Morgunblaðið - 18.01.2004, Síða 75
bölvaði og ragnaði alveg rosalega
þegar loksins var slökkt á töku-
vélinni!“
Af nærbuxum
Á hvaða aldursbili eru aðdá-
endur ykkar?
Auddi: „Frá 12 til 25 ára. Það
er svona það sem við erum að
miða við og reynum að höfða til.
Eldra fólkið er hins vegar feimið
við að viðurkenna áhorf.“
Sveppi: „Við ætluðum að búa til
boli sem á stæði: „Ég viðurkenni
áhorf“ og svo merkið okkar fyrir
neðan. Stundum kemur einhver
eldri maður að manni og segir:
„Ég horfi nú ekki oft á ykkur en
sá þetta í gær. Þetta er nú meiri
vitleysan.“ Svo endar það með því
að þessi aðili rifjar upp alla vik-
una og segist ekki horfa mikið!“
Þið eruð á eðaltíma.
Auddi: „Við erum reyndar að fá
kvartanir frá foreldrum sem
finnst þátturinn vera of seint á
dagskrá. Sumir áhorfendur eru
mjög ungir og þeir neita hrein-
lega að fara sofa fyrr en þátt-
urinn er búinn.“
Mér finnst ég stundum sjá lík-
indi með ykkar þáttum og svona
súrum „fram af hengifluginu“
þáttum frá Bretlandi eins og
League of Gentlemen, Brass Eye
og fleiru …
Auddi: „Ja … ég myndi nú ekki
segja að við færum fram af hengi-
fluginu. Við reynum svona að
vera á línunni frekar.“
En þegar Sveppi fór í nærbux-
urnar af mömmu sinni? Voru þið
þá á línunni?
Auddi: „Ha ha ha.“
Sveppi: „Það var á mörkunum
að þetta yrði sent út …“
Vinir
Hvernig breytist vinnumynstrið
hjá þér, Pétur?
Pétur: „Vinnutíminn breytist
gríðarlega. Undirbúningurinn er
væntanlega mun meiri í 70 mín-
útum en ég er vanur í Ding
Dong.“
Sáuð þið fyrir ykkur að þið
mynduð verða fjölmiðlastjörnur í
framtíðinni?
Sveppi: „Ne-he-ei! (hlær hátt)“.
Auddi: „Mig dreymdi reyndar
um þetta á yngri árum. Hef verið
að troða upp frá því að ég var í
sjöunda bekk. En mér datt ekki í
hug að ég gæti lifað af því hér á
landi.“
Og þið, Sveppi og Auddi, þið er-
uð ekkert orðnir þreyttir á þessu?
Auddi: „Alls ekki. Mér finnst
þetta stórskemmtilegt. Nú erum
við byrjaði að fara til útlanda, er-
um að hrella Dani og Englend-
inga. Við förum allir saman til
London í lok mánaðarins. Pétur
er búinn að lofa okkur að klifra
nakinn upp Big Ben og hanga í
vísunum á klukkunni.“
Sveppi: „Þetta er líka svo fjöl-
breyttur þáttur, hann er alltaf að
breytast.“
Auddi: „Ég væri kannski kom-
inn með leiða á þessu ef ég væri
að vinna með einhverjum sem mér
þykir leiðinlegur. En ég og Sveppi
náum mjög vel saman – hittumst
meira að segja utan vinnutíma og
svona. Ég hef líka engar áhyggjur
af Pétri. Mér og Sveppa finnst
hann stórskemmtilegur. Þetta er
lykilatriði – að maður hafi gaman
af samstarfsfélögunum og mórall-
inn sé góður.“
arnart@mbl.is
70 mínútur eru á dagskrá alla
virka daga kl. 22.00. Þeir eru
endursýndir á morgnana kl.
7.00.
www.popptivi.is
Morgunblaðið/Eggert „Réttast væri að loka þessi ólíkindatól inni …“
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 2004 75
ATH! Sýnd kl.2 með íslensku tali og ensku tali.
www.laugarasbio.is
„Besta mynd ársins.“
SV MBL
Yfir 75.000 gestir
Kvikmyndir.com
„ATH!
SÝND
MEÐ
ÍSLENS
KU OG
ENSKU
TALI“
Sýnd kl. 4, 5, 8 og 9. B.i. 12 ára.
EPÓ kvikmyndir.com
„Besta ævintýramynd allra tíma.
“
Frumsýning
Stórskemmtileg gamanmynd með Britt-
any Murphy (8 Mile og Just Married)
sem fer að passa ríka litla stelpu eftir
að hún stendur uppi peningalaus. Með
hinni frábæru Dakotu Fanning.VG. DV
HJ MBL
ÞÞ FBL
„VÁ. Stórfengleg
mynd.“
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4.30 og 8.30. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára.
Skonrokk FM909
ÞÞ FBL
HJ MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i. 16.
www .regnboginn.is
EPÓ kvikmyndir.com
„Besta ævintýramynd allra
tíma.“
HJ MBL
ÞÞ FBL
„VÁ. Stórfengleg
mynd.“
„Besta mynd ársins.“
SV MBL
Yfir 75.000 gestir
VG. DV
Frábær rómantísk
gamanmynd
með ótrúlegum
leikkonum
Besta myndin Besti aðalleikari
Russell Crowe
Besti leikstjóri
Peter Weir3
Tilnefningar til Golden Globe verðlauna
GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS
mbl.is