Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2003 35 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.921,26 0,30 FTSE 100 ................................................................ 4.300,90 0,83 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.639,66 0,67 CAC 40 í París ........................................................ 3.387,36 0,61 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 260,82 0,23 OMX í Stokkhólmi .................................................. 620,28 0,28 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.786,61 0,12 Nasdaq ................................................................... 1.932,69 -0,20 S&P 500 ................................................................. 1.046,94 -0,11 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.695,56 -0,41 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.143,35 0,11 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,01 -2,77 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 115,75 -0,85 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 104,00 1,96 Þorskur 279 189 217 2,000 433,500 Samtals 194 3,386 656,206 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Sandkoli 75 75 75 121 9,075 Skarkoli 150 150 150 2,342 351,299 Samtals 146 2,463 360,374 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 58 58 58 38 2,204 Lúða 245 245 245 4 980 Sandkoli 73 73 73 291 21,243 Skarkoli 145 145 145 279 40,455 Skötuselur 258 182 251 37 9,302 Steinbítur 141 141 141 15 2,115 Ufsi 48 48 48 355 17,040 Und.Ýsa 54 54 54 30 1,620 Und.Þorskur 89 89 89 117 10,413 Ýsa 121 47 109 617 67,152 Þorskur 179 86 178 1,531 272,840 Þykkvalúra 204 204 204 1 204 Samtals 134 3,315 445,568 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 43 43 43 120 5,160 Keila 50 50 50 368 18,400 Keilubland 32 32 32 65 2,080 Langa 85 17 60 159 9,503 Langlúra 107 107 107 1,013 108,426 Lúða 310 310 310 236 73,160 Lýsa 6 6 6 7 42 Skarkoli 129 100 116 9 1,045 Skötuselur 258 202 250 2,077 519,637 Steinbítur 141 102 110 286 31,551 Tindaskata 6 6 6 12 72 Ufsi 60 30 51 371 18,870 Und.Ýsa 57 47 56 304 16,888 Und.Þorskur 103 103 103 287 29,561 Ýsa 189 75 115 6,847 786,691 Þorskur 263 137 197 6,010 1,182,654 Þykkvalúra 321 321 321 50 16,050 Samtals 155 18,221 2,819,790 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 27 27 27 19 513 Hlýri 130 130 130 17 2,210 Keila 7 7 7 3 21 Langa 6 6 6 1 6 Lúða 426 307 390 10 3,903 Skarkoli 183 149 151 109 16,411 Tindaskata 6 6 6 68 408 Und.Þorskur 93 93 93 150 13,950 Ýsa 171 101 152 4,109 624,876 Þorskur 215 149 156 1,671 260,676 Samtals 150 6,157 922,974 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 59 14 19 102 1,968 Gellur 561 561 561 27 15,147 Gullkarfi 61 38 54 4,824 261,790 Hlýri 153 148 152 1,807 274,658 Keila 40 14 37 1,380 50,388 Langa 82 16 75 443 33,027 Langlúra 100 100 100 298 29,800 Lifur 50 50 50 108 5,400 Lúða 389 276 337 379 127,810 Lýsa 20 20 20 23 460 Sandkoli 80 70 71 630 44,608 Skarkoli 196 136 155 1,257 195,178 Skrápflúra 65 48 52 274 14,274 Skötuselur 476 192 247 273 67,315 Steinbítur 144 16 120 957 114,415 Tindaskata 12 12 12 45 540 Ufsi 53 30 41 448 18,562 Und.Ýsa 57 45 49 1,178 57,162 Und.Þorskur 84 65 80 759 60,754 Ýsa 199 51 129 12,786 1,643,591 Þorskur 295 95 200 19,649 3,921,866 Þykkvalúra 342 320 338 418 141,196 Samtals 147 48,065 7,079,910 Ufsi 29 29 29 40 1,160 Samtals 88 118 10,364 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Skrápflúra 51 51 51 150 7,650 Ýsa 175 93 145 1,150 166,750 Þorskur 233 140 153 3,800 580,000 Samtals 148 5,100 754,400 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 59 59 59 22 1,298 Samtals 59 22 1,298 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 388 352 380 286 108,551 Skarkoli 156 156 156 336 52,416 Und.