Morgunblaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.11.2003, Blaðsíða 51
Morgunblaðið/Kristinn Í svörtum fötum setti upp laglega sýningu, með ljósum og tilheyrandi. HÚN var mögnuð stemmningin í sal Borgarleikhússins á fimmtudag þegar hljómsveitin Í svörtum fötum efndi þar til út- gáfutónleika. Fyrir nokkrum vikum kom út þriðja stóra plata sveitarinnar Tengsl. Salan hefur farið vel af stað, dómarnir verið góðir og lög af plötunni strax farin að hljóma í útvarpi og sjónvarpi. Var því ærin ástæðu fyrir Í svörtum fötum til að fagna í fé- Í svörtum fötum hélt útgáfutónleika Morgunblaðið/Kristinn Aðdáendur tóku vel undir með sveitinni sinni. lagsskap sinna hörðustu aðdá- enda sem voru vel með á nót- unum er sveitin renndi í gegnum plötuna, lag fyrir lag og tók svo nokkra af eldri og frægustu slögurum sínum. Í tengslum við aðdáendur MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 2003 51 Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Will Ferrell Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. „Salt er stórkostleg“ BÖS FBL. Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt draumaheimilinu í martröð? Njálssaga í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu. Leikin heimildarmynd um Njál, ástir Gunnars og Hallgerðar, vináttu þeirra Njáls og Gunnars og vígaferli Gunnars. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina Salt  Kvikmyndir.com  HJ MBL „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali og ísl. texta. Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stór- borgina að finna pabba sinn.  Kvikmyndir.com Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma- heimilinu í martröð? Will Ferrell Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuðum frændum sínum. Sýnd kl. 8 og 10.15. BARNA- og fjölskyldumyndin Kötturinn með höttinn fór eins og við var búist beina leið á topp listans yfir vinsælustu bíómyndirnar í Bandaríkjunum. Eins og nafnið upplýsir er um að ræða kvikmyndagerð á margfrægri barna- bók eftir Dr. Seuss, sem komið hefur út í ís- lenskri þýðingu. Það er Mike Myers sem leikur köttinn uppá- tækjasama og fetar þar með í fótspor annars grínara, Jims Carreys, sem lék aðra fræga sögupersónu Dr. Seuss, Trölla, sem stal jól- unum. Svo virðist sem kötturinn hitti enn taugar hjá smáfólkinu því hann mætti á staðinn með látum og halaði yfir 40 milljónir dala í kassann, það þrátt fyrir að gagnrýnendur hafi hvæst rækilega á kisa og klórað til hans. Næstvinsælasta mynd helgarinnar var líka ný en það er spennutryllirinn Gothika með Halle Berry í hlutverki afbrotasálfræðings sem sakaður er um morð. Jólamyndin Álfur gekk áfram mjög vel enda hefur hún almennt mælst vel fyrir og þykir viðeigandi upphitun fyrir jólavertíðina. Kötturinn með höttinn var dýr í framleiðslu, kostaði yfir 100 milljónir dala en á örugglega eftir að ná því áður en yfir líkur. Leikstjóri hennar er nýgræðingurinn Bo Welch sem áður hefur getið sér gott orð sem leikmyndahönn- uður enda ber Kötturinn þess glöggt merki en henni hefur hvað helst verið hælt fyrir út- hugsað útlitið. Breska gamanmyndin Einskonar ást (Love Actually) hækkaði svo flugið eftir að sýning- arstöðum fjölgaði en myndin er eftir Richard Curtis, höfund Fjögurra brúðkaupa og jarð- arfarar og Notting Hill, og sver sig mjög í ætt við þær. Ný mynd með Mike Myers á toppnum vestra Kötturinn setur upp höttinn Kötturinn með höttinn hefur löngum fallið í kramið hjá smáfólkinu – og gerir klárlega enn, hvað svo sem gagnrýnendur segja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.