Morgunblaðið - 07.12.2003, Síða 62

Morgunblaðið - 07.12.2003, Síða 62
HLJÓMARNIR keflvísku eru 40 ára, ef það hefur farið framhjá einhverjum, og til þess að fagna þeim merka áfanga hjá þessari ástsælu rokksveit verður sýnd í Sjón- varpinu heimildarmynd til- einkuð ferli hennar og tón- list. Í þessari nýju heimildar- mynd, sem Sagafilm fram- leiddi, er saga Hljóma rakin og blandað saman upptökum frá afmælistónleikum þeirra fyrr í vetur og eldri myndum frá merkum ferli hljómsveit- arinnar. Hljómar í 40 ár Í heimildarmyndinni verða bæði sýndar nýjar og gamlar upptökur með Hljómum. ÚTVARP/SJÓNVARP 62 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon, prófastur flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tríósón- ötur eftir George Friedrich Händel. Trevor Pinnock og Enska konsertsveitin leika. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með augum utangarðsmannsins. Fjallað um suður - afríska rithöfundinn Johan Maxwell Coetzee handhafa bók- menntaverðlauna Nóbels í ár. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Reynivallarkirkju. Séra Gunnar Kristjánsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Babbit eftir Sinclair Lewis . Fyrsti hluti. Þýðing: Sigurður Ein- arsson. Höfundur leikgerðar og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Meðal leikara: Jó- hann Sigurðarson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Halldóra Björnsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Eggert Þorleifsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. 14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. (Aftur á laugardag). 15.00 Sigurjón Ólafsson og list á almanna- færi. Samantekt málþings á vegum Lista- safns Sigurjóns og Norræna hússins 18.10 2003. Fyrri hluti: Sjónum beint að verkum Sigurjóns Ólafssonar á almanna- færi, á Íslandi og í Danmörku. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á föstudags- kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald vísindanna. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á miðvikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón- leikaupptökur af innlendum og erlendum vettvangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Þau koma þrátt fyrir allt. Jólahald og undirbúningur. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Hróðmar Ingi Sig- urbjörnsson. Ljóðasinfónía. Signý Sæ- mundsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson, Kór Menntaskólans við Hamrahlíð, Hamrahlíð- arkórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja; Petri Sakari stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra- dóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin (8:10) 09.56 Morgunstundin okkar 10.28 Ungur uppfinn- ingamaður (11:13) 10.50 Jóladagatalið - e. 10.55 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.10 Vísindi fyrir alla e. 11.25 Spaugstofan e 11.55 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 12.40 Heimsmeistaramót íslenska hestsins e. 13.30 Hetjur söngs og sagna e. 14.10 Af fingrum fram e. 14.50 Mósaík e. 15.25 Röddin (The Voice) e. (1:3) 16.15 Lífshættir spendýra (The Life of Mammals) e. (2:10) 17.05 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Vinslit (The Split) 18.50 Jóladagatalið - e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hljómar í 40 ár Hljómar, sem hafa verið kallaðir fyrsta íslenska Bítlahljómsveitin, hófu feril sinn í Keflavík árið 1963 og urðu fljótt ein vin- sælasta hljómsveit lands- ins. 20.55 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen IV) Aðalhlutverk: Alastair MacKenzie, Richard Briers og Susan Hamp- shire. (2:10) 21.50 Helgarsportið 22.15 Tónleikar 46664 Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í Höfða- borg í lok nóvember til að vekja thygli á alnæm- isvandanum. 23.45 Kastljósið e 00.05 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.45 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 12 - Tónleikar) (e) 14.50 Idol-Stjörnuleit (e) 15.10 Lífsaugað (e) 15.45 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 16.15 Í svörtum fötum Nýr þáttur um hljómsveitina Í svörtum fötum. Jónsi og félagar hafa nýverið sent frá sér geisladiskinn Tengsl sem á örugglega eftir að falla í góðan jarð- veg hjá landsmönnum. 16.50 Friends (Vinir) (20:23) (e) 17.15 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 60 Minutes 20.25 Sjálfstætt fólk (Björgvin Halldórsson) 21.00 Viltu vinna milljón? 21.55 Six Feet Under (Undir grænni torfu 3) Bönnuð börnum. (11:13) 22.45 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 2) (6:10) 23.20 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 12 - Tónleikar) (e) 00.20 Idol-Stjörnuleit ? (e) 00.35 Shaft Þriggja stjarna glæpamynd. Lögg- an John Shaft lætur menn ekki komast upp með neitt múður. Hann gengur rösk- lega fram og á óvild- armenn á ýmsum stöðum. Shaft þarf nú að vera á varðbergi því ungur morð- ingi telur sig eiga óupp- gerðar sakir og ætlar að koma honum í gröfina. Að- alhlutverk: Samuel L. Jackson, Vanessa L. Will- iams, Jeffrey Wright og Christian Bale. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 02.15 Tónlistarmyndbönd 11.00 Meistaradeildin í handbolta (Vardar - Hauk- ar) 12.30 Boltinn með Guðna Bergs 13.45 Enski boltinn (Ev- erton - Man. City) Bein út- sending. 