Morgunblaðið - 05.07.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.07.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2003 55                                                     !  " #$%& "'()&#$%& *+,'!-(&        ! "#$ %  #" & #' ./01 #  2 ) ) ) #    ( 2 #    ( ( ( 2 #  (   ( 2 "  3 44 " 16 7  55/ " 3 5  8 1 5         (  (  (  ( #  2  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (       "4//9917!  "#$%      & '     #         ()          $"      ()              //991 15/12 12"",,-#" + !& #'( :; !  :; !  :; !   <1 =>  1  <  55   ? /  @<   55 55 A B 56C =  D5  42 6/  3-  / 3! ." ##' "##" / 3! ." ##' 3/ 4!3 ." ##' 3-  03-  3-  03-  3-  "##" ">6 2 E 5 * ? (5>F )> 7> , 15 25 72 #    E2?>  = 1 !1   3-  3-  3-  3-  3-  3/ .(3( "##" "##" 3.  @ )5,25 = G >  @> G  2 # < H 4  @>   E I F>  ;6 G> -  7>  03-  3-  3-  03-  3-  3.  3.  4!3 ." ##' 4!3 3-  3-  B  7 5   "  #6!"#!   # !"$ 3)#'./'   #'# (*  ") - .##( @   7 > 22 7 ,   )4((   "  #6!"#!   #!"$  3)#'./'   #'6 # (*  ") - .##((        " 7 >2 7 7 #6%(8"##"3) #3## #6!"  # #'( * "( $$ $*$ $$"            ÞAÐ eru eflaust ófáir sem láta sig dreyma um það sem Mia Thermop- olis, leikin af Anne Hathaway, upp- götvar í myndinni Dagbók prinsess- unnar. Hún kemst að því einn góðan veðurdag að faðir hennar sem andaðist fyrir stuttu var eng- inn annar en krónprins í fjarlægu landi. Drottningin sjálf, leikin af engri annarri en Julie Andrews, þarf að kenna hinni ungu Miu í skyndi hvernig á að vera almenni- leg prinsessa. Það þarf ekki á neinu smáátaki að halda því enda þótt Mia sé bráð- vel gefin og vönduð sál þá er hún óttaleg brussa og seinheppin og rytjuleg í útliti. Hér er á ferðinni Disney-mynd sem heldur sig við gömlu góðu Disney-gildin en myndin er gerð eftir samnefndri metsöluskáldsögu eftir Meg Cabot. Það er Garry Marshall sem leik- stýrir en auk þeirra Julie Andrews og Anne Hathaway bregður fyrir í myndinni leikurum á borð við Heather Matarazzo, Larry Miller og Hector Elizondo. Julie Andrews leikur drottningu í Disneymynd Larry Miller, Anne Hathaway og Julie Andrews í hlutverkum sínum. Prinsessa alveg óvænt Dagbók prinsessunnar (The Princess Diaries) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld, laugardagskvöld, kl. 19.30. EINHVER allra fyndnasta grín- mynd bíósögunnar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða Í há- loftunum! (Airplane!), aðra mynd hins kolgeggjaða þríeykis Zuckers, Abramams og Zuckers. Segja má að þeir hafi verið forverar Farrelly- bræðra, sjálfra klósetthúmor-kóng- anna (Heimskur heimskari (Dumb and Dumber), Keilukálfarnir (King- pin) og Það er eitthvað við Maríu (There’s Something About Mary)). En áður en Jeff Daniels festi tunguna við frosinn staur og Woody Harrelson mjólkaði tudda þá var Leslie Nielsen farinn að gefa nunnum kinnhest og banna mönnum að kalla sig Shirley. Í háloftunum! gengur sem sagt út á hræðilegt flugslys. Grafalvarlegt við- fangsefni sem þeir ZAZ-fóstbræður afreka að gera að hreinum farsa, með dásamlega fáránlegu gríni sem haft hefur ríkuleg áhrif á flestar grín- myndir er síðar hafa verið gerðar. Sjálfir höfðu þeir ZAZ-fóstbræður orðið fyrir sterkum áhrifum frá breska Monty Python-flokknum, heimfærðu húmorinn á bandaríska vísu og gerðu jafnvel ennþá geggj- aðri, eins og merkja má í geggjuðustu myndinni af þeim öllum, fyrstu mynd- inni þeirra: Djúpsteikt bíómynd (Kentucky Fried Movie). Seinna áttu þeir eftir að gera fleiri viðlíka snilld- argrínmyndir á borð við Algjört leyndarmál! (Top Secret!), Beint á ská (Naked Gun) og Miskunnarlausir menn (Ruthless People). Þá fóru þeir hver í sína áttina og gerðu nafntog- aðar myndir eins og Draugur (Ghost), sem Jerry Zucker gerði, David Zuc- ker hélt sig við Beint á ská-myndirnar og Jim Abraham gerði m.a. Harð- hausa-myndirnar (Hot Shots). En fáar komast þessar myndir í hálfkvisti við Í háloftunum! sem löngu er orðin sígild mynd enda fáar myndir sem þola eins vel að horft sé á þær aft- ur og aftur. Að lokum nokkrir puntar úr háloft- unum:  Takið eftir Kareem Abdul-Jabbar í hlutverki flugmannsins. Slær jafn- vel Bruce Dickinson við!  David Letterman var næstum því búinn að fá hlutverk Teds Strikers, en Robert Hayes fékk það hlutverk á endanum.  Þótt nær allar stórslysamyndir fái á baukinn er myndin skopstæling á Zero Hour frá 1957. Þar heitir að- alsöguhetjan einnig Ted Striker og er myndin uppfull af setningum sem eru fyndnar en eiga ekkert endilega að vera fyndnar, eins og: „Við verðum að finna einhvern sem getur ekki aðeins flogið þessari vél, heldur fékk sér ekki fiskinn í kvöld- verð.“  Til að gera myndina seldu ZAZ-fé- lagarnir yfirmönnum Paramount hana sem „Animal House í flugvél“. EKKI missa af… …fljúgandi fyndni Striker er ekki bara flugmaður heldur líka diskóbolti. Í háloftunum! verður sýnd á Stöð 2 kl. 22.05 í kvöld. Skarphéðinn Guðmundsson ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.