtvínsgljáa Kókossorbet í sykurkörfu me› súkkula›iköku og ferskum jar›aberjum Ver› 6.900 kr. Næsta föstudag -23. maí • fiau syngja, dansa og fljóna flér! • fiau láta flig hlæja, dansa og syngja! • Ekki missa af flessari s‡ningu! • fiau eru Le'Sing! Ver› kr. 2.500 + matur opna› klukkan 19.30. S‡ningin hefst stundvíslega kl. 20:00.S‡ningar 24. 31. maí og 7. júní N æ s t a s ‡ n i n g á l a u g a r d a g i n n ! 65 ára afmælishóf 31. maí Matse›ill Dansandi sjávarréttakoddi í Waterloo humarsósu. Svífandi léttur lambahryggvö›vi í syngjandi sveiflu. Fly on the Wing's ís fantasía Ver› 5.900 kr. Stórdansleikur me› milljónamæringunum Einstakt tækifæri fyrir unnendur kántr‡ og áhugafólk um línudans. Föstudagur 13. júní Scooter Lee tónleikar og ball Drottning kántr‡tónlistarinnar: Ný sending Hvítar kvartbuxur 15% afsláttur af yfirhöfnum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Kringlunni, sími 588 1680. Seltjarnarnesi, sími 561 1680. tískuverslun iðunn Stretch gallabuxur fást í 4 lengdum Verslun fyrir konur, Mjódd, sími 557 5900 Flott sportleg pils og bolir frá Jensen Kvartbuxur m/bróderingu frá SHARE og úrval af gallafatnaði frá Jensen Verið velkomnar sími 557 3380 Vordagar halda áfram þessa viku 20% afsláttur af völdum vörum. Mikið úrval Gerið góð kaup. Bolir - Bolir - Bolir St. 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið laugardag kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.