Morgunblaðið - 21.05.2003, Síða 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.430,94 0,66
FTSE 100 ................................................................... 3.97160 0,77
DAX í Frankfurt .......................................................... 2.838,93 -0,41
CAC 40 í París ........................................................... 2.877,26 0,35
KFX Kaupmannahöfn ................................................ 207,58 1,09
OMX í Stokkhólmi ..................................................... 499,48 -1,04
Bandaríkin
Dow Jones ................................................................. 8.491,36 -0,02
Nasdaq ...................................................................... 1.491,09 -0,11
S&P 500 .................................................................... 919,73 -0,11
Asía
Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 8.059,48 0,25
Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.050,40 -0,41
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .................................................... 2,30 -4,17
Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 84,25 -0,88
House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 89,00 -1,11
Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi ........... 15,60 0,00
Lúða 160 160 160 46 7.360
Skarkoli 70 70 70 18 1.260
Steinbítur 77 40 76 413 31.320
Ufsi 43 43 43 600 25.800
Und.ýsa 75 75 75 100 7.500
Und.þorskur 104 104 104 100 10.400
Ýsa 178 110 144 200 28.800
Þorskur 150 60 149 6.529 975.740
Þykkvalúra 100 100 100 8 800
Samtals 134 8.229 1.104.980
FMS HORNAFIRÐI
Humar 5 5 5 26 130
Keila 39 39 39 144 5.616
Langa 69 69 69 16 1.104
Náskata 5 5 5 6 30
Skötuselur 245 245 245 1.122 274.890
Samtals 214 1.314 281.770
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 83 30 77 659 50.670
Keila 40 40 40 300 12.000
Lúða 225 225 225 5 1.125
Skarkoli 100 100 100 20 2.000
Skötuselur 190 180 188 121 22.790
Steinbítur 123 66 88 3.657 323.467
Ufsi 57 45 47 9.461 447.538
Und.ufsi 20 20 20 280 5.600
Und.þorskur 110 110 110 900 99.000
Ýsa 207 69 181 2.993 542.406
Þorskur 206 109 159 19.001 3.025.368
Þykkvalúra 230 230 230 172 39.560
Samtals 122 37.569 4.571.524
FMS ÍSAFIRÐI
Blálanga 30 30 30 88 2.640
Djúpkarfi 50 50 50 2.290 114.501
Hlýri 106 86 93 621 57.626
Langa 69 69 69 64 4.416
Lúða 415 225 274 100 27.440
Skarkoli 160 160 160 452 72.320
Skata 160 160 160 304 48.640
Steinbítur 110 85 92 2.541 233.730
Ýsa 168 140 155 687 106.372
Þorskur 208 127 172 1.093 187.744
Samtals 104 8.240 855.429
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 84 80 81 2.430 197.100
Hlýri 116 116 116 52 6.032
Langa 96 75 88 508 44.568
Lúða 245 245 245 8 1.960
Skarkoli 190 50 169 4.973 839.191
Skrápflúra 65 65 65 5 325
Skötuselur 270 270 270 4 1.080
Steinbítur 125 83 101 767 77.211
Ufsi 60 39 58 9.463 544.735
Und.ýsa 85 74 81 680 55.270
Und.þorskur 120 104 115 797 91.416
Ýsa 224 55 136 16.571 2.252.726
Þorskur 226 70 167 65.668 10.941.934
Þykkvalúra 285 260 275 671 184.235
Samtals 149 102.597 15.237.783
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Þykkvalúra 90 90 90 4 360
Samtals 90 4 360
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Bleikja 280 200 239 41 9.800
Samtals 239 41 9.800
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Hlýri 140 140 140 16 2.240
Skarkoli 180 170 173 3.576 618.751
Steinbítur 90 85 85 790 67.230
Ufsi 45 45 45 46 2.070
Und.ýsa 46 46 46 82 3.772
Ýsa 211 90 157 2.938 461.048
Þorskur 227 201 203 2.902 589.802
Samtals 169 10.350 1.744.913
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 69 69 69 571 39.399
Hlýri 112 112 112 258 28.896
Keila 39 39 39 2 78
Langa 10 10 10 8 80
Lúða 320 250 253 41 10.390
Lýsa 25 25 25 340 8.500
Skarkoli 140 140 140 105 14.700
Skata 75 75 75 5 375
Skötuselur 220 220 220 7 1.540
Steinbítur 111 111 111 468 51.948
Ufsi 54 43 54 4.788 256.179
Und.þorskur 110 110 110 3.104 341.440
Þorskur 224 156 172 1.329 228.034
Þykkvalúra 220 220 220 128 28.160
Samtals 91 11.154 1.009.719
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 120 100 112 80 8.980
Þorskur 141 141 141 166 23.406
