Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 50

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 50
Bára Ósk Hilm- arsdóttir, 18 óra nemi í Verzlun- arskólanum, segir afi Árni Johnsen hafi verifi heima hjá sér þegar Matt- hías greiddi at- kvæfiifi. 9. TOLUBLAÐ, 3. ARGANGUR HAFA SKAL ÞAÐ ER BETUR HLJÓMAR I IMMTUDAGURINN 5. MARS TEKJUSKATTUR EINARS ODDS KRISTJÁNSSONAR HÆKKAÐUR UM 60 PRÓSENT Þetta er fyrst og fremst Jt virðingarvottur við Einar, — segir Friðrik Sophusson fjármálaráðherra Elnar Oddur lagfii til um daginn afi tekjuskattur yrfii hækkafi- ur og hefur fengifi ósk sfna uppfyllta. LÍÚ SAMÞYKKIR AÐ LAUN RAGNARS- SONAR UM 30 PRÓSENT tek þessu, þarsem sjávarút- hefði annars farið á — segir Kristján LÍÚ hefur bjargafi sjávarút- veginum fyrir horn mefi því afi lækka laun Kristjáns Ragnars- LÍFEYRISSJÓÐUR OPINBERRA STARFSMANNA VÍSAR ÁGÚSTI EINARSSYNI ÚR SJÓÐNUM Fagna því að geta létt byrðunum afbömum mínum, —segirÁgúst Ágústi Einarssyni, formanni samninganefndar rfkisins og háskólaprófessor, hefur verifi gefinn kostur á afi hætta f Lff- eyrissjófii starfsmanna rfkisins. tmammm Ríkisstjórnin Fyrirhugafi er afi byggja eft- irlfkingu af Morgunblafis- höllinni uppi í Arbæ. Borgarráð MORGUN- BLAÐS- HÖLLIN FLUTT í ÁR- BÆJAR- SAFN Ódýrara en að flytja safnið niður í Aðal- stræti, — segir Markús Örn Antonsson Reykjavlk, 5. mars „Eftir nánarí skoðun kom- umst við að því að fyrri tiilagan, að reisa Innréttingahúsin og landnámsskálana í Aðalstræti, var alltof dýr í ffamkvæmd. Það er miklu ódýrara að reisa eftirlíkingu af Morgunblaðs- höllinni innan um Innréttinga- húsin og landnámsskálana uppi í Árbæjarsafni. Og í ljósi þéss efnahagsástands sem við verð- um að lifa við í dag höfum við breytt ákvörðun okkar og ákveðið að fara þá leið,“ sagði Markús Öm Antonsson borgar- stjóri þegar hann kynnti þessa ákvörðun borgarráðs á fúndi með blaðamönnum í gær. Er þá ráðgert að rífa Morg- unblaðshöllina í Aðalstræti? ,fyiei, auðvitað ekki. Ekki frek- ar en það var áður hugmyndin að rífa Árbæjarsafnið þó af byggingu Inru-éttingahúsanna og iandnámsskálanna hefði orðið niðri í Aðalstræti," svar- aðiMaricús. FJARMALARAÐU- NFYTIF) IÝST GJALDÞROTA Nýtt ráðuneyti, fjárreiðuráðuneytið, keypti innbúið stuttu fyrir gjaldþrotið Reykjavík, 4. mars „Auðvitað er sorglegt að horfa á eftir þessu ráðuneyti í gjaldþrotameðferð. Það á að baki langa og farsæla sögu og að sjálfsögðu hefði maður viljað að hún endaði með öðrum hætti,“ sagði Friðrik Sophusson fjárreiðuráð- herra, en fjármálaráðu- neytið var lýst gjaldþrota í fyrir gjaldþrotið keypti nýtt ráðu- neyti, fjár- reiðuráðu- neytið, allt innbú og eignir fjár- málaráðu- neytisins. Skuldir fjármálaráðu- neytisins fylgja því hins vegar í gjaldþrotið. , J>að er ekkert athugavert við jressi kaup á innbúinu," sagði Friðrik Sophusson. ,,Það eru allt aðrir aðilar sem standa að fjár- reiðuráðuneytinu en stóðu að fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðuneytið var ríkis- rekið ráðuneyti, en ég hyggst sjálfur eiga og reka fjárreiðu- ráðuneytið í eigin nafhi.