Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 2003 45 R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Landsbyggðin lifi Laugardaginn 1. nóv. verður haldinn stofnfundur reykvísks aðildarfélags að samtökunum Lands- byggðin lifi, LBL, í Norræna húsinu kl. 14. LBL er samtök áhugafólks um velferð byggðanna og samfélagsins í heild. LBL var stofnað 12. júní 2001 eftir fyrirmynd frá hinum Norð- urlöndunum. Landsbyggðarvinir í Reykjavík! KENNSLA NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, mánudaginn 3. nóvember 2003 kl. 9.00 á eftirfar- andi eign: Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Þórunn Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 30. október 2003. BÁTAR SKIP Cleopatra Smíðuð úr plasti í Hafn- arfirði 1999, 5,84 bt. og 7 brl. 9,46 ml. og 2,98 b. Báturinn er með Cumm- ins aðalvél 1999, 430 hö. Er í dag í krókaaflamark- skerfi. Netabátur með grásleppuleyfi Smíðaður úr plasti á Akranesi 1990, 13 bt. og 9,86 brl. 11,99 ml. og 3,04 b. Báturinn er með Cummins aðalvél 1991, 250 hö. Er í dag í afla- markskerfi en gengur í krókakerfið. Vantar allar gerðir skipa og báta á sölu- skrá. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 551 7282 og 893 3985; Þuríður Halldórs- dóttir, hdl. lögg. skipasali. www.hibyliogskip.is TILBOÐ / ÚTBOÐ Fræðslumiðstöð Reykjavíkur: EES - Útboð PC tölvur, skjáir og uppsetning - 349 stk. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 22. desember 2003 kl. 11:00, á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaupa- stofnun Reykjavíkur sjá, http:// www.reykjavik.is/innkaupastofnun TILKYNNINGAR Auglýsing um álagningu opinberra gjalda lögaðila á árinu 2003 Hér með er auglýst að álagningu opinberra gjalda á árinu 2003 er lokið á alla lögaðila sem skattskyldir eru samkvæmt I. kafla laga nr. 90/ 2003 sem og þeirra sem lagt er á í samræmi við VIII.—XIV. kafla tilvitnaðra laga. Jafnframt er lokið álagningu á lögaðila, sem skattskyldir eru af fjármagnstekjum samkvæmt ákvæði 4. mgr. 71. gr. laganna. Álagningarskrár með gjöldum lögaðila verða lagðar fram í öllum skattumdæmum í dag, föstudaginn 31. október 2003. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattum- dæmis og hjá umboðsmönnum skattstjóra eða á sérstaklega auglýstum stöðum í hverju sveit- arfélagi dagana 31. október til 14. nóvember að báðum dögum meðtöldum. Skattseðlar, er sýna álögð opinber gjöld lögað- ila, hafa verið póstlagðir. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda 2003 samkvæmt ofangreindu skulu hafa borist skattstjóra eigi síðar en mánudaginn 1. desem- ber 2003. Auglýsing þessi er birt samkvæmt ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt. 31. október 2003, Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Guðrún Björg Bragadóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Berghóll II, íb. 01-0201, Hörgárbyggð, þingl. eig. Hörður Jónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 10:00. Fagrasíða 11A, íb. 07-0101, Akureyri, þingl. eig. Þorvaldur R. Kristjáns- son og Helga Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstað- ur og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 10:30. Gránufélagsgata 43, íb. 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Valgarð Þór Guðmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Suð- ur-Þingeyinga, Tal hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 11:00. Hafnarstræti 98, 01-0105, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Tabula ehf., gerð- arbeiðendur Sparisjóður Norðlendinga og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 11:30. Oddagata 1, 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Andrea Margrét Þorvalds- dóttir, gerðarbeiðendur B.S.A. hf. og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 13:30. Staðarhóll, lóð, kartöflugeymsla 01-0101, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Sigurgeir Garðarsson og Sigurgeir Sigurgeirsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., miðvikudaginn 5. nóvember 2003 kl. 14:45. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. október 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 1  18410318  Í kvöld kl. 20.30 heldur Haukur Ingi Jónasson erindi „Heilbrigði: Kynning á Paul Tillich", í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 kvikmyndasýning: Við- tal við Joseph Campell, í umsjá Arnars Guðmundssonar. Á sunnudögum kl. 17-18 er hug- leiðingarstund með leiðbeining- um fyrir almenning. Guðspekifélagið er 127 ára alþjóðlegt félag um andleg mál, hið fyrsta sem byggði á hug- myndinni um algert frelsi, jafn- rétti og bræðralagi meðal mannkyns. www.gudspekifelagid.is  Hamar 6003110114 I H.V. 40 ára afmæli Fundur haldinn 1. nóvember kl. 11.30 f.h. á Kringlukránni. Áfram unn- ið að vetrarstarfi. Önnur mál. Stjórnin www.paris.is ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is HEKLA frumsýnir í dag nýja gerð Volkswagen Transporter sem fáanlegur er í ýmsum gerðum, sem sendibíll, pallbíll og smárúta. Bíllinn hefur þegar hlotið nafnbótina sendibíll ársins 2003 í Þýskalandi og á sýningu í Amsterdam völdu fulltrúar 18 viðskiptatímarita hann sendibíll ársins 2004. Transporter er framhjóladrifinn og með nýjum fjaðrabúnaði. Þrjár dísilvélar eru í boði, 1,9 lítra og 104 hest- afla vél, 2,5 lítra vél sem er 130 hestöfl og önnur sem er 174 hestöfl. Bensínvélar eru tvær, tveggja lítra 115 hestafla vél og 3,2 lítra vél sem er 231 hestafl. Bíllinn fæst í tveimur lengdum, sem pallbíll með einföldu eða tvöföldu húsi, sem sendibíll, há- eða lágþekja og með sæti fyrir allt að 10 farþega. Verð sendibílsins er frá 1.843 þúsund krónum og pallbíls frá 1.919 þúsund, hvort tveggja án virðis- aukaskatts. Hekla frumsýnir Transporter
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.