Ýsa 41 41 41 150 6,150 Und.Þorskur 119 80 115 1,039 119,741 Ýsa 98 88 93 2,000 185,998 Þorskur 148 148 148 1,900 281,199 Samtals 132 5,711 754,055 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 31 31 31 189 5,859 Hlýri 146 146 146 144 21,024 Keila 30 30 30 518 15,540 Langa 79 79 79 392 30,968 Lúða 404 247 341 100 34,088 Sandkoli 69 69 69 30 2,070 Skarkoli 200 137 171 919 157,148 Skrápflúra 52 49 52 443 22,841 Steinbítur 131 128 131 268 35,081 Ufsi 36 36 36 83 2,988 Und.Ýsa 55 36 48 1,098 52,732 Und.Þorskur 115 106 110 172 18,880 Ýsa 166 71 124 8,391 1,042,017 Þorskur 270 118 215 4,902 1,053,264 Samtals 141 17,649 2,494,500 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 20 20 20 2 40 Keila 35 29 29 1,058 30,982 Langa 89 67 87 297 25,971 Lýsa 5 5 5 2 10 Steinbítur 119 119 119 5 595 Ufsi 51 51 51 1,122 57,222 Und.Ýsa 31 31 31 16 496 Ýsa 184 184 184 488 89,792 Þorskur 158 158 158 164 25,912 Samtals 73 3,154 231,020 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 28 28 28 153 4,284 Lúða 311 311 311 8 2,488 Skarkoli 150 150 150 3,485 522,753 Steinbítur 97 97 97 108 10,476 Ufsi 40 40 40 158 6,320 Und.Þorskur 66 66 66 88 5,808 Ýsa 75 75 75 58 4,350 Þorskur 201 153 159 1,106 175,412 Samtals 142 5,164 731,891 FMS GRINDAVÍK Blálanga 80 66 78 1,833 142,524 Gullkarfi 70 53 63 1,799 112,980 Hlýri 163 163 163 511 83,293 Langa 83 10 66 263 17,230 Litli Karfi 19 19 19 37 703 Lúða 480 345 409 240 98,150 Lýsa 55 52 54 1,188 63,615 Skata 59 59 59 4 236 Steinbítur 89 89 89 93 8,277 Und.Ýsa 54 54 54 88 4,752 Ósundurliðað 35 35 35 212 7,420 Ýsa 197 149 172 3,673 632,266 Þorskur 179 179 179 300 53,700 Samtals 120 10,241 1,225,146 FMS HAFNARFIRÐI Kinnfiskur 467 452 460 34 15,653 Skötuselur 104 104 104 19 1,976 Ufsi 45 45 45 82 3,690 Ýsa 162 137 161 1,251 201,387 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 80 14 75 1,935 144,492 Gellur 561 561 561 27 15,147 Grálúða 186 151 183 216 39,441 Gullkarfi 70 5 52 9,578 493,722 Hlýri 163 125 146 6,152 900,497 Keila 50 7 33 5,021 167,195 Keilubland 32 32 32 65 2,080 Kinnfiskur 467 452 460 34 15,653 Langa 89 6 75 2,357 175,723 Langlúra 107 100 105 1,311 138,226 Lifur 50 50 50 108 5,400 Litli Karfi 19 19 19 37 703 Lúða 566 245 357 1,333 475,745 Lýsa 55 5 53 1,220 64,127 Sandkoli 80 69 72 1,072 76,996 Skarkoli 200 100 153 10,753 1,648,293 Skata 59 59 59 4 236 Skrápflúra 65 48 51 1,234 63,293 Skötuselur 476 104 249 2,406 598,230 Steinbítur 145 16 121 2,676 323,812 Tindaskata 12 6 8 125 1,020 Ufsi 60 29 42 23,171 971,673 Und.Ýsa 57 31 49 3,205 157,805 Und.Þorskur 119 65 98 2,905 285,093 Ósundurliðað 35 35 35 212 7,420 Ýsa 205 41 128 51,634 6,585,790 Þorskur 295 86 191 44,728 8,550,069 Þykkvalúra 342 204 336 469 157,450 Samtals 127 173,988 22,065,330 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 186 186 186 195 36,270 Gullkarfi 41 31 37 1,551 56,991 Hlýri 130 130 130 1,373 178,490 Keila 30 30 30 138 4,140 Langa 70 70 70 536 37,520 Lúða 351 351 351 43 15,093 Skarkoli 179 149 152 1,647 250,893 Skrápflúra 50 50 50 189 9,450 Steinbítur 126 125 126 54 6,802 Ufsi 40 39 40 11,060 437,077 Und.Þorskur 66 66 66 83 5,478 Ýsa 160 41 141 449 63,343 Þorskur 125 125 125 23 2,875 Samtals 64 17,341 1,104,422 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 151 151 151 21 3,171 Gullkarfi 42 5 42 711 29,640 Hlýri 153 125 151 1,612 243,814 Keila 39 39 39 50 1,950 Lúða 308 308 308 5 1,540 Skarkoli 164 164 164 369 60,516 Skrápflúra 51 51 51 178 9,078 Steinbítur 145 119 127 111 14,049 Ufsi 49 37 43 9,372 404,916 Und.