Morgunblaðið - 31.08.2003, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. ÁGÚST 2003 57
ELVIS Presley er endalaus upp-
spretta hinna ýmislegu vanga-
veltna og nú eru skoskir vís-
indamenn búnir að uppfæra
tölvumynd sem á að sýna hvernig
hann myndi líta út í dag, væri hann
á lífi.
Meðfylgjandi mynd á að sýna
rokkkónginn 68 ára að aldri en
hann lést árið 1977, þá 43 ára gam-
all.
Það eru þeir David Perrett og
Bernard Tiddeman sem standa að
þessu „uppátæki“ og notast þeir við
mynd af Elvis frá því að hann var
tvítugur sem grunn.
Alltént ættu þeir sem enn trúa
því að Elvis sé á lífi að geta stuðst
við þessa mynd, vilji þeir þekkja
hann í næsta stórmarkaði!
Vísindamenn spá í aldur Presleys
Elvis gamli
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2 og 4.
Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og
Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta
mynd sumarsins í USA.
ll i j i
i i i i l
i í .
98% aðspurðra í USA sem höfðu
séð myndina sögðu “góð”
eða“stórkostleg”!
í f
i
t tl !
KVIKMYNDIR.IS
KVIKMYNDIR.COM ÓHT RÁS 2
SG DV
MBL
Skonrokk FM 90.9
YFIR 37.000 GESTIR!
Frábær tónlist,
m.a. lagið Times
like these með
Foo Fighters
ÁLFABAKKI
kl. 2, 4 og 6. Ísl tal
ÁLFABAKKI
kl. 8. Enskt tal
KEFLAVÍK
Kl. 2 og 4. Ísl tal
AKUREYRI
Kl. 2 og 4. Ísl tal
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.45 og 3.50.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1 og 3.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6.
Síðasta og
besta myndin
í seriunni.
Nú verður allt
látið flakka.
ÁLFABAKKI
Kl. 1.45, 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12.
AKUREYRI
Kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
KEFLAVÍK
Kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5, 7.45 OG 10.15.
ÁLFABAKKI
Kl. 1.30, 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 10
KRINGLAN
Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10
AKUREYRI
Kl. 8 og 10.30. B.i. 10.
Sýnd áklukkutímafresti
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Með íslensku tali
AKUREYRI
Sýnd kl. 2 og 4.
KRINGLAN
Sýnd kl. 1, 2, 3 og 4.
Með
íslensku tali
Með
íslensku tali
[yeah, yeah, yeah]
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
SJÁ BLS. 14 Í ÁRSBÆKLINGI SINFÓNÍUNNAR SEM FYLGIR MORGUNBLAÐINU Í DAG