Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 9
Hverfisgötu 6 sími 562 2862 Ný sending FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2003 9 Kanínuskinnin eru komin Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Bankastræti 14, sími 552 1555 Gallabuxur frá Rosner Þrjár síddir Verð kr. 8.950 WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Hlýjar úlpur, ullarjakkar og kápur með 15% afslætti Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Litla JÓLABÚÐIN Grundarstíg 7, 101 Reykjavík, sími 551 5992 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 11-16 og sun. kl. 13-16. 2 4 6 57 R Æ S IR Við erum hér BORGART ÚN S K Ú LA T Ú N SKÚLAGATA Húsgögn Listmunir Antiksalan Skúlatúni 6 • Sími 553 0755 • www.antiksalan.is Antik er augnayndi Glæsilegt og fjölbreitt úrval fágætra antikhúsgagna og muna frá 19 öld. Borðstofusett, bókaskápar, stólar, borð, speglar og skrautmunir. Þegar þú ferðast ferðastu þá með AVIS Verð pr. dag kr. 2.900 M.v. lágmarksleigu 7 daga Opel Corsa eða sambærilegur Við gerum betur AVIS Sími 591 4000 www.avis.is Ítalía Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 og bómullarsatín rúmfatnaður Gefið góða gjöf Silkidamask Laugavegi 84, sími 551 0756 Úrval af peysum HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur féllst í fyrradag á kröfu ríkissaksókn- ara um farbann á varnarliðsmanninn sem hlaut 18 mánaða fangelsisdóm í héraði 26. september fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti í vor. Var ákærði því leystur úr gæsluvarðhaldi en settur í farbann í staðinn sem gild- ir uns dómur fellur í Hæstarétti, þó ekki lengur en til 27. mars 2004. Verjandi hans gerði athugasemdir við kröfu ríkissaksóknara og gagn- rýndi að raunverulega ástæðu vant- aði í rökstuðninginn fyrir farbanns- kröfunni. Ástæðan væri sú að ákæruvaldið sæi ofsjónum yfir því að sá tími sem ákærði dveldist í gæslu- varðhaldi á Keflavíkurflugvelli myndi dragast frá hugsanlegum dómi. Fallist á far- bann yfir varn- arliðsmanni HALLDÓR Ásgrímsson, utanríkis- ráðherra, segir það enn vera á at- hugunarstigi hvort Íslendingar yfir- taki hugsanlega flugstjórn á flugvellinum í Kabúl í Afganistan. Halldór segir að menn hafi verið að fara yfir kostnað vegna þessa. Hafn- ar hafi verið könnunarviðræður við Atlantshafsbandalagið um málið. Aðspurður segir Halldór að hugs- anleg hætta fylgi öllum störfum sem tengjast friðargæslu. „Það liggur fyrir að þar sem átök eru eru alltaf ákveðnar hættur. Þannig hefur það verið í Bosníu, Kosovo og nú bæði í Írak og Afganistan. En ég tel að það séu í sjálfu sér ekki meiri hættur í Afganistan en á þeim stöðum þar sem við höfum verið með friðar- gæsluliða,“ segir utanríkisráðherra. Taka hugs- anlega við flugstjórn í Kabúl ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.