Ýsa 55 55 55 191 10,505 Und.Þorskur 69 69 69 33 2,277 Ýsa 167 68 99 8,108 799,941 Þorskur 196 140 186 772 143,872 Samtals 80 21,533 1,725,269 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 179 179 179 1 179 Steinbítur 99 99 99 28 2,772 Ýsa 205 205 205 157 32,185 Samtals 189 186 35,136 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 49 49 49 103 5,047 Hlýri 141 141 141 688 97,008 Keila 30 30 30 1,053 31,590 Lúða 376 376 376 13 4,888 Steinbítur 135 135 135 603 81,405 Ufsi 48 48 48 68 3,264 Samtals 88 2,528 223,202 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 118 118 118 78 9,204 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.10. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)         ! "#!$%&    ! "   # # ! ! $ $   % %           '( '#)*' + "+,# - .   &'  ( )  *( + $,  , %, , -, ,  , - , -#, -!, -$, - , -%, -, --, -,       !" #$ % $ .  /0   DECODE genetics, móðurfélag Ís- lenskrar erfðagreiningar, náði því markmiði sínu fyrr en áætlað var, að ganga ekki á handbært fé fé- lagsins. Áætlanir deCODE höfðu gert ráð fyrir því að ekki yrði gengið á handbært fé félagsins á fjórða ársfjórðungi. Reyndin varð sú að handbært fé félagsins jókst um 1,8 milljónir Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi, þ.e. einum árs- fjórðungi fyrr en áætlað var. Þetta kom fram í máli Hannesar Smára- sonar, aðstoðarforstjóra Íslenskrar erfðagreiningar á símafundi félags- ins á Netinu í gær í tilefni af birt- ingu árshlutauppgjörs félagsins fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs. Handbært fé deCODE í lok sept- ember síðastliðinn var rúmlega 78 milljónir dala, jafnvirði um 6 millj- arða íslenskra króna. Í lok annars ársfjórðungs var handbært fé fé- lagsins rúmar 76 milljónir dala, en það hefur ekki áður hækkað milli ársfjórðunga frá því félagið var stofnað á árinu 1996. Handbært fé deCODE var um 93 milljónir dala á síðustu áramótum og um 79 millj- ónir í lok fyrsta ársfjórðungs. Mun skilvirkara fyrirtæki Sagði Hannes að deCODE hefði náð góðum árangri í starfseminni með auknum tekjum og kostnaðar- aðhaldi. Þá sagði hann að allt útlit væri fyrir að deCODE mundi ná markmiðum sínum fyrir árið í heild, um að tekjur verði 45 millj- ónir dala og að félagið mundi ekki ganga meira á eigið fé en sem nem- ur 20 milljónum dala fyrir árið í heild. Kári Stefánsson, forstjóri Ís- lenskrar erfðagreiningar, sagði á símafundinum að starfsemi félags- ins væri mun skilvirkari nú en áður en ráðist var í endurskipulagningu þess á síðasta ári. Hann sagði að skilvirknin væri ótrúlega mikið meiri nú en þegar fyrirtækið var stærra. Viðskiptamódel fyrirtæk- isins hefði ekki breyst en fyr- irtækið hefði þróast. Allt frá byrjun hefði starfsemin miðað að því að nýta erfðafræðiupplýsingar til að koma með vörur á markað og svo væri enn. Tap niður um helming Tap deCODE á þriðja fjórðungi þessa árs nam 1,3 milljónum Bandaríkjadala. Á sama tímabili í fyrra nam tapið 85,4 milljónum dala, en 64,8 milljónir af þeirri upp- hæð voru gjaldfærsla vegna upp- sagna starfsmanna og annarra óreglulegra kostnaðarliða. Að þess- um liðum undanskildum var tapið því 20,6 milljónir dala á síðasta ári. Fyrstu níu mánuði ársins var tap deCODE 24,6 milljónir dala en var 56 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. Tekjur félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins námu um 35 millj- ónum dala, eða um 2,7 milljörðum íslenskra króna. Afkoma deCODE rædd á símafundi á Netinu Markmiði náð fyrr en áætlað var FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.