Morgunblaðið - 04.02.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.02.2004, Blaðsíða 45
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 2004 45 Bar 11 Jan Mayen spila á efri hæð- inni á Bar 11 eða Ellefunni. Þeir gáfu út sína fyrstu plötu á síðasta ári og var hún áberandi á árslistum tón- listargagnrýnenda í fjölmiðlum landsins. Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og aðgangur er ókeypis. Gaukur á Stöng Lára Rúnars- dóttir, sem gaf út plötuna Standing Still, fyrir stuttu, heldur hljómleika ásamt sveit sinni. Hún mun leika lög af téðri plötu ásamt líka nýju efni. Sveit hennar skipa þeir Sigurður „Fálki“ Guðmundsson, Guðmundur Freyr Vigfússon, Guðmundur Krist- inn Jónsson, Kristinn Snær Agn- arsson og einnig mun Stefán Magn- ússon Miðnesliði aðstoða við gítarleik. Sveit hans, Miðnes, spilar einnig. Dyr opna klukkan 21.00. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Lára spilar á Gaukn- um í kvöld ásamt hljómsveit. KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Berlín verður haldin dagana 5.–15. febr- úar. Kvikmyndin Kaldaljós í leik- stjórn Hilmars Oddssonar var val- in til sýninga á hátíðinni og verða framleiðendur, aðalleikarar og leikstjóri viðstödd frumsýningu myndarinnar hinn 7. febrúar. Auk þess verða Kaldaljós og Opinber- un Hannesar í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar sýndar á mark- aðssýningum í tengslum við hátíð- ina. Leikarinn Tómas Lemarquis hefur þá verið valinn í hóp ungra efnilegra evrópska leikara sem „Shooting Star 2004“. Er slík til- nefning mikill heiður fyrir unga leikara og gerir þeim kleift að koma sér á framfæri við framleið- endur og kvikmyndagerðarmenn í Evrópu. Þeir Ólafur Jóhannesson, Óskar Þór Axelsson og Ragnar Santos hafa einnig verið valdir til að taka þátt í svokölluðum hæfileikabúð- um (talent campus 2004) í Berlín. Fjögur íslensk verkefni hafa auk þess verið valin til að taka þátt í „co-production“ mark- aðnum í Berlín. Þetta eru White lies í leikstjórn Marteins Þórssonar og Jeff Renfroe (fram- leiðandi Pegasus Pictures), Ordinary life í leikstjórn Árna Óla Ásgeirssonar (Pegasus Pict- ures), The Good Heart í leikstjórn Dags Kára Péturssonar (ZikZak Filmworks) og Three Times a Gentleman þar sem leikstjórn og handritsgerð er í höndum Óskars Þórs Axels- sonar. Kvikmyndahátíðin í Berlín 5.–15. Hannes opinberar sig í Berlín. Framlag Íslands Morgunblaðið/Kristinn Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT, Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT, Su 15/2 kl 20-UPPSELT, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT, Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20, Lau 17/4 kl 20, - UPPSELT,Su 18/4 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20, Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20, Su 22/2 kl 20 ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen su 8/2 kl 20, su 15/2 kl 20. lau 21/2 kl 20 Aðeins þessar sýningar IN TRANSIT e. THALAMUS í samvinnu við leikhópinn THALAMUS Frumsýning su 8/2 kl 20, - UPPSELT, Mi 11/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Fi 19/2 kl 20 Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli! Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20 Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Su 8/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20 Síðustu sýningar LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT, Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14, Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14 GLEÐISTUND FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram Yfir 30 þúsund gestir! Mið. 4. feb. kl. 19.00 örfá sæti laus Fim. 5. feb. kl. 19.00 Uppselt Mið. 11. feb. kl. 19.00 örfá sæti laus Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu. Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy Jónsi heldur áfram sem Danni Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala í síma 555-2222 Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19 Fös. 6. feb. uppselt Ath. leikhúsumræður eftir sýningu Lau. 7. feb. nokkur sæti Fös. 13. feb. nokkur sæti Lau. 14. feb. nokkur sæti Fös. 20. feb. Lau. 21. feb. Fös. 27. feb. Lau. 28. feb. „Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“ Valur Gunnarsson DV 7. jan. „...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“ Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan. „Sýningin er skemmtileg, litrík, fjölbreytileg, full af glæsilegum og skínandi hugmyndum“ Páll Baldvin DV 10. jan fös. 6. feb. kl. 20 - laus sæti lau. 14. feb. kl. 20 - laus sæti FIMMTUDAGINN 5. FEBRÚAR KL.19:30 MYRKIR MÚSÍKDAGAR NÝTT, FERSKT OG ÍSLENSKT Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Niclas Willén Þuríður Jónsdóttir ::: Flow and Fusion Finnur Torfi Stefánsson ::: Hljómsveitarverk VI Jón Leifs ::: Endurskin úr norðri, op. 40 Þórður Magnússon ::: Sinfonietta Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ Fös. 13. feb. k l . 21:00 örfá sæti Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Lau. 21. feb. k l . 19:00 nokkur sæti Fim. 26. feb. k l . 21:00 nokkur sæti . loftkastalinn@simnet.is Lau. 7. feb. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 13. feb. kl. 20 nokkur sæti Lau. 21. feb. kl. 20 nokkur sæti Fös. 27. feb. kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Opið virka daga kl. 13-18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.