15.50 Enski boltinn (Southampton - Charlton) Bein útsending. 17.50 European PGA Tour 2003 (Telefonica Open de Madrid) 18.45 Making of Mystic River (Gerð Mystic River) 19.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.30 Meistaradeildin í handbolta (Lemgo - Ciu- dad Real) Útsending frá leik Lemgo og Ciudad Real í A-riðli. 21.00 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. 22.30 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Kirk Johnson) Útsending frá hnefa- leikakeppni í New York sl. nótt. 00.45 Enski boltinn (Enski boltinn - endursýndur leik- ur) 02.25 Dagskrárlok - Næt- urrásin 14.00 The Man with the Golden Gun Það er Roger Moore sem fer með hlut- verk James Bond. Með önnur hlutverk fara Christopher Leen og Britt Eckland. 16.10 Yes, Dear (e) 16.35 Will & Grace (e) 17.00 Everybody loves Raymond (e) 17.25 Scent of a Woman Blankur háskólanemi tekur að sér að hugsa um blindan mann, en starfið felur ýmislegt í sér sem hann hafði ekki gert ráð fyrir. Aðalhlutverk fara Chris O’Donnell og Gabr- ielle Anwar. 20.00 Charmed 20.45 Celebrity Homes 21.10 101 Most Shock- ing Moment in Entertain- ment Hitt á slæmu stundirnar hjá fræga fólkinu. 22.00 Brokedown Palace Dramatísk kvikmynd um tvær vinkonur sem fara til Thailands. Með aðal- hlutverk fara Claire Dan- es, Kate Beckinsale og Bill Pullman. 23.40 Queer as Folk - lokaþáttur 00.15 Dagskrárlok 07.00 Blönduð dagskrá 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Billy Graham 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson 00.30 Nætursjónvarp Blönduð dagskrá Stöð 2  20.25 Björgvin Halldórsson er næsti viðmæl- andi Jóns Ársæls. Björgvin hóf ferilinn með Bendix í Hafn- arfirði, hefur sungið með Flowers, Ævintýri, Hljómum, Change, Lónlí Blú Bojs, HLH-flokknum og Brimkló. 06.00 Driven 08.00 The Score 10.00 Moonstruck 12.00 Switching Goals 14.00 Driven 16.00 The Score 18.00 Moonstruck 20.00 Switching Goals 22.00 Hamlet 24.00 Midnight Cowboy 02.00 Cider House Rules 04.05 Hamlet OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur þriðju- dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Útvarpsleikhúsið Rás 1  13.00 Babbit ræður lögum og lofum í Sunnudagsleikhúsi Rásar 1 á aðventunni. Margir kannast við samnefnda sögu bandaríska rithöf- undarins Sinclairs Lewis en hin grát- broslega aðalpersóna verksins höfð- ar jafn mikið til nútímans og fyrir sjötíu árum. María Kristjánsdóttir er bæði leikstjóri og höfundur leik- gerðar. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 7,9,13 (e) 17.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikj- um, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, spurn- ingum áhorfendum svarað, getraun vikunnar o.s.frv. 20.00 Popworld 2003 Þáttur sem tekur á öllu því sem er að gerast í heimi tónlistarinnar. 23.00 Súpersport (e) 23.05 Lúkkið (e) 23.25 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.40 David Letterman 20.25 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 20.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) 21.10 Fóstbræður Nýr ís- lenskur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. (1:8) 21.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.00 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 22.25 MAD TV Grínþáttur þar sem allir fá á baukinn, jafnt forsetar sem flæk- ingar. 23.15 David Letterman 23.55 David Letterman 00.40 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. 01.00 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan eru hinir full- komnu nágrannar. Ótrú- legt en satt. 01.25 Fóstbræður Nýr ís- lenskur gamanþáttur um allt sem máli skiptir. Aðal- hlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Þorsteinn Guð- mundsson, Benedikt Erl- ingsson, Sigurjón Kjart- ansson og Jón Gnarr. Leikstjóri: Óskar Jón- asson. 1998. (1:8) 01.50 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 02.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 02.40 MAD TV Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá á baukinn, jafnt forsetar sem flækingar. SKJÁRTVEIR 12.30 Jay Leno (e) 13.15 Jay Leno (e) 14.00 Dr. Phil McGraw (e) 15.00 Queer eye for the Straight Guy (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 Joe Millionaire (e) 19.00 Still Standing (e) 19.30 Malcolm in the Middle - 1. þáttaröð (e) 20.00 Keen Eddie 21.00 The Practice Marg- verðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kell- ey sem fjallar um líf og störf verjendanna á stof- unni Donnell, Young, Dole & Fruitt og andstæðing þeirra saksóknarann Hel- en Gamble sem er jafn um- fram um að koma skjól- stæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir Rúnarsson fær til sín þjóðþekkta ein- staklinga í ítarlega yf- irheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. 22.50 Popppunktur Spurn- inga- og skemmtiþáttur. Þeir dr. Gunni og Felix hafa setið sveittir við að búa til enn fleiri og kvik- indislegri spurningar sem þeir ætla að leggja fyrir þá fjölmörgu poppara sem ekki komust að í fyrra. Bryddað verður upp á ýmsum nýjum og um- hverfið ,,poppað“ upp. Það má búast við gríðarlegri spennu í vetur. (e) 23.50 Family Guy Teikni- myndasería um xxx fjöl- skylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... (e) 00.20 Banzai (e) Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.