Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5.MARS 1992 F 6 L K öav & Ni <?ht p^^ykurmolarnir gera allt vitlaust á Borginni og víðar; eru nr. 1 á óháða listanum í USA, sem er náttúrlega besti listinn. — Nú ég mætti frekar seint um kvöldið og fór inn um hringdymar eins og ég hef gert frá því ég var þriggja ára og stundaði frímúr- jPp'' TT* arajólaböl 1 og Ri,-iJEj dansaði við pabba HT"V—'' H i kjöl og hvítt. fiSh Kcmur þá ljós- I hærð dyravarðar- I kona og byrjar að I tuöa um hluti sem | komu mér ekkert við, því ég vildi bara drífa mig sem næst Sykurmolunum — finna af þeim svitalyktina, taka myndir og hlusta. En það er með ólíkindum hvað starfsfólk í veitinga- og næturklúbbabrans- anum hér kann sig illa þegar íjölmiðlar eru annars vegar, og ætla ég að vona að úr rætist í framtíðinni. Sá staður sem ekki nær til fjölmiðla er sjálfdauður — stundum hratt, stundum hægt. 1. Bjössi í Ný dönsk, Magga WSteven sándmaður Molanna. sem er — meira að segja mjög þreytta, má nota kvölds og morgna og undir farða. Ég mæli sérstaklega með þessu kremi fyrir húð ;..■■■"’" sem er aðeins farin að eldast og 'Sfet I sest dagamunur á fínlegum línum húðarinnar og á hálslínum serstaklega. Einnig er mjög 1 gaman að gefa I þetta krem þar I sem það er i afar ■ nýstárlegum um- J búðum; glasið Hft stendur tignarlegt H og elegant og maður þarf rétt að koma með fingurgómunum við sérstaklega hannaðan tappa og kremskammtur kemur. Hverjir eru hvar? Múlakaffi Elmar, yfirmatreiðslumeist- ari á Jónatan Livingstone mávi Svenni á Naustkránni Guðmundur Lárusson tannlæknir Ólafur Laufdal forstjóri Jón Hildeberg Gunnar Dungal í Pennanum Elsa Haraldsdóttir Salon VEH Bára Kemp, Hári og snyrtingu Dúddi hárgreiðslu- meistari Bjarni Óskarsson veitingamaður Gísli Gísla- son lögfræðingur Sveinn Jónsson, endurskoðandi og fyrrverandi formaður KR Jakob Pétursson, framkvæmdastjóri P. Árna- sonar og Proppe Hafsteinn Hásler Bílaleigunni Geysl Grillið á Hótel Sögu hefur verið lokað upp á síðkastið vegna gagngerra breytinga á staðnum. Ég skrapp með nokkrum vinum á opnunarkvöldið og hafði dulitlar væntingar en því miður er ég ekki sátt við þessar breytingar. þær minna of mikið á skrifstofu hjá t.d. Eimskip; allur þessi þunglamalegi viður og vín- rauði litur, nei þá hefðu þeir nú frekar átt að halda „sixti- es“-hönnuninni og einungis ýkja hana enn meira. En misjafn er smekkur manna og það er örugglega fullt af fólki sem finnst þetta fínt. — Maturinn og öll þjónusta í Grillinu voru til fyrirmyndar og ég hef ekki smakkað eins gott hvítlaukssmjör á nein- um veitingastað í Reykjavík. Moli, Magga vinkona og Björk Guðmunds. 2. Vala og Claudio endilega viljið, jújú nokkur lög í viðbót þó svo við séum búin að spila klukkustund lengur en við ætluðum, en hvað gerir maður ekki fyrir ykkur?! Eitthvað þessu líkt las ég úr þreyttum en ánægðum andlitum Einars og Bjarkar er þau horfðu yfir mannfjöldann. 4-5. Mannfjöldinn á Hótel issima-sprengjan sem lagar hvaða húðtegund 6. Sigtryggur trommari 7. Þór Eldon Tískuhönnuðurinn og ritstjórinn Julie Jewels, „The Club Godess" frá New York, komin til íslands með V fríðu föruneyti, til dæmis DJ Keoki, sem er einn af tuttugu bestu plötusnúðum í USA, Michael Musto frá Jr W/togg Voice og fleirum. — Það verður gaman að fylgjast með litlu poodle-hundunum í næturlífinu um helgina sem munu gelta í takt við andardrátt þessa ágæta fólks frá NY. 9.Bóhem-strákar Reykjavíkur (- Rofar^l m v u

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.