Pressan - 05.03.1992, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR PRESSAN 5.MARS 1992
Umhverfisvœnar
bleiur
Vegno þess að Libero bleiur eru T loga
og þær einu meó teygju oð oftan og
réttu buxnolagi
Plheflir ^e'ur eru óbleiktor
og ofnæmisprófoðor
NÝTT
Þær fóst nú einnig í stærðinni Moxi Plus
10-20 kg. Cóð sem næturbleia
passa besl
Kaupsel hf.
Heildverslun, sími 27770.
H R I ÍJ G 0 IJ 0 G S P U R D IJ IJ M L Æ G S T A V £ R D
sem auðvelt er að leysa
BH hitablásaramir eru hljóðlátir,
fyrirferðalitlir, kraftmiklir og umfram
allt hlýlegir í viðmóti.
Hér er íslensk framleiðsla með áratuga reynslu
Bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, ásamt
fullkominni viðhaldsþjónustu.
Vandaður festibúnaður fylgir öllum
hitablásurum frá okkur.
SMIÐSHÖFÐA 9
112 REYKJAVlK
SlMI: 91-685699
BLIKKSMIÐJAN
s
k_/uðurnesjafréttir greina frá því
að mikil óánægja sé nú meðal verk-
taka á Suðurnesjum vegna fram-
komu forráðamanna fyrirtækisins
Steel Constructions, sem er undir-
verktaki Matthew’s Contracting
inc., vegna byggingar nýs flugskýlis
Flugleiða við Leifsstöð. Keilisnes hf.,
Húsnes hf., Vélsmiðja Kr. Magnús-
sonar og Skipaafgreiðsla Suður-
nesja buðu saman í verkið. Ekkert
formlegt útboð fór fram heldur
fengu verktakarnir óljósa verklýs-
ingu, sem Steel con. breytti eftir
hentugleika. Erlenda fyrirtækið
sneri sér síðan beint til verktakafyr-
irtækis í Reykjavík og gaf því kost á
að bjóða lægra. Forsvarsmenn Suð-
urnesjafyrirtækjanna telja þetta lúa-
leg vinnubrögð og enn einu sinni
þurfa þeir að horfa upp á stór verk
falla Reykvíkingum í skaut.. .
Hjá Bifreiðaskoðun íslands leggjum við okkar
af mörkum til hreinna umhverfis.
Allar bifreiðar eru nú mengunarmældar við
skoðun. Það þýðir að við mælum nákvæmlega
magn kolsýrlings í útblæstri þeirra. Sé magnið
of mikið nríá oftast ráða á því bót með einfaldri
vélarstillingu.
Með því vinnst tvennt:
• Eldsneytissparnaður um 2% að
meðaltali
• Umhverfismengun minnkar
Stuðlum öll að hreinna lofti - í umferðinni
sem annars staðar!
BIFREIDASKODUN
ÍSLANDS HF.