Morgunblaðið - 04.09.2003, Page 42

Morgunblaðið - 04.09.2003, Page 42
ÍÞRÓTTIR 42 FIMMTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Efsta deild kvenna, Landsbankadeild ÍBV - KR .................................................3:3 Elena Einisdóttir 65., Olga Færseth 79., 91., - Embla Grétarsdóttir 15.,72., Hólm- fríður Magnúsdóttir 92. Valur - Þór/KA/KS ...............................5:0 Nína Ósk Kristinsdóttir 6., 79., Dóra María Lárusdóttir 8., Kristín Ýr Bjarna- dóttir 14., Guðrún Dóra Bjarnadóttir 89. Rautt spjald: Íris Andrésdóttir Val 61. Þróttur/Haukar - FH ............................1:2 Tinna Rúnarsdóttir 65. - Gígja Heiðars- dóttir 6., Kristín Sigurðardóttir 27. Rautt spjald: Guðrún Inga Sívertsen, Haukar 28. Stjarnan - Breiðablik ............................1:1 Auður Skúladóttir (víti) 65. - Gréta Sam- úelsdóttir 75. LOKASTAÐAN: KR 14 11 3 0 61:15 36 ÍBV 14 10 2 2 62:14 32 Valur 14 9 2 3 47:20 29 Breiðablik 14 9 1 4 42:29 28 Stjarnan 14 3 3 8 20:32 12 FH 14 4 0 10 13:51 12 Þór/KA/KS 14 3 0 11 10:42 9 Þróttur/Haukar 14 1 1 12 10:62 4  KR er Íslandsmeistari.  Þór/KA/KS leikur við Sindra um sæti í deildinni næsta sumar.  Þróttur/Haukar fellur í 1. deild og Fjölnir kemur upp í staðinn. Markahæstar: Hrefna Jóhannesdóttir, KR................... 21 Olga Færseth, ÍBV................................. 19 Margrét Lára Viðarsdóttir, ÍBV............18 Ásthildur Helgadóttir, KR .................... 16 Elín Anna Steinarsdóttir, Breiðabliki .. 12 Kristín Ýr Bjarnadóttir, Val.................. 11 Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni ......... 8 Laufey Ólafsdóttir, Val ............................ 8 Margrét Ólafsdóttir, Breiðabliki............. 8 Ólína G. Viðarsdóttir, Breiðabliki ........... 8 Erna B. Sigurðardóttir, Breiðabliki ....... 7 Dóra María Lárusdóttir, Val ................... 7 Hólmfríður Magnúsdóttir, KR................ 7 Mhairi Gilmour, ÍBV................................ 6 Nína Ósk Kristinsdóttir, Val ....................5 Karen Burke, ÍBV.................................... 5 Dóra Stefánsdóttir, Val ........................... 5 Þórunn H. Jónsdóttir, KR ....................... 5 Sif Atladóttir, FH..................................... 5 Rakel Logadóttir, Val .............................. 4 Íris Sæmundsdóttir, ÍBV......................... 4 Guðrún S. Viðarsdóttir, Þór/KA/KS ....... 4 Fjóla Friðriksdóttir, Þrótti/Haukum...... 4 Björk Gunnarsdóttir, Stjarnan ................3 Anna Björg Björnsdóttir, Þrótti/Haukum ....................................................................3 Málfríður Erna Sigurðardóttir, Valur .....3 Kristín Sigurðardóttir, FH ......................3 Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Breiðablik ....3 Gígja Heiðarsdóttir, FH...........................3 Eyrún Oddsdóttir, Breiðablik ..................2 Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, KR ............2 Erna Dögg Sigurjónsdóttir, ÍBV .............2 Linda Hrafnsdóttir, ÍBV ..........................2 Rakel Óla Sigmundsdóttir, Þór/KA/KS...2 Sólveig Þórarinsdóttir, KR ......................2 Íris Andrésdóttir, Valur ...........................2 Eyrún Oddsdóttir, Breiðablik ..................2 Spánn Barcelona - Sevilla ............................... 