Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 29.06.2003, Blaðsíða 34
FRÉTTIR 34 SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Mjög gott 225 fm iðnaðarhúsnæði á einni hæð með tveim stórum inn- keyrsludyrum (5 m háar). Auðvelt er að skipta húsnæðinu í tvær jafnstórar ein- ingar. Hiti í bílaplani. Auðveld aðkoma. Getur losnað fjótlega. Ásett verð 17,5 m. Upplýsingar veitir Agnar í síma 820 8657 eða Óskar í síma 866 8808. Laufbrekka - Kópavogi 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson - Löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut 54 við Faxafen, 108 Reykjavík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Ingileifur Einarsson lögg. fasteignasali. Til sölu í þessu frábærlega vel staðsetta húsi 218 fm. mjög gott verslunar- húsnæðið á jarðhæð, með góðri lofthæð og stórum innkeyrsludyrum og 218 fm. bjart og rúmgott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Mjög góð lóð með sérafnotarétti. Húsnæðið hentar fyrir hvers konar verslun og þjónustu. Þetta hús hefur eitt mesta auglýsingagildi húsa í borginni. Eignarhlutarnir seljast í einu lagi saman. MALARHÖFÐI - BÍLDSHÖFÐI Elísabet Agnarsdóttir - símar 520 9306/861 3361 elisabet@remax.is - Hrafnhildur Bridde lögg. fastsali Heimilisfang: Heiðarás 23 Stærð eignar: 248 fm Bílskúr: 34,8 fm Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 29,5 millj. Verð: 31 millj. FALLEGT EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM ÁSAMT INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. Fimm svefnher- bergi, stofa, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, tvö stór baðherbergi, 25 fm geymsla og jeppafær bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum. Hús nýlega málað og þak endurnýjað. Fallegur garður með heitum potti. SKIPTI MÖGULEG Á MINNI EIGN. Elísabet fasteignamiðlari RE/MAX tekur á móti gestum milli kl. 15-17 í dag. OPIÐ HÚS - Heiðarás 23 KRINGLUNNI 4-12, s. 800 6000 s. 585 0600 KALDALIND - KÓPAVOGI Vorum að fá í einkasölu virkilega fallegt einbýlishús á einni hæð, 133,3 fm, ásamt bílskúr 33,8 fm, samtals 167,1 fm. 3 svefnherb. Mahóní-innréttingar, hurðar og parket fallega lagt í fiskibeins- munstur. Hátt til lofts í stofu, borð- stofu og eldhúsi. Mikið geymslu- rými á háalofti. Skjólgóð lóð, ver- önd. Eign sem vert er að skoða strax, hún stoppar stutt við á sölu- skrá okkar. Ásett verð 28,5 millj. NÝT T Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. SYÐRI-REYKIR Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Vorum að fá í sölu þennan skemmtilega sumarbústað við Syðri-Reyki í Árnessýslu. Húsið var byggt árið 1983. Hitaveita er í húsinu. Sólarrafhlaða. Sólp- allur þarfnast lagfæringar. Pott- ur við húsið er hitaður upp með hitaveituvatni.Rafmagnskassi á lóðarmörkum. 60.mín. akstur frá Reykjavík. Verð 3,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Jason á skrifstofu fasteign.is. Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Opið hús í dag milli kl. 19 og 21 ÞRASTARGATA 9 - EINBÝLI Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali LOKSINS ! LOKSINS er til sölu einbýlishús á þessum frábæra stað. Húsið er járnklætt timbur- hús í frábæru ásigkomulagi. 