Samtals 132 246 32.386
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 90 72 87 1.886 164.340
Keila 30 30 30 1.844 55.320
Langa 85 75 80 2.160 173.300
Langlúra 40 40 40 388 15.520
Lúða 515 245 356 228 81.100
Lýsa 70 47 48 319 15.430
Sandkoli 86 86 86 142 12.212
Skarkoli 171 171 171 203 34.713
Skötuselur 190 190 190 130 24.700
Steinbítur 122 77 100 1.244 124.638
Tindaskata 17 17 17 21 357
Ufsi 57 44 47 7.184 338.370
Und.ýsa 86 75 83 1.092 90.438
Und.þorskur 104 85 101 249 25.155
Ýsa 210 90 166 6.283 1.041.553
Þorskur 181 70 151 14.414 2.180.827
Þykkvalúra 230 230 230 672 154.560
Samtals 118 38.459 4.532.533
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 65 65 65 50 3.250
Keila 30 30 30 100 3.000
Kinnfiskur 600 600 600 15 9.000
Langa 15 15 15 50 750
ALLIR FISKMARKAÐIR
Bleikja 280 200 239 41 9.800
Blálanga 30 30 30 88 2.640
Djúpkarfi 50 50 50 2.290 114.501
Gullkarfi 90 30 74 17.139 1.276.092
Hlýri 140 86 104 1.262 130.718
Humar 5 5 5 26 130
Hvítaskata 5 5 5 7 35
Keila 40 30 32 2.390 76.014
Kinnfiskur 600 600 600 15 9.000
Langa 100 10 83 3.287 272.318
Langlúra 40 40 40 388 15.520
Lúða 600 160 329 1.342 441.815
Lýsa 70 25 56 1.715 96.004
Náskata 5 5 5 6 30
Sandkoli 86 86 86 142 12.212
Skarkoli 190 50 168 9.575 1.604.773
Skata 195 75 158 406 64.090
Skrápflúra 65 65 65 5 325
Skötuselur 270 100 236 1.971 465.260
Steinbítur 125 40 95 12.011 1.144.070
Tindaskata 17 17 17 21 357
Ufsi 60 39 51 36.198 1.855.520
Und.ufsi 20 20 20 280 5.600
Und.ýsa 86 46 80 1.954 156.980
Und.þorskur 120 85 110 5.270 578.011
Ýsa 224 55 149 29.948 4.467.891
Þorskur 227 60 163 113.199 18.481.358
Þykkvalúra 285 90 244 1.682 410.105
Samtals 131 242.659 31.691.169
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Þorskur 151 151 151 353 53.303
Samtals 151 353 53.303
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Gullkarfi 30 30 30 63 1.890
Skarkoli 99 99 99 41 4.059
Ufsi 50 50 50 719 35.951
Þorskur 149 149 149 502 74.798
Samtals 88 1.325 116.698
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 112 112 112 269 30.128
Skarkoli 84 84 84 100 8.400
Steinbítur 113 110 111 593 65.905
Þykkvalúra 90 90 90 27 2.430
Samtals 108 989 106.863
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 79 75 77 4.704 360.220
Hlýri 126 126 126 46 5.796
Hvítaskata 5 5 5 7 35
Lúða 600 190 348 848 295.490
Lýsa 70 70 70 1.015 71.049
Skata 195 195 195 65 12.675
Steinbítur 109 109 109 1.293 140.936
Ufsi 57 57 57 1.703 97.071
Samtals 102 9.681 983.272
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Ufsi 49 49 49 270 13.230
Samtals 49 270 13.230
VEXTIR SKULDABRÉFA
OG DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
Okt. ’02 20,5 10,5 7,7
Nóv.’02 20,5 10,0 7,5
Des. ’02 20,5 9,5 7,1
Jan. ’03 17,5 9,0 7,1
Feb. ’03 17,5 9,0 6,9
Mars ’03 17,5 8,5 6,7
Apríl ’03 17,5 8,5 6,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1
Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7
Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0
Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5
Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8
Apríl ’03 4.476 226,7 284,8
Maí ’03 4.482 227,0 285,6
Júní ’03 4.474 226,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
20.5. ’03 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
8 2H 27
+,*'-'. ** "/ *0,12* '+ +..IJ+)))
+*))
+/*)
+/))
+'*)
+'))
+,*)
+,))
8H 27
2
.34.3/5*,$,3 6 ",67-/ ) %
%8% 3%% #%:% !#A!
'-())
'*())
'/())
''())
',())
'+())
')())
,.())
,0())
,I())
,-())
,*())
,/())
,'())
,,())
,+())
! "#
" !
FRÉTTIR
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8–17 v.d. S. 543 2000 eða
543 1000 um skiptiborð.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
virka daga og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj-
anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 virka daga og allan
sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar
í s. 1770.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 543 1000 um skiptiborð / 543 2000 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–
16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369.
LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn-
isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl.
í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–
24. S. 533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl.
9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími
585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232.
Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar.
NEYÐARÞJÓNUSTA
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525 1710 eða 525 1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring-
inn. S. 525 1111 eða 525 1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. S. 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborð.
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. – Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að-
standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhringinn
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
Höfuðborgarsamtökin hafa sent
Framsóknarflokki og Sjálfstæðis-
flokki bréf þar sem m.a. kemur fram
að þau telji eðlilegt að næsti ráð-
herra samgöngumála komi af höfuð-
borgarsvæðinu.
Þau benda á að Ísland hafi frá lok-
um síðari heimsstyrjaldar þróast í
dæmigert borgríki þar sem 180.000
íslendingar búi á höfuðborgarsvæð-
inu og 230.000 innan einnar klukku-
stundar akstursfjarlægðar frá mið-
borg Reykjavíkur. Á sama tíma hafi
landsstjórnin beitt sér af síaukinni
hörku gegn eðlilegri þróun höfuð-
borgarinnar í nafni byggðastefnu,
sem rekin sér í skugga misvægis at-
kvæða, til mikils tjóns fyrir sam-
félagið.
Þá krefjast samtökin þess að
Reykjavíkurflugvöllur verði fluttur
úr miðborginni.
„Flugvöllur í miðborg Reykjavík-
ur hefur leikið höfuðborgarsam-
félagið grátt. Hann er orsakavaldur
mikillar skipulagsóreiðu, sem hefur
neikvæð áhrif á alla þætti mannlífs í
höfuðborginni, á heilbrigði, mennt-
un, menningu, samfélagsgerð, efna-
hag og rekstur heimila, fyrirtækja
og sveitarfélaga,“ segir í bréfinu.
Þá segir þar enn fremur að deilan
um flugvöllinn hafi verið notuð til að
breikka bilið á milli íbúa höfuðborg-
arinnar og landsbyggðarinnar.
„Flugvöllur í miðborg Reykjavíkur
er í aðalhlutverki í þeim leik stjórn-
valda að etja saman höfuðborg og
landsbyggð með hræðsluáróðri til að
deila og drottna og sporna þannig
gegn eðlilegum og réttmætum skerfi
vaxandi höfuðborgar af völdum og
áhrifum í samfélaginu.“
Samtökin benda á að mikilvægt sé
að að fram fari rækileg úttekt og
endurskoðun á starfsemi samgöngu-
ráðuneytisins og stofnana þess.
Þá leggja þau til að sveitarfélög-
um á höfuðborgarsvæðinu verði gert
kleift að taka til sín alla ábyrgð á
stofnbrautum innan sveitarfélaga-
marka sinna ásamt tilheyrandi
tekjustofnum sem geti aukið hag-
kvæmni, skilvirkni og gæði.
Samgönguráðherra komi
af höfuðborgarsvæðinu
FYRRVERANDI Holtsskóli í
Önundarfirði hefur fengið nýtt
nafn og nýtt hlutverk. Hann er nú
Sjálfseignarstofnunin Holt í Önund-
arfirði – friðarsetur, kirkju-, fé-
lags- og menningarmiðstöð.
Að sjálfseignarstofnuninni
standa Ísafjarðarprófastsdæmi og
kirkjusóknir í Önundarfirði. Fimm
manna stjórn stýrir starfseminni.
Staðurinn verður nýttur sem safn-
aðar- og félagsheimili í Önundar-
firði, sem sameiginlegur fundar- og
ráðstefnustaður fyrir prófasts-
dæmið og fyrir landið allt eftir
þörfum og gistiaðstaða er fyrir
hendi.
Fyrstu mánuðirnir fara í við-
gerðir og lagfæringar á húsinu en í
framtíðinni mun stofnunin leitast
við að skipuleggja fjölbreytt starf,
bæði kirkjulegt og menningarlegt.
Minningarhorn um Guðmund Inga
Kristjánsson skáld verður í setu-
stofu og sitthvað sem minnir á
skólastarfsemina verður sýnilegt.
Hægt verður að taka staðinn á
leigu til sumar- eða námsdvalar,
ýmist húsið í heild, herbergi eða
þriggja herbergja íbúð. Frekari
upplýsingar eru veittar í gegnum
netfangið holt@snerpa.is.
Eftir hvítasunnu eru fyrirhuguð
tvö fjögurra daga sumarnámskeið
fyrir 7–12 ára börn. Hið fyrra verð-
ur 10.–13. júní og hið síðara 16. og
18.–20. júní.
Holtsskóli
verður
friðarsetur
Holtsskóli í Önundarfirði.
ÞJÓNUSTA