1:1 Ronaldinho 58. - Jose Antonio Reyes 8. (víti) - 80.237. Real Murcia - Racing Santander..........1:1 Richi 8. - Francisco Javi Guerrero 44. Valladolid - Málaga ...............................1:0 Jesus Japon (víti) 43. Deportivo La Coruna - Athletic Bilbao2:0 Juan Valeron 15., Walter Pandiani 57. Mallorca - Zaragoza ..............................2:0 Bruggink 43., Samuel Eto 53. Real Betis - Espanyol ............................2:2 Joaquin 31., Martin Palermo 39. - Raul Molina 68., Lopo 90. Atletico Madrid - Albacete ...................1:0 Jorge 50. Staðan: Deportivo 2 2 0 0 3:0 6 Espanyol 7 0 5 2 6:9 5 Real Madrid 2 1 1 0 3:2 4 Santander 2 1 1 0 3:2 4 Valencia 2 1 1 0 2:1 4 Sevilla 2 1 1 0 2:1 4 Barcelona 2 1 1 0 2:1 4 Valladolid 2 1 1 0 2:1 4 Real Mallorca 2 1 0 1 3:2 3 Osasuna 2 1 0 1 2:1 3 Real Sociedad 3 0 3 0 3:3 3 Atl. Madrid 2 1 0 1 1:1 3 Celta Vigo 2 0 2 0 2:2 2 Villarreal 2 0 2 0 1:1 2 Real Betis 2 0 1 1 3:4 1 Málaga 2 0 1 1 0:1 1 Bilbao 2 0 0 2 0:3 0 Zaragoza 2 0 0 2 0:3 0 HANDKNATTLEIKUR Meistarakeppni HSÍ, karlaflokkur: Ásvellir: Haukar - HK ...............................20  Allur ágóði af leiknum rennur til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks sem greinst hef- ur með krabbamein. Í KVÖLD ÁSGEIR Sigurvinsson, A-landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur verið valinn af stjórn Knatt- spyrnusambands Íslands sá leikmaður sem hefur skarað lengst fram úr meðal íslenskra knatt- spyrnumanna á síðastliðnum 50 árum. Knatt- spyrnusamband Evrópu (UEFA) óskaði eftir því að öll 52 aðildarlönd sambandsins tilnefndu þann knattspyrnumann frá viðkomandi landi sem hefði skarað lengst fram úr á síðastliðnum 50 árum, eða frá stofnun UEFA árið 1954. UEFA hefur farið fram á þetta við aðildarlöndin vegna þess að árið 2004 heldur UEFA upp á 50 ára afmæli sitt. Sambandið ætlar að vera með kynn- ingu á leikmönnunum 52 á sýningarsvæði sem verður sett upp í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og mun verða þar til frambúðar. Ásgeir Sigurvinsson Ásgeir Sigurvins- son hefur skarað lengst fram úr EYJÓLFUR Sverrisson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, dreg- ur til 2. umferðar í þýsku bikarkeppn- inni í beinni sjónvarpsútsendingu áður en landsleikur Íslands og Þýskalands hefst. Þýska sjónvarpsstöðin ARD hef- ur fengið Eyjólf til að vera einn af „sérfræðingum“ sínum í umfjöllun stöðvarinnar síðustu stundirnar fyrir leikinn og bikardrátturinn verður eitt af hans hlutverkum í útsendingunni. Meðal liða í hattinum verða Stuttgart, sem hann lék með frá 1990–1994, og Hertha Berlín, sem hann lék með frá 1996 þar til hann lagði skóna á hilluna í sumar. Eyjólfur dreg- ur í þýska bikarnum Eyjólfur Sverrisson Eftirfarandi 15 möguleikar erufyrir hendi, eftir því hvernig úr- slit í innbyrðis leikjum þjóðanna þriggja verða. Alls staðar er gert ráð fyrir að Skotar vinni heimaleiki sína gegn Litháen og Færeyj- um og séu því með 14 stig áður en leikurinn við Þjóðverja er reiknaður með. Tapi Skotar stigum þar, minnka möguleikar þeirra verulega. Dæmi 1: Ísland vinnur Þýskaland Þýskaland vinnur Ísland Þýskaland vinnur Skotland  Þýskaland 17 stig, Ísland 15, Skot- land 14. Dæmi 2: Þýskaland vinnur Ísland tvisvar. Þýskaland vinnur Skotland.  