Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 5

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5. MARS 1992 5 r Ur herbúðum krata heyrast þær fullyrðingar nú að þrátt fyrir and- streymi sem birtist m.a. í skoðana- könnunum um fylgi flokkanna þrátt fyrir óvinsælar aðgerðir sumra ráðherranna hafi 70 manns skráð sig í Alþýðuflokkinn frá áramótum. Þetta hefur komið krötun- um sjálfum mest á óvart. Gárung- arnir segja að Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráðherra eigni sér þetta fyrir að vera svo hörð, en að Össur Skarphéðinsson þing- flokksformaður eigni sér þetta af því að hann sé svo skemmtileg- ur... Ikki fundust miklar eignir í gjaldþrotamáli Veitingahússins Hverfisgötu hf., en það félag rak Arnarhól, sem var talinn einn af betri veitingastöðum, og Óperukjallarann. Skiptum er nú lokið. Stofnendur og eig- endur voru þeir Skúli Hansen, Sveinn E. Úlfarsson og Guðbjörn K. Ólafsson. Upp í forgangskröfur fengust 45% en ekkert upp í al- mennar kröfur að fjárhæð 15,2 milljónir. í sama mánuði og Veit- ingahúsið var tekið til gjaldþrota- skipta stofnuðu eiginkonur sömu manna Arnarhreiður hf. til að sjá um veitingarekstur . . . BÍLALEIGA AKUREYRAR V ▼ ið sögðum í síðustu viku frá tímafrekri meðferð Unnsteins Beck, setts skiptaráðanda, á fjölda þrotabúa, meðal annars þrotabúa byggingarfélagsins Brúar, Vátrygginga- félagsins, Breiðholts hf. og fleiri. Fram kom að í desember I 1979 hefði Unn- steini verið falið að klára um 20 þrotabú og það síðasta klárast fyrst á síðasta ári. Nú liggja fyrir ná- kvæmari tölur; búin voru 25. Þar af voru 18 þrotabú fyrirtækja, 8 þrota- bú einstaklinga, 4 félagsbú og 3 dán- arbú ... MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIb ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar að veldur áhyggjum hversu fáir sýna tveimur af fjórum lausum fóg- etaembættum lítinn áhuga, en það eru embættin í Vestmannaeyjum og í Stykkishólmi. Öllu meiri áhugi er fyrir embættunum í Hafnarfirði og Kópavogi. Búið er að auglýsa öll embættin laus en áhugi lögfræð- inga virðist vera takmarkaður fyrir embættunum í Eyjum og í Hólmin- um. Það viija sem sagt fáir verða eft- irmenn þeirra Kristjáns Torfason- ar og Jóns Magnússonar. Segja má að það sé af sem áður var þegar mun færri fengu fógetaembætti en vildu ... r r SnSJöJ/i**4/ A MYNDBANDALEIGUR í DA( - » U O T T F A K A U D A G A K ■ 30 APRÍL 28 MAI 4 JÚNÍ 11 JÚNÍ II JÚN II í 25 JÚNÍ 2 JÚLÍ 0 JÚLÍ 10 JÚLÍ 2: JÚL S r I 30 JÚLÍ 0 ÁGÚST 13 ÁGÚST 20 ÁGÚST 27 ÁGÚST 3 SEPT. 10 SEPT. 17 SEPT. 24 SEPT. Hmtar strméur á sólríkasta staé Spánar w w w 2 VIKUR, 2 IIBUÐ 46.360- SKATTAR 0G GJÖLD KR 3.450.- PR MANN ‘Miðada vid gengi 8 janúar '92 FERÐASKRIFSTOFA REYKJIAVÍKUR Aðalstræti 16, sími 62 14 90

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.