Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 42

Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR PRESSAN 5.MARS 1992 N X 2 u hefur Kolaportið verið starf- rækt í hartnær þrjú ár og tugþús- undir lagt leið sína þangað í verslun- arhugleiðingum. Skoðanakönnun sem gerð var nýverið sýnir að á hverjum markaðsdegi heimsækja að meðaltali um tíu þúsund manns markaðinn og stundum hefur þurft að hefta aðgang inn í húsið vegna ásóknar. Það kemur einnig fram að hópur kvenna reynist fjölmennari en karla og yngra fólk virðist ekki síður spennt. Reyndust 87 prósent þjóðarinnar á aldrinum 15—24 ára hafa komið í Kolaportið. 6 prósent þjóðarinnar höfðu aftur á móti eng- an áhuga á að sækja staðinn heim ... T •M. alið er að um Reykjanesbraut muni fara um 10 þúsund bílar á dag fljótlega upp úr aldamótum. Ljóst þykir að vegurinn muni ekki bera þennan umferðarþunga og því er það mat Vegagerðar ríkisins að ekki verði hjá því komist að tvöfalda ÞEGAR ÞESSI KRUKKA ER TÓM MUN EINHVER LÍTA BETUR ÚT Stendhal kynnir með stolti órangur vísindamanna, sem við eigum að þakka að þessi nýja kremlína varð til. Þetta er byltlng í kremlínu sem styrkir húðina og dregur úr ótímabœrri öldrun. Og við getum sannað það. Stendhal H sími 686334 l hann. Einnig sýna niðurstöður rann- sókna að slysatíðni er óeðlilega há, en borið saman við svipaðan um- ferðarþunga á Suðurlandsvegi er hún um 80 prósentum hærri. . . Innan vöku, féiags lýðræðissinn- aðra stúdenta, eru menn að vonum óhressir með niðurstöður stúdenta- kosninganna fyrir viku. Segja menn að makalaust sé hvern- ig Sigurjóni Þ. Arnasyni og Andra Þór Guð- •mundssyni hafi tekist að tapa tvennum kosningum fyrir Vöku, fyrst í fyrra þegar þeir létu af störf- um sem formenn Stúdentaráðs og Vöku, og svo aftur núna þegar Röskvuliðar vöktu athygli á við- skilnaði þeirra sem formanns og starfsmanns Stúdentaráðs. Þar ræð- ir fyrst og fremst um frumlega og víðtæka risnureikninga. Þá kunna menn Guðlaugi Þór Þórðarsyni, varaformanni SUS, iitlar þakkir fyrir framlag hans til kosningabaráttunn- ar, sem fóist í að leka upplýsingum um skoðanakönnun um námslána- vexti og skólagjöld í Morgunblaðið. Námsmenn höfðu ætlað að þegja yf- ir þessum upplýsingum til þess að veikja ekki samningsstöðu sína gagnvart ráðherra, en í kosninga- baráttunni var Vöku kennt um lek- ann ... ✓ I Sjónarhorni, blaði Samtakanna '78, er út kom fyrir skömmu, er greinarkorn eftir Lilju S. Sigurðar- dóttur. Þar kemur fram að talsvert er um að ungir menntaskólanemar komi til námsráðgjafa skóla sinna og falist eftir vottorði í leikfimi. Þessir nemar segjast vera hommar Leyst BH hitablásaramir era hijóðlátir, fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram allt hlýlegir í viðmóti. Hér er íslensk framleiösla með áratuga reynslu. Bjóöum ráðgjöf viö uppsetningu, ásamt fullkominni viðhaldsþjónustu. Vandaður festibúnaður fylgir öllum hitablásurum frá okkur. Traustur hkagþB SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVlK SlMI: 91-685699 I VILTU VERÐA TÍU SINNUM FLJÓTARI - og