Þýskaland 20 stig, Skotland 14, Ís- land 12. Dæmi 3: Ísland og Þýskaland gera jafntefli. Þýskaland vinnur Ísland. Þýskaland vinnur Skotland.  Þýskaland 18 stig, Skotland 14, Ís- land 13. Dæmi 4: Ísland og Þýskaland gera tvö jafn- tefli. Þýskaland vinnur Skotland.  Þýskaland 16 stig, Skotland 14, Ís- land 14. Skotar ná öðru sætinu vegna sigranna gegn Íslendingum. Dæmi 5: Ísland vinnur Þýskaland. Þýskaland og Ísland gera jafntefli. Þýskaland vinnur Skotland.  Ísland 16 stig, Þýskaland 15, Skot- land 14. Dæmi 6: Ísland vinnur Þýskaland. Þýskaland og Ísland gera jafntefli. Skotland vinnur Þýskaland.  Skotland 17 stig, Ísland 16, Þýska- land 12. Dæmi 7: Ísland og Þýskaland gera tvö jafn- tefli. Skotland vinnur Þýskaland.  Skotland 17 stig, Ísland 14, Þýska- land 13. Dæmi 8: Ísland vinnur Þýskaland Þýskaland vinnur Ísland Skotland vinnur Þýskaland.  Skotland 17 stig, Ísland 15, Þýska- land 14. Dæmi 9: Ísland og Þýskaland gera jafntefli. Þýskaland vinnur Ísland. Skotland vinnur Þýskaland.  Skotland 17 stig, Þýskaland 14, Ís- land 13. Dæmi 10: Ísland og Þýskaland gera tvö jafn- tefli. Þýskaland og Skotland skilja jöfn.  Skotland 15 stig, Ísland 14, Þýska- land 14. Ísland áfram, innbyrðis viðureignir jafnar en markatalan betri. Dæmi 11: Ísland vinnur Þýskaland Þýskaland vinnur Ísland Þýskaland og Skotland skilja jöfn.  Skotland 15 stig, Þýskaland 15, Ís- land 15. Innbyrðis úrslit milli þjóð- anna þriggja ráða og þar væri Skotland með 8 stig, Þýskaland 5 og Ísland 3. Dæmi 12: Þýskaland vinnur Ísland tvisvar. Skotland vinnur Þýskaland.  Skotland 17 stig, Þýskaland 17, Ís- land 12. Skotar vinna riðilinn. Dæmi 13: Þýskaland vinnur Ísland tvisvar. Þýskaland og Skotland skilja jöfn.  Þýskaland 18 stig, Skotland 15, Ís- land 12. Dæmi 14: Ísland og Þýskaland skilja jöfn. Þýskaland vinnur Ísland. Þýskaland og Skotland skilja jöfn.  Þýskaland 16 stig, Skotland 15, Ís- land 13. Dæmi 15: Ísland vinnur Þýskaland. Þýskaland og Ísland skilja jöfn. Þýskaland og Skotland skilja jöfn.  Ísland 16 stig, Skotland 15, Þýska- land 13. Morgunblaðið/Þorkell Íslenska landsliðið kom saman til fyrstu æfingar sinnar á Valbjarnarvelli í gær fyrir leikinn við Þjóðverja á laugardaginn. Hér hita þeir Hermann Hreiðarsson, Ólafur Örn Bjarnason, Ívar Ingimarsson og Veigar Páll Gunnarsson upp í dumbungnum í Laugardalnum. Ýmsir möguleikar í keppninni um EM-sæti ÞAÐ eru ýmsir möguleikar fyrir hendi í baráttu Íslendinga, Þjóð- verja og Skota um tvö efstu sætin í riðlakeppni Evrópumóts lands- liða í knattspyrnu. Sigurlið kemst beint í lokakeppnina í Portúgal en liðið í öðru sæti spilar aukaleiki í nóvember um að komast þangað. Víðir Sigurðsson tók saman

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.