Morgunblaðið - 27.07.2003, Page 14

Morgunblaðið - 27.07.2003, Page 14
Dagskrá Fimmtudagurinn 31. júlí Myndlistarsýningar Myndlistarsýning í Ráðhúsinu á vegum Herhúss- ins, listamaðurinn Stefán Jóhann Boulter. Myndlistarsýning í Gránu, listamaðurinn Arnar Herbertsson. Kl. 20.30 Kiwanishúsið Setning á sjóstang- veiðimóti Sjósigl. Kl. 22.00 Alþýðuhúsið Betri trúbbar. Kl. 22.00 Bíósalurinn Óvæntar uppákomur. Föstudagurinn 1. ágúst Kl. 14.30–15.00 Togarabryggja Tekið á móti sjóstangveiðimönnum. Kl. 16.30 Torgið Hátíðin sett, Miðaldarmenn – Stormar – Sævar og Stúlli hita upp fyrir helgina. Kl. 17.00 Blöndalslóð Sprell – leiktæki, leiga opin fram á kvöld. Kl. 21.00 Torgið Hljómleikar, Hljómar frá Keflavík og siglfirsku hljómsveitirnar Max og Terlín. Kl. 23.00 Torgið Útidansleikur – hljómsveitin Mið- aldarmenn. Kl. 24.00 Bíósalurinn Hljómar frá Keflavík, Stormar spila í pásunni. Kl. 24.00 Alþýðuhúsið Terlín og Max – dansleikur. Laugardagurinn 2. ágúst Kl 13.00 Blöndalslóð Sprell – leiktæki. Kl.13.30 Torgið Samfelld skemmtidagskrá á svið- inu, söltunarfólkið gefur tóninn, Harmoníkusveitin, ½ Fílapenslar með söng, grín og glens. Stórsöngv- arinn Hlöðver Sigurðsson fer á kostum, Baldi Júll úr Gautum tekur gamla slagara ásamt hljómsveit torgsins, Miðaldarmönnum, og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Kynnir: Theodór Júlíusson Kl. 14.30–15.00 Togarabryggja Tekið á móti sjóstangveiðimönnum. Kl. 15.00 Síldarminjasafn Söltunarsýning og bryggjuball. Kl. 16.00 Torgið Hljómleikar, stórhljómsveitin Hljómar frá Keflavík. Kl. 17.00 Torgið Barnadagskrá á vegum Leik- félags Siglufjarðar. Kl. 18.00 Upplýsingamiðstöð ferðamála í Að- algötu Skrásetning í dorgveiðikeppni og söngva- keppni barna sem fram fer á sunnudag. Kl. 22.00 Torgið Hljómsveitin Von hitar upp fyrir Miðaldarmenn sem skemmta fram eftir nóttu. Kl. 24.00 Bíósalurinn Hljómar frá Keflavík – dansleikur. Kl. 24.00 Alþýðuhúsið Hljómsveitin Von – dans- leikur. Sunnudagurinn 3. ágúst Kl. 10.45 Hestamannafélagið Glæsir ríður fylktu liði upp í Hvanneyrarskál. Kl. 11.00 Hvanneyrarskál Helgistund, séra Sigurður Ægisson. Kl. 13.00 Blöndalslóð Sprell – leiktæki. Kl. 14.00 Togarabryggja Valinkunnir skipstjórar stjórna dorgveiðikeppni barna. Kl. 14.00 Torgið Skemmtidagskrá, hinir frábæru trúbadorar Ómar, Eva Karlotta og Þórarinn skemmta eins og þeim einum er lagið. Kl. 15.00 Torgið Tenórinn okkar Hlöðver Sigurðs- son býður okkur uppá tónlistarveislu ásamt Stur- laugi Kristjánssyni. Kl. 15.30 Torgið Söngvakeppni barna – Stúlli stjórnar. Kl. 16.00 Síldarminjasafn Síldarsöltun. Kl. 17.30 Torgið Barnadagskrá á vegum Leik- félags Siglufjarðar. Verðlaunaafhending fyrir söngvakeppni og dorgveiðikeppni barna. Kl. 22.00 Torgið Tónleikar – The Hefners. Kl. 23.00 Torgið Miðaldarmenn leika fyrir dansi. Kl. 24.00 Bíósalurinn Hljómar frá Keflavík – dansleikur. Kl. 24.00 Alþýðuhúsið The Hefners – dansleikur. Síldaræv Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, Siglufirði Íslandsbanki hf. Siglufirði Bensínstöðin ehf. Siglufirði Olíuverslun Íslands Siglufirði Egilssíld ehf. Siglufirði Sparisjóður Siglufjarðar Rafbær sf. Siglufirði KLM sport ehf. Siglufirði KJÖRÍS verður á staðnum VÖFFLUVAGNINN verður á staðnum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.