2 svefnherbergi, 2 stofur, nýlegt eldhús og allt glænýtt á bað- herbergi. Nýjar skólplagnir eru undir húsinu. Húsið er vel yfir- farið og í góðu ásigkomulagi Góður geymsluskúr á lóðinni. Þessi eign selst fljótt. Ásta sýnir eignina í kvöld milli kl. 19 og 21 SUMARGLEÐI 250 leikskólabarna í Vest- mannaeyjum var haldin á Stakkagerð- istúni fyrir skömmu. Að sögn Ernu Ing- ólfsdóttur leikskólakennara er Sumargleðin að verða fastur þáttur í starfsemi allra leikskóla í Eyjum og dag- mæðra. Dagurinn hefst með því að hóp- urinn safnast saman við Barnaskóla Vest- mannaeyja og þaðan er gengið í skrúðgöngu niður á Stakkagerðistún. Skrúðgangan er eitt helsta stolt barnanna. Á Stakkagerðistúni er margt skemmtilegt í boði og geta börnin valið um stöðvar, þar sem m.a. er boðið upp á hesta, andlitsmálun og ýmsa leiki. Þá skemmti hljómsveitin Dans á rósum, stjórnaði bæði fjöldasöng og leikjum. Frá- bært veður var á Sumargleðinni og mátti sjá ánægjuna geisla af andlitum barnanna enda Sumargleðin mikil og góð tilbreyt- ing við hefðbundið starf þeirra á leik- skólum bæjarins.Morgunblaðið/Sigurgeir Sumargleði leikskóla- barna Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Í KIRKJUMIÐSTÖÐINNI á Eið- um hafa verið starfræktar sumar- búðir mörg undanfarin ár. Þar dvelja um 200 börn yfir sumarið og koma flest af Austurlandi, þó nokkur komi norðan að og sunnan. Sr. Arna Grétarsdóttir er sumar- búðastjóri í þriðja sinn á Eiðum og hefur ásamt Christoph Gamer unnið nýstárlegt fræðsluefni fyrir sumar- búðastarf, en slíkt efni hefur ekki verið fyrir hendi áður og tilfinnan- lega á því skortur. Arna og Gamer fengu styrk úr Kristnihátíðarsjóði í fyrra og unnu fræðsluefnið þannig að það spannar yfir fjögur ár í fram- kvæmd. Sérstakt fræðsluefni er fyr- ir svokallaða leiðtoga, eða þá sem eiga að kenna börnunum í sumar- búðunum, en barnafræðslan er byggð á leikritum, samtalsþáttum og handverki, svo eitthvað sé nefnt. Núna eru 30 krakkar á Eiðum, á aldrinum 10–13 ára. „Við byrjum á morgnana með fræðslu í leikrits- formi og ræðum svo saman um leik- ritið á eftir. Þannig miðlum við fagn- aðarerindinu,“ segir Arna. „Síðan er farið í föndur og núna erum við til dæmis að gera bókamerki inn í biblí- una, vegna þess að við höfum verið að hvetja þau til að lesa í henni. Eftir hádegi er útivera með þrautakeppni, siglingum og leikjum og á kvöldin eru hugvekjur sem tengjast efninu.“ Arna segir krakkana í hverju her- bergi skiptast á að vera með kvöld- vökur og þær séu ákaflega vinsælar og atriðin vafin inn í alls kyns efni- við; hveiti, epli, lauk, súrmjólk ... „Vægi þessarar fræðslu er gríð- arlegt,“ segir Arna. „Börnin fá að læra um að þau eru ekki ein í heim- inum, læra að þau eigi að hjálpa náunganum og virða aðrar mann- eskjur.“ Líklegt er að fræðsluefnið nýtist víðar í sumarbúðum á Íslandi og segir Arna þegar hafa komið fyr- irspurnir þar um. Sr. Arna Grétarsdóttir verður vígð til prests í Seltjarnarnesssókn hinn 29. júní nk. Sóknarprestur þar er sr. Sigurður Grétar Helgason og mun hún sinna embætti við hlið hans í hálfri stöðu. Nýtt fræðsluefni í sumarbúðum Kirkjumiðstöðvarinnar á Eiðum Fagnaðarerindið og súr- mjólkurdrifnar kvöldvökur Egilsstöðum. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.