Morgunblaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.09.2003, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ erling Lau 4.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fim 9.10. kl. 20 UPPSELT Fös 10.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 16.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 24.10. kl. 20 LAUS SÆTI Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FIMMTUDAGINN 23/10 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS MÁNUDAGINN 27/10 - KL. 19 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! eftir Kristínu Ómarsdóttur 4. sýn. í kvöld Nokkur sæti laus 5. sýn. fim. 2. okt. 6. sýn. fös. 3. okt. Sýningar hefjast klukkan 20. Ath! Takmarkaður sýningafjöldi Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mink leikhús TVEIR MENN OG KASSI eftir Torkild Lindebjerg Sun. 28. sept. kl. 14.00. Sun. 5. okt. kl. 14.00. Sun. 19. okt. kl. 14.00. PRUMPU- HÓLLINN eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 12. okt. kl. 14.00. HEIÐAR- SNÆLDA eftir leikhópinn Sun. 26. okt. kl. 14.00. VÖLUSPÁ eftir Þórarin Eldjárn Sun. 26. okt. kl. 16.00. Sími 562 5060 Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, - UPPSELT Su 28/9 kl 14 - UPPSELT Lau 4/10 kl 14 ,- UPPSELT Su 5/10 kl 14 - UPPSELT Su 5/10 kl 17 - AUKASÝNING Lau 11/10 kl 14,- UPPSELT Su 12/10 kl 14 - UPPSELT Lau 18/10 kl 14, - UPPSELT Su 19/10 kl 14 - UPPSELT Lau 25/10 kl 14, Su 26/10 kl 14 Lau 1/11 kl 14, Su 2/11 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20. Lau 4/10 kl 20, Fö 10/10 kl 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir til 5. október Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. Kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali. Kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth - heimsfrumsýning SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason FRUMSÝNING Fi 9/10 kl 20 - hvít kort 2. sýn su 12/10 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 18/10 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 30/10 kl 20 - græn kort 5. sýn su 2/11 kl 20 - blá kort PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fö 3/10 kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar Dans og Gleðitríóið Copy & Paste í kvöld Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ fim 2. okt kl. 21, UPPSELT lau 11. okt kl. 21, Örfá sæti mið 15. okt kl. 21, Örfá sæti sun 19. okt kl. 21, Nokkur sæti . Furðuleikhúsið sýnir: Eldurinn saga Jóhönnu af Örk Ath. aðeins þessar einu sýningar. Miðasala í síma 845 8858 og 561 0280 4. sýning lau. 27. sept. kl. 20.00 5. sýning sun. 28. sept. kl. 16.00 FÁTT ER skemmtilegra en pönk nema ef vera skyldi pólitískt pönk, kraftmikil hrá rokktónlist með inni- haldsríkum og ögrandi textum. Fjöl- mörg dæmi eru um góða texta á skíf- unni, til að mynda titillag hennar og annað gott dæmi um vel pælda texta er að finna í laginu Einstaklingur sem tegund í útrýming- arhættu: Sem guðsmettaður / neysluskilvirkur / skjátengdur / sannleikselskandi / andlegur fylgj- andi / frjálsrar tilvistar kaupræn- ingja / / er einstaklingurinn /tegund í útrýmingarhættu. Á yfirborðinu er tónlistin einföld keyrsla en þegar vel er hlustað er heilmikið í gangi, sérstaklega í gít- arsamspili og lifandi bassaleik. Nefni sem dæmi Ljóð brjóta gler sem er hreint frábært keyrslulag, myljandi stuð, með afbragðs texta – þvílíkt fjör! Svo vindur skífunni fram með hverri perlunni af annarri, til að mynda er Spörkum á móti bráðgott lag, Veiðileyfi á ríkisstjórnina ekki síðra, Ljóð brjóta gler hreint af- bragð. Rammíslensk mannfyrirlitning er líka gott lag með frábærum kafla- skiptingum; eftir tæpa mínútu er farið úr brokki í hálfgerðan sorgar- mars og svo aftur slegið í rokkbykkj- una hálfri mínútu síðar og hamast út lagið. Trommuleikur í því lagi er til mikillar fyrirmyndar. Rúsína í pylsuendanum er svo skemmtilegur flutningur á Óvænt sem undirstrikar ekki síst hvað Purrkurinn var frá- bær sveit. Siggi stendur sig vel í söngnum, öskrar af innblásinni heift og nánast spýtir út úr sér meitluðum textun- um. Gaman er að heyra hve hann syngur letilega í Rotten to the Core, mjög breskur pönksöngstíll. Aðrir liðsmenn standa sig líka frábærlega, trommuleikur er geysigóður og gítar og bassaleikur ekki síðri. Umslag plötunnar er pönklegt og gott – í raun er það eitt út á skífuna að setja hve hún er stutt, aðeins rúm- ar 22 mínútur, en það er svosem pönk líka. Tónlist Pönkað pönk TÓNLIST Ísland brennur DYS Ísland brennur, geisladiskur með pönk- sveitinni Dys. Sveitina skipa Heiða, Elv- ar, Loftur, Stebbi og Siggi. Lög og textar eftir Dys utan tvö lög, Rotten to the Core, sem er eftir Rudimentary Peni og Óvænt, sem er eftir Purrk Pillnikk. Tekið upp í Stúdíó Tíma, frumeintak gert í stúd- íó Rusli. Árni Matthíasson Siggi, söngvari Dysjar, í miklu stuði á Pönk gegn stríði í Iðnó. Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Antwone Fisher Drama Bandaríkin 2002. Skífan VHS/DVD. (120 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leik- stjórn Denzel Washington. Aðalhlutverk Derek Luke, Denzel Washington. Í FYRSTA leikstjórnarverki sínu tekst leikarinn Denzel Wash- ington á við endurminningar ungs vel gefins sjóliða sem er sífellt að koma sjálfum sér í bobba með skapofsa sínum. Þegar hann er skikkaður til að ganga til geð- læknis kemur á daginn að geðofs- inn á rætur að rekja til áfalla sem ungi sjóliðinn varð fyrir á sínum erfiðu æskuár- um. Washinton leikur sjálfur geð- lækninn geðgóða og þolinmóða af kunnáttusemi en ungi sjóliðinn er þó jafnvel enn betur leikinn af ný- liðanum Derek Luke. Líkt og á leiksviðinu sýnir Washington fagmannleg vinnu- brögð í leikstjórasætinu, er greini- lega góður sögumaður og tilfinn- inganæmur. Hins vegar verður hann næst að kunna sér hóf í þess- ari tilfinningasemi, velur alltof oft að taka væmna vinkilinn og mætti alveg reyna að forðast allar þessar drjúpandi dramaklisjur sem sökkva næstum myndinni - eins og t.d. í alltof vemmilegri lokasenu - á bólakaf.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Rætur reiðinnar FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.