Morgunblaðið - 10.01.2004, Page 14

Morgunblaðið - 10.01.2004, Page 14
Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 · www.ih.is Hvernig mann hefur þú að geyma? Ef til vill kanntu vel að meta dálítinn lúxus, smart- heit og þægindi. Kraftur, snerpa og óbilandi úthald gætu líka verið eiginleikar sem þú telur meðal höfuðkosta. Hugsanlega ert þú líka einn hinna mörgu sem elskar að skoða landið og stunda útivist. Að sama skapi viltu sjálfsagt líka njóta öryggis og festu. Fyrir svona fólk er nýi Subaru Legacy bíllinn einmitt sá rétti. Komdu og upplifðu hátíðarstemmningu hjá Ingvari Helgasyni um helgina í tilefni af frumsýningu þessa glæsilega bíls, – bíl ársins 2003-2004 í Japan. Opið um helgina kl. 12-16:00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.