Morgunblaðið - 21.05.2003, Síða 48

Morgunblaðið - 21.05.2003, Síða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ LISTAHÁSKÓLI Íslands útskrifaði fatahönnuði í fyrsta sinn í vor og var af því tilefni haldin tískusýning í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu síðasta laugardag. Þar sýndu útskriftarnemendurnir Dagbjört Guðmundsdóttir, Eidís Anna Björnsdóttir, Guðrún Lárus- dóttir, Helga Rós V. Hannam, Hulda Karlotta Kristjánsdóttir og Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir hönnun sína. Hver sýndi á bilinu fjóra til sjö alklæðnaði, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur, sem er yfir fata- og textílhönnun í LHÍ. „Þetta er í fyrsta skipti sem fata- hönnuðir eru útskrifaðir á Íslandi. Þarna verður til fólk sem verður að búa sér til störf,“ segir hún en lítil hefð er fyrir fatahönnun á Íslandi. Deildin hefur leyfi til að útskrifa átta nemendur á ári þannig að á næstu árum á sífellt eftir að bæta í hóp fatahönnuða, sem útskrifast á íslenskri grundu. Hún var ánægð með útskriftar- sýninguna og hvað starfsvettvang nýju fatahönnuðanna varðar segir hún að hluti fari að vinna við leik- hús og kvikmyndir. Linda Björg segir að engir ákveðnir straumar hafi verið áber- andi á sýningunni heldur hafi hún verið fjölbreytt. Meðfylgjandi myndir tók ljós- myndari Morgunblaðsins þegar hann leit inn á sýninguna á laug- ardaginn. Tískusýning hjá útskriftarnemendum LHÍ Fyrstu fatahönnuðirnir Morgunblaðið/Arnaldur Tískusýning útskriftarhóps í fata- og textílhönnun við LHÍ fór fram að viðstöddu fjölmenni í porti Hafnarhússins. Útskriftarsýning LHÍ stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. www.sellofon.is fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS, örfá sæti föst 23. maí, kl. 21 örfá sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI lau 7. júní kl. 21, Félagsheimilið Blöndósi sun 15, júní kl. 21, Hótel Borgarnes Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is Sunnud. 25. maí kl 14 SÍÐASTA SÝNING Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 25/5 kl 20-120. sýning, Lau 31/5 kl. 20. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 4/6 kl 20, Fi 5/5 kl 20, Fö 6/6 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Sunnudaginn 1/6 kl 20 - AUKASÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 24/5 kl 20, Su 1/6 kl 20, Fö 6/6 kl 20, Fö 13/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR TVÖ HÚS eftir Lorca Í KVÖLD MIÐ. 21. MAÍ KL. 20 fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 22. maí kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: Gregor Bühl Einsöngvari: Magnea Tómasdóttir Á efnisskrá eru aríur og hljómsveitarþættir úr Lohengrin, Tannhäuser, Tristan og Ísold og Wesendonck Lieder. Afmæli Wagners Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 19 0 á r f rá fæ ði ng u Ri ch ar ds W ag ne rs heldur tónleika í Laugarneskirkju miðvikudaginn 21. maí kl. 20.00 Stjórnandi kórsins er Sigurður Bragason Undirleikari Bjarni Þ. Jónatansson. Á tónleikunum koma einnig fram einsöngvarar og einleikari úr röðum kórsins. Kammerkór Reykjavíkur Skólavörðustíg 8 Sími/fax 511 3555 10% kynningarafsláttur af Lapponia skart - maí og júní

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.