Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 31.08.2003, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 Lárétt 4. Lík var bál í villuljósi. (11) 8. Er sprokið merkilegur vísdómur? (8) 10. Sjór þar sem Íkarus missti vængina? (7) 12. Sá sem er sagður vera afkomandi karls er það ekki. (13) 13. Asnist einn til að ganga í slæman flokk. (7) 14. Þeir stunda krána hans Ara. (6) 16. Nektar ýmsa kemur úr einu blómi. (10) 17. Hjá Guði tapar einu lífi fyrir skurðgoð. (6) 18. Dansa með olíutuskur. (6) 19. Deilur á hestbaki? (11) 23. Dreifirit í flugvél? (7) 25. Það sem bætir spori í fatnað? (8) 27. Bær sem gæti alveg eins heitið koddi? (8) 30. Sá brýst í gegn, laminn. (11) 31. Margvíslegur og allra gatna (8) 32. Spil fyrir þá öftustu? (13) 33. Raða 49 manns. (6) Lóðrétt 1. Birtist mistur yfir húsgagni. (7) 2. Annað heiti Gullinkamba? (9) 3. Iðnaðarmaður með kennsluréttindi sem sefur. (8,5) 5. Krossar sig yfir slæmri byggð. (7) 6. Brynna ófreskju. (13) 7. Vilja í langan tíma. (10) 9. Ofur erlend stjarna tekur að sér hlutverk yfirmanna í hernum. (8) 11. Dreifbýli vopnaðs liðs? Já, margra liða. (10) 15. Erg ást hefur farið í vöxt. (6) 19. Stífa pappír með líkamshluta. (9) 20. „Pabbi, árstíðin er komin vegna bænar okkar.“ (10) 21. Eftirlíkingar enda í rifrildi. (9) 22. Fífl eins og Spóli (Bottom). (8) 24. Fræðigrein sem sér um að uppfræða þann sem hún á að fjalla um. (8) 26. Drukkin? Svo sannarlega. (8) 27. Auga herra sér legstaði. (6) 28. Brúar með járni í vetrarmánuði. (7) 29. Skordýr sem mýs færðu ketti? (6) 1. Hvað heita gítarleikarar Shad- ows? 2. Í hvaða landi er teiknimyndin Anna og skapsveiflurnar (Anna and the moods) framleidd? 3. Hver er núverandi kærasti Umu Thurman? 4. Hver leikstýrir kvikmyndinni Freddy á móti Jason? 5. Hvað heitir nýstofnað útgáfufyr- irtæki Steinars Berg? 6. Hvaðan kemur ungsveitin Nilfisk sem hitaði upp fyrir Foo Fight- ers á dögunum? 7. Hver leikur aðalhlutverkið í myndinni 2001: Í gríni? 8. Hver var opnunarmynd Breskra bíódaga? 9. Hvert er millinafn Ragnhildar Jónsdóttur, fegurðardrottningar Íslands? 10. Hvers lensk er söngkonan Åsa Rydman? 11. Hvað heitir nýr „mix“-diskur Gus Gus? 12. Hver er stjóri Def Jam útgáf- unnar? 13. Hver var hárpúðasta hljóm- sveitin á Foo Fighters tónleik- unum? 14. Hvað mun nýja platan með Limp Bizkit koma til með að heita? 15. Hvað heitir hljómsveitin og hvaðan er hún? 1. Hank Marvin og Bruce Welch. 2. Hún er framleidd á Íslandi. 3. Ethan Hawke. 4. Ronny Yu. 5. Steinsnar. 6. Hún kemur frá Stokkseyri. 7. Leslie Nielsen. 8. Sextán eða Sweet Sixteen. 9. Stein- unn. 10. Hún er sænsk.11. Mixed Live. 12. Russell Simmons. 13. My Morning Jacket. 14. Re- sults May Vary. 15. Þetta eru Let it Burn frá Bandaríkjunum (New Jersey). Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Gildur+meðlimur, 8. Maríutása, 10. Jafnaðargeð, 12. Hestaskál, 13. Bróðurpartur, 14. Fuglshamur, 20. Forskot, 22. Skipastóll, 23. Fávís, 24. Levíti, 26. Montreal, 27. Vetr- argosi, 28. Gautelfur, 30. Elektróða, 31. Kráku- stígur. Lóðrétt: 1. Guðjón, 2. Laufabrauð, 3. Reiði- +guðs, 4. Lélegar, 5. Uxakerra, 6. Hlutafé, 7. Jálkur, 9. Alls+kostar, 11. Rjúpnalauf, 15. Lokasprettur, 16. Umtalsverður, 17. Votviðri, 18. Skálkaskjól, 19. Blávatn, 21. Smáborgari, 25. Ballet, 29. Geri._ Vinningshafi krossgátu Þórunn Pálsdóttir, Foldarsmára 12, 201 Kópavogi. Hún hlýtur í verðlaun Reisubók Guðríðar Símonardóttur eftir Steinunni Jóhannesdóttur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út 4. september Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN INFORMATION Management ehf. (IM) og Viðskiptaháskólinn á Bifröst hafa gert með sér samstarfssamning með það að markmiði að efla tengsl háskóla og atvinnulífs. Með samn- ingnum mun Bifröst taka IM-skor- kort í notkun við innleiðingu á stefnu og markmiðum skólans og mun IM aðstoða Bifröst við innleiðinguna. Með skorkortinu er haldið utan um stefnu og markmið er varða starfsemi skólans ásamt þeim árangri sem næst á hverjum tíma. IM-skorkortið mun því nýtast við ákvarðanatöku og stjórnun hjá Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Viðskiptaháskólinn á Bifröst mun einnig nota skorkortið í kennslu og munu ráðgjafar frá IM koma að kennslunni og nýta þannig reynslu sína til þess að tengja saman háskóla og atvinnulíf. Til þess að ná árangri í stjórnun og stefnumótun fyrirtækja hefur IM-skorkort víða verið tekið í notkun og verður þessi nýjung því lyftistöng fyrir kennslu skólans. IM-skorkort er íslenskur hug- búnaður sem nýtist við uppbyggingu, viðhald og til að fylgja eftir stefnu- mótun innan fyrirtækja og stofnana. Viðskiptahá- skólinn á Bif- röst notar IM-skorkort Magnús Árni Magnússon, aðsoðarrektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst, Ragnar Bjart- marz, framkvæmdastjóri Information Management ehf. og Karl Jóhann Jóhannsson, ráðgjafi og verkefnastjóri. REKTOR Tækniháskóla Ís- lands, Stefanía Katrín Karlsdóttir, og forstjóri Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðar- ins, Hákon Ólafs- son, hafa und- irritað samstarfssamning milli THÍ og Rb. Samningurinn hef- ur það að markmiði að efla tengsl milli stofnananna er varðar rannsóknir, þróun og ný- sköpun á sviði byggingartækni og tengdra fræða. Samstarfið felur í sér að nemendur og kennarar við THÍ koma að rannsókna- og þróun- arverkefnum með sérfræðingum á Rb. Jafnframt munu starfsmenn Rb koma að kennslu við THÍ og þá sér- staklega sem leiðbeinendur í nem- endaverkefnum og rannsóknaverk- efnum. Með þessum samningi er einnig stefnt að því að THÍ bjóði nám til meistaragráðu í samstarfi við Rb og erlenda háskóla. Tækniháskólinn og Rb hefja samstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.