Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.10.2003, Blaðsíða 17
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2003 17 TALSMAÐUR utanríkisráðu- neytis Norður-Kóreu sagði í gærmorgun, að landið ætlaði að sýna með áþreifanlegum hætti fram á kjarnorkufæl- ingarmátt sinn. Suður-kór- eska fréttastofan Yonhap hafði þetta eftir talsmannin- um, en það er talið gefa til kynna að Norður-Kóreumenn ætli sér að gera tilraunir með kjarnorkusprengju. Stjórn- völd í Norður-Kóreu hafa á undanförnum vikum sagt, að þau væru að byggja upp það sem þau kalla kjarnorkufæl- ingarmátt og vísar til kjarn- orkuvopnaáætlunar ríkisins. Bandarískar leyniþjónustu- stofnanir telja að Norður- Kóreumenn ráði þegar yfir einni eða tveimur kjarnorku- sprengjum og kunni að vera að smíða eina í viðbót. Misvísandi niðurstöður NIÐURSTÖÐUR stærstu rannsóknar, sem gerð hefur verið á áhrifum erfðabreyttra matvæla á umhverfið, eru misvísandi, að því er segir í frétt BBC. Vísindamenn rannsökuðu þrjár uppskerur af erfðabreyttum matvælum og komust að því að ræktun á erfðabreyttum rófum og olíu- repjum var skaðlegri mörgum þáttum dýralífs og náttúrulífs en venjuleg ræktun. Þá kom í ljós að ræktun á erfðabreytt- um maís var plöntum og dýr- um vænni en venjuleg maís- rækt. Niðurstöður tilraun- anna, auk fleiri upplýsinga, verða nýttar af ríkisstjórn Bandaríkjanna til að taka ákvörðun um það hvort leyfa eigi dreifingu á afurðum úr erfðabreyttum matvælum. Átta handteknir á Gaza PALESTÍNSKIR öryggislög- reglumenn handtóku í gær átta manns í flóttamannabúð- um á Gazasvæðinu í kjölfar sprengjuárásarinnar sem gerð var á bílalest banda- rískra sendimanna í fyrradag. Að minnsta kosti þrír þeirra, sem handteknir voru, eru fé- lagar í svonefndum Þjóðfrels- isandspyrnunefndum, her- skáum samtökum sem lýstu ábyrgð á sprengjuárásinni á hendur sér í fyrradag, en drógu þá yfirlýsingu síðan til baka. Þrír bandarískir örygg- isverðir létu lífið í sprenging- unni í fyrradag. George W. Bush Bandaríkjaforseti sagði að kenna mætti palestínsku heimastjórninni um það til- ræði. 50 fórust í rútuslysi ÓTTAST er að allt að 50 manns hafi farist er rúta ók útaf og hafnaði ofan í ánni Trishuli í vesturhluta Nepals í gær. Tveir hafa fundist á lífi, níu eru látnir og að minnsta kosti 40 er enn sakn- að. Rútan var á leið frá höf- uðborginni Katmandu til bæj- arins Gorkha. STUTT Hyggjast sýna mátt sinn 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 GLE‹JUM ERLENDA VINI ME‹ ÁSKRIFT Í JÓLAGJÖF! ÁSKRIFTARSÍMI ICELAND REVIEW 512-7517. askrift@icelandreview.com VI‹ OPNUM Í KRINGLUNNI S†NINGUNA AF HVERJU ÍSLAND? S†NINGIN ER SAMSPIL LJÓSMYNDA PÁLS STEFÁNSSONAR OG TEXTA RITSTJÓRNAR ICELAND REVIEW UM 40 ÁSTÆ‹UR fiESS A‹ ÍSLAND ER ÓMÓTSTÆ‹ILEGT. ICELAND REVIEW Á 40 ÁRA AFMÆLI S†NINGIN ER Á 2. HÆ‹ Í KRINGLUNNI NÆSTU TVÆR VIKURNAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.