“ Fjár- reiðuráðuneytið yfirtekur allar tekjuleiðir fjármálaráðuneytisins og verður því langstærsta fyrir- tæki á íslandi. Frifirik Sophusson keypti allt innbú og afirar eignir fjármálaráfiuneytisins stuttu fyrir gjaldþrotifi. Nýstofnað Félag ríkra leggur fram kröfugerð VILL AÐ LOTTÓVINNINGAR VERÐITEKJUTENGDIR Þótt hæstu vinningarnir séu háir fyrir einstæðar mæður á lágmarkslaunum eru þeir hlægilega lágir fyrir okkur, — segir Fförður Sigurgestsson formaður Reykjavlk, 5. mars „Það hefur Iengi vantað mál- svara fyrir okkur, þessa ríku. Það er ekki til svo aumur kotungur að hann hafi ekki talið sig geta vað- ið yfir okkur. Það er af þeim sök- um sem við höfum stofhað þetta félag, Félag ríkra,“ sagði Hörður Sigurgestsson, nýkjörinn for- maður félagsins, í samtali við GULU PRESSUNA. Á fyrsta fundi félagsins var settur ffam kröfúlisti. Á honum er þess með- al annars krafist að happdrættis- vinningar verði tekjutengdir. ,£f dæmi er tekið af fyrsta vinningnum í Lottóinu þá er hann um þijár milljónir. Þetta er há upphæð fyrir einstæða móður á lágmarkslaunum eða um fimm ára laun. Ef ég tek dæmi af sjálf- um mér þá hef ég hins vegar um milljón á mánuði. Þijár milljónir eru því ekki nema þriggja mán- aða laun. Ef ég sæti við sama borð og einstæða móðirin ætti ég því að fá 60 milljónir í fyrsta vinning í Lottóinu. Ég held að allir sjái sanngimina í því,“ sagði Hörður. Hörfiur Sigurgestsson, for- mafiur f Félagi rfkra. Bára Ósk Hilmarsdóttir, 18 ára nemi í Verzlunarskólanum ÁRNI VAR í VINN UNNI ÞEGAR MATTHÍAS ÝTTI Á HNAPPINN Fiann var að gera mér grein fyrir atkvæði sínu, — segir Bára Ósk Reykjavlk, 5. mars „Ámi var ekkert að skrópa jregar Matthías Bjamason greiddi atkvæðið fyrir hann. Hann var heima hjá mér og var að gera mér grein fyrir atkvæði sínu,“ sagði Bára Ósk Hilmars- dóttir, 18 ára nemi við Verzlun- arskólann, á blaðamannafúndi sem hún boðaði í gærkvöldi. Bára Ósk sagði að Ami hefði margsinnis gert sér ferð heim til hennar á undanfomum mánuð- um tíl að gera henni grein fyrir atkvæðum sínum. „Mér finnst að aðrir þingmenn ættu að líta í eigin barm og spyija sig hvort samband þeirra við kjósendur sé jafhgott og hjá Áma. Mér finnst að þeir ættu frekar að taka hann til fyrir- myndar en að vera að tuða þetta í honurn," sagði Bára Ósk. Aðspurð sagðist hún ekki muna vel hvemig Ami gerði grein fyrir atkvæði sínu. ,JIann hugsar svo mikið og stundum skil ég ekki alveg hvað hann er að segja. En ég finn það svo heitt að hann meinar vel,“ sagði Bára Ósk. Ámi Johnsen vildi ekki tjá sig um þessar yfirlýsingar Bám Óskar þegar GULA PRESSAN leitaði til hans í gær. Hann sagð- ist ræða mikið við kjósendur sína og minntíst ekki sérstaklega samtals síns og Bám Óskar. London alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. mai til 30. september. - Amsterdam alla sunnudaga frá 3. maí til 27. september. Kaupmannahöfn alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. mai til 30. september. Verð frá 15. ■ríiiih SnÉH Glasgow alla miðvikudaga frá 10. maí til 30. september. Alltaf með lægsta verðið Verð frá 11. ^ SDLRRFLLM Vesturgötu 17, sími 620066 Staðgreiðsluveri miðast við gengi 3.1.92. Flugvallargjöld og forfallagjald ekki innifalið I verði. SÓLAR- LANDA FERÐIR SPÁNN - ÍTALÍA P0RTÚGAL GRIKKLAND 0G KÝPUR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.