Morgunblaðið - 07.12.2003, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 59
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
500 kr fyrir námsmenn gegn
framvísun nemendaskírteina
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3, 6 og 9. B.i. 14.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.
Ein magnaðasta stórmynd ársins
loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei
verið betri. Missið ekki af þessari!
Matrix No! Master Yes!
Rolling Stone
Roger Ebert
Chicago Sun-Times
Boston Herald
Washington Post
Los Angeles Daily News
Master-ful!
New York Post
HJ MBL
"Flott og vönduð
stórmynd"
ÞÞ FBL
Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu
klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu
Wonderland morð.
EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA!
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára
Sýnd kl. 4 og 6.
Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali og ísl. texta.
Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára
Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew
Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.
Tilboð 500 kr.
Frábær skemmtun fyrir
alla fjölskylduna
„ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“
Kvikmyndir.com
Sannsöguleg mynd um John Holmes, stærstu
klámstjörnu heimsins, og hin hrottalegu
Wonderland morð.
EIN MEST SLÁANDI MYND ALLRA TÍMA!
EKKI VIÐ HÆFI VIÐKVÆMRA!
FRUMSÝNING
www.laugarasbio.is
Hvernig getur ein lítil gömul kona
breytt drauma-
heimilinu í martröð?
Vinsælasta mynd ársins
í USA.
Vinsælasta teiknimynd
frá upphafi í USA.
Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.
Kvikmyndir.com
HJ. Mbl
ÚT ER komið nýtt ís-
lenskt myndband þar
sem nokkrar þekktar
þjóðsögur og kunn ís-
lensk ævintýri hafa verið
færð í sjónrænan bún-
ing, eins og segir í lýs-
ingu.
Þeir sem veg og vanda
hafa af útgáfunni eru
leikararnir, grínararnir,
talsetjararnir, Spaug-
stofublækurnar og vin-
irnir Örn Árnason og
Sigurður Sigurjónsson.
Örn segir að þeir hafi séð
útgáfu slíks myndbands sem
mótvægi við allan þann ara-
grúa teiknimynda af erlend-
um toga sem sem hingað ber-
ast.
Fyrir alla aldurshópa
„Þó að þessar erlendu
myndir séu nú talsettar á íslensku
fannst okkur skemmtilegt að kynna
þjóðsögurnar fyrir yngri kynslóðinni.
Okkur þótti það bæði þarft og gott
framtak enda um að gera að upphefja
þennan dýrmæta þjóðararf. Svo hef-
ur líka komið í ljós að allir aldurshóp-
ar virðast hafa gaman af þessu. “
Handritsgerð, leikstjórn og fram-
leiðslan öll var í höndum þeirra Arnar
og Sigurðar Sigurjónssonar en tökur
á myndinni fóru fram síðasta sumar.
Fjölmargir leikarar lögðu þeim fé-
lögum lið en auk þeirra leika í mynd-
inni Árni Tryggvason, Bryndís Petra
Bragadóttir, Gunnar Hansson, Jakob
Þór Einarsson, Linda Ásgeirsdóttir,
Ragnheiður Steindórsdóttir, Tjörvi
Þórhallsson, Valdimar Lárusson,
Þröstur Leó Gunnarsson, Halldóra
Hallgrímsdóttir, Eva María Hall-
grímsdóttir, Katrín Jónsdóttir, hest-
urinn Víkingur og hundurinn Vaskur.
Um sönginn sá Margrét Eir Hjart-
ardóttir og tónlistin var í
höndum Jónasar Þóris.
Jákvætt bessaleyfi
Sögurnar eru þó ekki bara
leiknar heldur koma einnig
ríkulega við sögu teikningar
eftir Brian Pilkington sem
segja má að hafi sérhæft sig í
að myndskreyta álfa, tröll og
aðrar vættir sem rætur eiga að rekja
til þjóðsagnanna.
Af þeim sögum sem færðar eru í
leikbúning á myndbandinu má nefna
Gilitrutt, Átján barna föður í álfheim-
um og Bakkabræður. Frásagnarstíll-
inn og þjóðlögin sem eru sungin hafa
lifað með þjóðinni svo lengi sem elstu
menn muna.
Örn segir að óumflýjanlegt hafi
verið að aðlaga sumar sögurnar
myndmiðlinum.
„Auðvitað þurfti að aðlaga sumar
sögurnar myndmiðlinum og eru þær
örlítið jákvæðari því í mörgum tilfell-
um eru þessar sögur oft daprar í end-
ann. En þar sem um munnmælasögur
er að ræða fannst okkur í lagi að taka
okkur þetta bessaleyfi.“
Örn Árna og Siggi Sigurjóns gefa út myndband
Álfar og tröll í
sjónrænum búningi
Bakkabræður nýrra tíma: Þröstur Leó Gunnars-
son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason.
Myndbandið Íslenskar þjóðsögur
og ævintýri er gefið út af Gelmi
ehf. og er komið í verslanir.
BANDARÍSKA karlablaðið
Playboy heldur upp á hálfrar ald-
ar afmæli sitt um þessar mundir
og kom 50 ára afmælisblaðið út í
vikunni. Sumir þykjast sjá nokkur
aldursmerki á blaðinu, þótt leik-
fang mánaðarins, Colleen Shan-
non, sé aðeins 25 ára að aldri. Í
blaðinu eru m.a. lofsgreinar um
Hugh Hefner, stofnanda Playboy,
sem er 77 ára, og greinar eftir rit-
höfundinn Norman Mailer, sem er
áttræður, og George Plimpton,
sem ekki er lengur ofar moldu.
Það er ekki um það deilt að
Playboy var eitt af áhrifamestu
tímaritum 20. aldar og var í far-
arbroddi kynlífsbyltingarinnar á
ofanverðri öldinni með blöndu
sinni af nektarmyndum og menn-
ingarumfjöllun. Áhrif blaðsins
hafa hins vegar farið mjög dvín-
andi að undanförnu og þótt upp-
lag blaðsins hafi verið stöðugt
síðustu ár, um 3,1 milljón eintaka,
hefur lesendum fækkað mikið frá
blómatímanum á áttunda áratug
síðustu aldar.
Karlablaðið Playboy á stórafmæli
AP
Stofnandi Playboy, Hugh Hefner,
Pamela Anderson og nokkrar aðrar
af hans kunnustu kanínum.
Kanínuhopp í hálfa öld