Morgunblaðið - 17.10.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 17.10.2003, Qupperneq 61
BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Nói albínói Hrífandi og hugljúf, gamansöm og dramatísk. Bjargar íslenska Eddu-árinu. (S.V.) Háskólabíó. Hundabær (Dogville) Langdregin en snjöll og frumleg líkingasaga sem heldur áhorfandanum föngnum, (S.V.) Adam (Young Adam) Ewan McGregor er magnaður í skoskri bítnik- mynd, ólgandi af girnd og sektarkennd. Regnboginn – Kvikimyndahátíð Eddu. Hetja (Ying xiong/Hero) Stílfærð og ljóðræn skylmingakeppni með ballettívafi. (S.V..)  Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu. Seabiscuit Vel unnar leikmyndir og búningar og hrífandi tilþrif þriggja, afburða leikara. (S.V.) Laugarásbíó, Regnboginn. Eldspýtnakarlarnir (The Matchstick Men) Cage er frábær í hlutverki bragðarefs en fléttan þolir illa nærskoðun. (S.V.)  Háskólabíó. Geggjaður föstudagur (Freaky Friday) Samskiptavandamál kynslóðabilsins leysast þegar mæðgur hafa hamskipti. (S.V.)  Sambíóin. Stormviðri (Stormy Weather) Vel leikið og áhrifaríkt drama. (S.G.)  Háskólabíó. Sinbad sæfari (Sinbad) Vel gerð fjölskylduskemmtun, mettuð andblæ gamla sagnaheimsins. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Einu sinni var í Mexíkó (Once Upon a Time in Mexico) Ansi þunn naglasúpa en þó vel krydduð með góðu leikaraliði.(H.J.)  Sambíóin. Niður með ástina (Down With Love) Vel heppnuð en innihaldsrýr rómantísk gam- anmynd.(H.J.)  Smárabíó. Fíll (Elephant) Van Sant velur þann kostinn að halda sig í óra- fjarlægð frá viðfangsefninu, fyrir vikið er mynd- in nístingsköld. Harmleikurinn kemur því und- arlega lítið við mann þrátt fyrir allt. (S.V.)  Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu. Veronica Guerin Blanchett óaðfinnanleg í tragísku titilhlutverki en handritið skortir samkennd. (S.V..)  Háskólabíó. Doktor svefn (Doctor Sleep) Frumleg, stundum fullhrottaleg hrollvekja, lag- lega leikin og gerð.(S.V.)  Háskólabíó. jörn Valdimar son/Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2003 61 ÁLFABAKKI Kl. 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl.6. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6.30 og 9. B.i.10 AKUREYRI Kl. 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 5.40, 8 og 10.20. KRINGLAN Kl. 10.10. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ÁLFABAKKI Kl. 4 og 6. Ísl tal. STÓRMYND HAUSTSINS STÓRMYND HAUSTSINS Nýjasta mynd Coen bræðra. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Nýjasta mynd Coen bræðra. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Forsala hafin Forsýningar í Sambíóunum Álfabakka laugardag kl. 1.50 og 3.50. Með íslensku tali sunnudag kl. 1.50 og 3.50. Með íslensku tali Vinsælasta mynd ársins í USA EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. LOU Barlow hefur um langa hríð verið einn helsti neðanjarðartón- listarmaður Bandaríkjanna, eða allt síðan hann vakti fyrst athygli með hinni áhrifaríku sveit Dinosaur Jr sem bassaleikari um miðbik níunda áratugarins. Eftir helgi, nánar til- tekið á miðvikudaginn 22. október á Grand Rokk, mun Barlow og sveit hans Sebadoh troða upp órafmagn- að en að sögn Örvars Þóreyjarson- ar Smárasonar múmliða er hljóð- maður múm, Ajay, í vinfengi við Barlow og fleiri bandarískar neð- anjarðarhetjur. Hann bætir því ennfremur við að Sebadoh ætli að einbeita sér að „slögurum“ en Örv- ar og félagar aðstoða sveitina við að koma hingað til lands. Sebadoh er á ferðalagi um Evrópu um þessar mundir og ætla að kíkja á klakann undir rest. Lou Barlow er oft kallaður kon- ungur „lo fi“ tónlistarinnar, stefnu sem runnin er upp í Bandaríkjun- um og gerir hugmyndaauðgi hærra undir höfði en vönduðum flutningi og fínum hljómi. Eftir að Barlow hætti í Dinosaur Jr. einbeitti hann sér að Sebadoh og ásamt Pavement varð hann holdgervingur „lo fi“ tón- listarinnar. Barlow hefur aldrei gert tilraunir til að ná til fjöldans með tónlist sinni heldur lagt sig í líma við að þróa tónmál sitt í gegn- um Sebadoh og önnur verkefni eins og Sentridoh og Folk Implosion. Almenningur varð þó var við Bar- low í gegnum lög hans fyrir hina umdeildu mynd Kids árið 1995. Barlow hefur einkum sinnt Folk Implosion undanfarið en heil fjögur ár eru síðan síðasta Sebadoh-plata kom út. Kannski þetta útstáelsi á Barlow og félögum þýði að þeir hugsi sér til hreyfings á næstunni… Sebadoh leikur á Íslandi Litlu risarnir Vegur Sebadoh hefur vaxið hægt og hljótt en örugglega… Tónleikar Sebadoh verða á Grandrokk miðvikudaginn 22. október. Aðgangseyrir er 800 kr. Einnig leikur Skakkamanage (Svavar Pétur) og aðdáandi Sebadoh nr. 1 á Íslandi, Zúri gæinn, mun þeyta skífum. ÆJARINS BESTU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.