skemmta þér við það? - Málaskólinn Mímir kynnir í fyrsta sinn á íslandi: HRAÐNÁMSTÆKNI f TUNGUMÁLUM *Þetta línurit byggir á rannsóknum dr. Rabcsak í Búdapest 1979 og S.N. Smirnova í Moskvu 1973. Seinni rannsóknir benda til þess, aö hraAnámstxknin auki námshraöa allt frá 2 til 10 sinnum. Engin rannsókn bendir til minni árangurs en tvöfoldunar frá hcfóbundnu málanámi. Fjöldi aiþjóöafyrirtækja og stofnana, cins og IBM, Shcll, Unesco, Delta og Hilton hótclin, hafa tekiö upp hraðnámstækniaðferAir við tungumálakennslu. ENSKA, ÞÝSKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÆNSKA OG ÍSLENSKAFYRIR ÚTLENDINGA - BJÓÐAST MEÐ HRAÐNAMSTÆKNINNI - AÐEINS HJÁ MÍMI. ENSKA: Ágúst Kjartansson Hraðnámstæknin hefur stóraukið möguleika mína á að tjá mig á enskri tungu. Hraðnámstæknin hjá Mími er mun líflegri aðferð en hefðbundin aðferð og ég læri mun hraðar en ég gat áður vænst. Sarah Biondani er stórkostlegur kennari! ÞÝSKA: Emilía Jónsdóttir Einar Ólafsson Hraðnámstæknin hjá Mími er árangursrík aðferð sem við mælum eindregið með. Þó að við komum oft þreytt í tíma þá erum við alltaf endurnærð og hress í lok hans. ÍSLENSKA: Jean Marc Capaul Hraðnámstæknin hjá Mími er mjög áhrifarík og skemmtileg leið til að læra íslensku. Skráning fyrir næstu önn stendur yfir NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 10004 Málaskólinn Mímir- í eigu Stjórnunarfélags íslands eða lesbíur og treysta sér ekki til að fara í sturtu með skólafélögunum af ótta við að fá standpínu eða fiðring í hendurnar. Lilja hefur eftir náms- ráðgjafa í Menntaskólanum í Hamrahlíð að hann viti hreinlega ekki hvernig eigi að bregðast við er- indum nemendanna og því fái þeir oftar en ekki vottorð ... N X lokkur gagnrýni hefur heyrst undanfarið vegna,verðlaunaveiting- ar í samkeppni ÍMARK um bestu auglýsingarnar. Þykir verðlaunaveit- ingin bera nokkurn keim af því hverjir eru í verðlauna- nefndinni hverju sinni. Er í því sam- bandi bent á setu Björns Björnssonar hjá Hugsjón sem nánast vinnur eingöngu fyrir Hvíta húsið, sem fékk mestan fjölda verðlauna . . . N X 1 ú þykir sýnt að ahugi manna a Kolaportinu hafi fest rætur og eru langflestir 1.200 manna úrtaks úr þjóðskrá jákvæðir í garð þess. Það eru ekki aðeins margir sem litið hafa inn til að gera góð kaup, heldur er almennur áhugi fyrir sjálfri sölu- mennskunni. Af aðspurðum höfðu tæplega 6 prósent leigt sölubás eða selt í Kolaportinu og rúm 43 prósent þeirra sem komið höfðu á markað- inn, en höfðu ekki selt, gátu hins vegar hugsað sér það . . . GrUDtfukJbtgur allsber ADEINS z uniutituumgur nyfrönskum sósu gos og satat 599*. sm*. MÍNÚTUSTEIK Kryddsmjör, salat, S9S> HAMBORGARI 199t "V frönskum og sósu 325* "Vosti, 345* nVbacon, 375* 2.faldur HVfrönskum og sósu 425* 4HAMBOMSARAR mgosiog franskö^j£*aO 999* FISKBORGARI m/sósa, skenka, sveppir 350: 12”PIZZA3.teg. 399: FISKUR "Köllu 370«- GIULLSamlokur nvskenka.ostur og ananas 199^ PYLSAm/öiiu 99> X21.PEPSI 75 » Fritt KAFFI, láttu sjá Pig og spáóu i BONUS

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.