Morgunblaðið - 21.12.2003, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.12.2003, Qupperneq 49
einni lóð. Með því á ég við það, að allri bráðamóttöku, skurðstofum, gjörgæsludeildum, röntgen – og blóðrannsóknastofum verði komið fyrir í einu húsi sem sé staðsett á sömu lóð eins og allar sérdeildir sem sinna bráðri læknishjálp. Þetta hús kostar e.t.v. ekki meira en ein „Non-Schengen“ flugstöð því gömlu húsin yrðu nýtt áfram fyrir legu- deildir. Eins og staðan er í dag er hins vegar bókstaflega lífsnauðsynlegt að reka tvöfalda bráðamóttöku all- an sólarhringinn (bráðamóttökur, röntgendeildir og rannsóknastofur). Væri bráðamóttaka og tengd þjón- usta aðeins opin á einum stað við núverandi aðstæður myndu sjúk- lingar deyja (t.d. sá 14 ára piltur sem nefndur var í upphafi) eða skaðast verulega. Til þess að hægt sé að reka bráðamóttöku í einu húsi verður öll bráðaþjónusta, þ.m.t. allar bráðarannsóknir að vera á einum stað. Það er bara ekki hægt í núverandi húsakosti LSH. Hagræðing af sameiningu næst ekki fyrr en byggt er eitt bráða- þjónustuhús á framtíðaruppbygg- ingarsvæði LSH. Sem aðeins eitt dæmi um óhag- kvæmni þess að reka bráða- móttökur á tveim stöðum skal hér nefnt dæmi af blóðmeinafræðideild sem endurnýjaði í ár tækjakost sinn til mælingar á blóðmagni, hvít- um blóðkornum og blóðflögum, en þetta eru lífsnauðsynlegar bráða- mælingar. Við þurftum að kaupa 2 tæki á Hringbraut og 2 tæki í Fossvog, þótt tækin séu svo öflug að ef öll bráðastarfsemi væri komin í eitt hús myndu 2 tæki duga allri starfseminni. Fjögur tæki til 5 ára kosta u.þ.b. 85 milljónir. Þannig mætti lengi telja upp augljósa hag- ræðingu í mörgum sérgreinum. Það er nefnilega dýrt að vera fátækur, því ef eðlilegur heimanmundur til byggingar bráðaþjónustuhúss hefði fengist þegar sjúkrahúsin voru sameinuð þá hefði orðið hagræðing af raunverulegri sameiningu sjúkrahúsanna. Hvað þarf að gera á LSH strax? Þegar hart er í ári í góðæri hljóta aðgerðir að beinast að því að við- halda kjarnanum í starfsemi bráða- og kennslusjúkrahúsa. Mér finnst það því liggja í augum uppi að við endurskoðun mannahalds og starf- semi þurfi að íhuga eftirfarandi og í þeirri röð.  Áherslan á að vera á framþróun lækninga með sem minnstum stjórnunarkostnaði.  Yfirfara þarf alla yfirstjórn og skrifstofu sjúkrahússins.  Einfalda þarf skipurit til sam- ræmis við lög um heilbrigðisþjón- ustu með valddreifingu og ábyrgðardreifingu til yfirlækna sérdeilda. Í leiðinni mætti auð- veldlega fækka rekstrarlegum sviðum og sviðsstjórum og af- nema tvöfalt sviðsstjórnunarkerfi enda krefjast hvorki fagleg sjón- armið né lög núverandi sviðafyr- irkomulags.  Ef til endurskoðunar laga um heilbrigðisþjónustu kemur þarf að varast að gera breytingar sem lögfesta margfalda yfirbyggingu sjúkrastofnana. Núverandi lög væru að mörgu leyti góð ef farið væri að þeim.  Mín skoðun er sú að byggja þurfi bráðaþjónustuhús við Hringbraut strax en í staðinn að falla frá heildarnýbyggingu sjúkrahúss árið 2015.  Skoða þyrfti breytta tilnefning- araðferð í stjórnarnefnd sjúkra- hússins þannig að trúverðugt sé, að hún berjist með starfseminni fyrir sanngjörnum hlut af tak- mörkuðu almannafé. Höfundur er yfirlæknir Blóðmeina- fræðideildar LSH og kennari (dósent) við læknadeild Háskóla Íslands. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 2003 49 • Þrjár glæsilegar bækur í fallegri gjafaöskju • 1.500 bls. í stóru broti • 1.700 ljósmyndir úr bæjarlífinu • Fjallað er um hverja götu og hvert hús í bænum og fólkið sem þar bjó • Húsaskrá, yfir hundrað ára tímabil, með 140 teikningum • Skrá yfir auknefni og hin ýmsu tilbrigði við mannanöfn • Ítarlegt yfirlit, þar sem fjallað er um tæplega 5.000 einstaklinga sem koma við sögu í bókinni M Stykkishólmsbók er gefin út í takmörkuðu upp- lagi og er seld á kostnaðarverði, 29.900 kr., öll þrjú bindin. Aðeins hjá sölumönnum en ekki í verslunum. Greiðslukort og afborganir. Stykkishólmsbók er gefin út með styrk úr Menningarsjóði. Pöntunarsímar: 581-2727 og 553-0403 fyrir höfuðborgarsvæðið 438-1298 og 438-1147 fyrir landsbyggðina Netfang m.skegg@simnet.is Mostrarskegg / Reykjavík og Stykkishólmi / Sími 568 4448 / Netfang m.skegg@simnet.is Stykkishólmsbók ® ® Samfélag sett undir smásjána Fréttasíminn 904 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.