Morgunblaðið - 31.08.2003, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KRAKKARNIR eru að vaxa úr grasi
og Jim og Michelle eru að fara að
gifta sig. Ýmislegt hefur breyst en
Stifler er samur við sig og pabbi Jim
stendur eins og klettur við hlið sonar
síns, eða allavega eins og stór steinn,
sem er hægt að styðja sig við. Hann
er fús til að gefa góð ráð til sonar síns
og tilvonandi tengdadóttur en á það
til að veita of miklar upplýsingar í
leiðinni um samband sitt og móður
Jim.
Eugene Levy leikur pabba Jim á
jafnskemmtilegan hátt í þessari
þriðju Bandarísku böku-mynd (Am-
erican Pie) eins og hann gerði í hin-
um tveimur. Í Bandarísku brúðkaupi
(American Wedding) nær hann að
sýna á sér nýjar hliðar enda segist
hann hafa náð að kynnast hinum
krökkunum betur.
Þegar Morgunblaðið ræddi við
hann var hann staddur í London að
kynna myndina í hitabylgjunni, sem
reið yfir Evrópu fyrr í sumar. Það
léttist á honum brúnin þegar hann
heyrir af stigunum fimmtán í ís-
lenska sumrinu. „Það líkar mér,“
segir Levy, sem er hvorki óvanur
hita né kulda því hann er ekki búsett-
ur í Englaborginni heldur í Toronto í
Kanada.
En hvað fékk Levy til að fallast á
að taka þátt í þriðju myndinni? „Það
eina sem ég spurði að var hvort
Adam Herz skrifaði handritið,“ segir
hann en Herz er höfundur persón-
anna og handrita fyrri myndanna.
Svarið var já og Levy var til í slaginn.
„Hann gerir þetta svo vel og hefur
svo góða tilfinningu fyrir persónun-
um,“ segir hann.
Eins og ættarmót
Levy segir að hann hafi haft mjög
gaman af því að gera myndina. „Ekki
síst vegna þess að mér þykir svo
vænt um þessa krakka. Mér finnst
gaman að vinna með þeim og fylgjast
með þeim. Þegar við hittumst á ný
við gerð þriðju myndarinnar þá var
þetta eins og ættarmót.“
Hann fékk líka tækifæri til að leika
á móti fleiri persónum. Í fyrstu
tveimur myndunum þá vann ég ein-
göngu með Jason [Biggs sem leikur
Jim],“ segir hann.
Brúðkaupið heillaði líka. „Þriðja
myndin hefði í raun getað verið sú
ósmekklegasta og grófasta en róm-
antíkin í kringum brúðkaupið kemur
í veg fyrir það,“ segir hann en þriðja
myndin hefur fengið ágæta dóma, öf-
ugt við það sem oft gerist með fram-
haldsmyndir.„Brúðkaupsatriðið
hreyfir við manni og það er ekki síst
út af því að við erum búin að kynnast
persónunum svo vel því þetta er jú
þriðja myndin.“
Fjölskylduandinn svífur yfir vötn-
Ein stór
fjölskylda
Hann er skilningsríkur en fer stundum yfir mörk þess sem
eðlilegt er að segja við barnið sitt. Inga Rún Sigurðar-
dóttir ræddi við Eugene Levy, sem leikur góðhjartaða föð-
urinn í Bandarísku brúðkaupi.
Kannast þú við Stifler, Finch
eða Jim í þínum vinahópi?
LEIKKONAN Cameron Diaz er
orðin tekjuhæsta leikkona í Holly-
wood en hún mun hafa unnið sér
inn andvirði tæplega fjögurra
milljarða íslenskra króna á síðast-
liðnu ári. Diaz er þar með orðin
tekjuhærri en Julia Roberts sem
að undanförnu hefur verið tekju-
hæsta konan í Hollywood. Diaz og
Roberts eru einu konurnar sem
hafa fengið meira en tvo milljarða
fyrir að leika í kvikmynd.
Diaz, sem varð 31 árs í gær, vakti
fyrst heimsathygli í myndinni Það
er eitthvað við Mary frá árinu
1998 en að undanförnu hefur hún
m.a. sést í Englum Kalla og
Gengjunum í New York þar sem
hún lék á móti Leonardo Di-
Caprio.
FÓLK Ífréttum
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Ofurskutlan Angelina Jolie
er mætt aftur öflugri en
nokkru sinni fyrr í
svakalegustu hasarmynd
sumarsins!
Sýnd kl. 3.50 og 8.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i.12.
Sýnd kl. 10.10.
FRUMSÝNING
Ef þú gætir verið Guð
í eina viku, hvað myndir
þú gera?
HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 4.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Miðasala opnar kl. 13.30
Kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
Kl. 3, 5.30, 8 og Powersýning 10.30. B.i. 16. Forsýning kl. 2. Með íslensku tali.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal.
Miðaverð 500 kr.
Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið
magnaða meistaraverk 28 Days Later.
Missið ekki af þessum frábæra
framtíðartrylli.
HK DV
Kvikmyndir.com
Einn sá
allra besti
hryllingur
sem sést
hefur í bíó
síðustu
misserin."
Þ.Þ. FBL.
POWE
R
SÝNIN
G
KL. 10
.30.
I
. .
.
POWE
R
SÝNIN
G
KL. 10
.15.
I
. .
.
Ef þú gætir verið Guð
í eina viku, hvað myndir
þú gera?
kl. 3, 5.30, 8 og 10.20.
J I M C A R R E Y
Mestu illmenni kvikmynda-
sögunnar mætast í bardaga
upp á líf og dauða.
VINSÆLASTA MYNDIN Í USA
TVÆR VIKUR Á TOPPNUM
Kl. 5.45, 8 og Powersýning kl. 10.15. B.i. 16.
Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna.
Fjölskyldumynd ársins!
ATH. Eingöngu í Lúxus
SV MBL
Ein besta
mynd ársins